Morgunblaðið - 16.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1967. 21 SENDISVEINN Óskum eftir sendisveini til starfa fyrir hádegL t. NHMSSON S JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Grjótagötu 7. Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðar verða seldar á nauðungarupp- boði, sem háð verður við Bílaverkstæði Hafnarfjarð ar við Reykjavíkurveg, fimmtudaginn 23. febr. nk. kl. 14: — G-353, G-797, G-1657, G-1829, G-4003 og G-4118. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tegund 834. Litir hvítt-svart og skintone. Stærðir 32—42. A, B og C skálar. KJÖBGABÐUR Útsala - Útsala Vegna flutnings verður útsölunni haldið áfram. 10—40% afsláttur. Siggabúð Njálsgötu 49. Útsalan hættir á laugardag Bernharð Laxdal Kjörgarði. Trésmiðjan Viðir hf atiglýsir Fyrirtæki hér í borg vill ráða Höfum mikið úrval af húsgögnum, innlendum og er- lendum. Höfum meðal annars útskorin sófasett, mjög falleg. Gjörið svo vel og Iítið inn til okkar og kynnið yður okkar hagstæðu greiðsluskilmála. Verð og gæði við allra hæfi. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan Víðir hf Laugavegi 166 — Símar 22222 og 22229« Lóly Vesturveri IJtsala i 3 daga Kjólar frá kr. 198,oo. Blússur frá kr. 150,oo. Pils. Buxur. röskan og ábyggilegan mann með nokkra fjármálareynslu, til að annast stjórn á auglýsinga- stofu. Tilboð, merkt: „Auglýsingastofa 107 — 8660“ sendist afgr. blaðsins fyrir 24. þessa mánaðar. Sími 11687 21240' Laugavegi 170-172 Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin- Ieikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar án hjóls. SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL 15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni. Öllum sporum, er stjórnað frá sama stað á vélinni. STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI. Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra megin þegar þér eruð að sauma hnappagöt og festa á tölur. INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ. Gefur góða birtu við vinnuna. SJÁLFVIRK SPÓLA, HRAÐVIRK OG ÖRUGG. Verð kr. 6.195,oo. (Með 4ra tíma ókeypis kennslu). Tfekla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.