Morgunblaðið - 18.02.1967, Page 11
'ííoWgUÍíÖtlA.élÐ, LAÍ/GAtoAGÚR' 18! VlíÚRÚAR Í967.
Bj88aH|æj
■ ■;
■
Volkswagsn 1300
Tilboð óskast í Volkswagen 1300 model 1966
í því ástandi, sem hann er í eftir veltu.
Bifreiðin verður til sýnis mánudag, þriðju
dag og miðvikudag kl. 9—18 við Bifreiða-
verkstæði Heklu hf., Laugavegi 172. —
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Fosskrafts
sf., Suðurlandsbraut 32, fyrir föstudag 24.
febrúar 1967.
Ný dœla til
hafnadýpkana
NÝ dæla til hafnadýpkana verð-
ur væntanlega tekin í notkun í
marzmánuði n.k. Hún er mun
fjölhæfari en venjuleg dæla, þ.e.
ræður við harðari botn. Dælan
verður höfð á stórum pramma
sem er dreginn milli hafna eftir
því sem þörf krefur þar sem
hann hefur enga skrúfu sjálfur.
Verður það líklega vitaskipið Ár
vakur sem tekur hann í tog. —
Vita- og hafnarmálastjórn hefur
keypt lóð og húsnæði Stáismiðj-
unnar fyrrverandi og verður það
notað til geymslu, samsetningar
og viðgeröa á dælunni.
Hún er keypt frá Elicott fyrir-
tækinu í Baltimore og átti í réttu
lagi að koma í fyrra, en smíði
seinkaði. Framkvæmdaáætlun
hafnarmálastjórnar fyrir árið
1967 er ekki tilbúin ennþá, en
líklegt er talið að dælan verði
m.a. notuð á Rifi og Höfn í
Homafirði. Ekki er búið að setja
hana saman ennþá, þar sem ekki
eru allir hlutar hennar komnir
en hafizt verður handa við það
bráðlega. Meðfylgjandi mynd
tók ljósmyndari Morgunblaðsins
af „sniglinum“ sem rótar upp
sjávarbotninum fyrir dælunna.
Veiðileyfi
Nokkrum stangaveiðidögum í Blöndu og Svartá er
óráðstafað næsta sumar.
Undirritaður tekur á móti pöntunum til 1. marz nk.
PÉTUR PÉTURSSON, Höllustöðum.
Sími Bólstaðarhlíð.
Glerísetningar
Önnumst alls konar glerísetningar, tökum mál,
útvegum allt efni.
Glerverzlunin BRYNJA,
simi 24323.
Skrifstofustúlka óskast
Stúlka óskast til vinnu á skrifstofu. Þarf helzt að
vera vön vélritun og bókhaldi. — Vinna hálfan
daginn kemur til greina. — Upplýsingar um nafn,
menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. febrúar
afgr. Mbl., merkt: „Starf — 8896“.
Frá og með 25. febrúar mun Veðurstofan gefa út
veðurhorfur kl. 12.25 og 24.00
fyrir eftirtalin svæði:
Heiti: Takmörk: Línur milli eftirtaílnna staða:
SV djúp 59N 40W, 61 N 40W, 62,5N 34W, 62,5N 30W, 59N 30W
S djúp 59N 30W, 62,5N 30W, 62,5N 20W, 59 N 20W,
SA djúp 59N 20W, 62,5N 20W, 62,5N 12W, 62 N 10W, 59N 10W
Þessum veðurhorfum verður útvarpað með veðurfregnum á
fyrrnefndum tímum, og munu þær gilda í 24 stundir hverju sinni.
VEÐURSTOFA ÍSLANDS.
D0DGE D400
Höfum til afgreiðslu strax hina margreyndu amerísku DODGE
D400 vörubíla á mjög hagstæðu verði.
DODGE D400 er tilvalinn bOl fyrir heildverzlanir, iðnfyrir-
tæki og aðra aðila, sem þurfa létta vörubíla.
DODGE D400 ber 4—5 tonn, og er með 140 ha. vél, f jórskiptan
synchro-gírkassa, 11” kúpling o. m. fl.
Hin margra ára reynsla á íslandi sannar gæði DODGE bifreiða.
DODGE D400 kostar aðeins kr. 218.000,oo. — Leitið upplýsinga
hjá umboðinu.
Chrysler-umboðið Vökull hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
ÁRGERÐIR 1967
VOLVO
VOLVO 144 BifreiS ársins
Rúmgóður, með fjölda nýjunga
Vélasfctrð: 85 og 115 hö,
Verð: frá kr. 276 þús.
AMAZON Með 10 ára reynslu að baki
Ávallt nýtíxkulegur í útliti
Vélastœrð: 85, 100 og 115 hö.
Verð: frá kr. 228 þús.
AMAZON STATION Fjölskyldubifreið
Jafnt í borg og sveit
Vélastœrð: 85 hö.
Verð: kr. 275 þús. 500
DUETT Rúmgáð ferðabitreið
með 15 ára reynslu að baki
Vélastœrð: 85 hö. Verð kr. 248 þús.
Fcest einnig án hliðarglugga
Verð: kr. 211 þús. 500
^ VOLVO GÆDI - VOLVO ÞJÓNUSTA
VOLVO