Morgunblaðið - 18.02.1967, Side 12

Morgunblaðið - 18.02.1967, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRUAR 1967. Merkjasala SVFÍ á sunnudaginn Fjáröflunardagur kvennadeilda Slysavarnafélagsins, verður á sunnudaginn 19. þm., eins og venja hefur verið. Þá gengst kvennadeild Slysavarnafélags ís- lands í Reykjavík fyrir almennri merkjasölu i borginni til eflingar og styrktar Slysavarnastarfsem- inni í landinu. Þetta er fjölmennasta og elzta kvennadeildin í félaginu, aðeins teljast oí kraftlítil fyrir okkar erfiðu veðurskilyrði. Við þurfum því að eignast miklu kraftmeiri og staerri þyrlu. Slysavarnafélaginu og hinum sér lega duglegu fjáirsöfnunardeild- um þess, er bezt treystandi og gera slíkan björgunardraum að veruleika. Þessvegna heitum við á hvern og einn að styrkja með fjár- framlögum og merkjakaupum þessa þjóðþrifa starfsemi slysa- varnanna. Öllu því fé sem inn kemur, er vissiulega vel varið . Slysavarnakonurnar eru hinir hvítu herskarar gegn hverskonar óhöppum og slysum. Það mikla fjármagn sem slysavarnarkon- nrnar hafa aflað til slysavarna í gegnum árin, má sjá í hinum mörgu björgunarstöðvum kring- um landið. Fyrst var að þær áttu mestan þátt í byggingu björg- unarskipsins Sæbjargar, sem veitt hefur bezta og mesta hjálp íslenzkum sjófarendum, og sama dugnað sýndu þær við fjáröflun til hinna björgunarskipanna, og þá ekki síður til björgunarstöðv- anrva í landi. Kvennadeild slysa- varnafélagsins hefur þannig Stjórn kvennadeildar Slysavarna félagsins. byggt fjölda skipbrotsmanna- skýla víðsvegar um landið, einnig margar radío miðunarstöðvar og talstöðvar, lagt mikið fé til kaupa á sjúkra og björgunarbif- reiðum og alls konar útbúnaði til björgunarsveita Slysavarna- félagsins, bæði í nágrenninu og út um land. Með því að styðja fjáröflun kvennadeildarinnar styðjum við og styrkjum hvert annað. Sömu konurnar hafa árum saman farið með stjórn kvenna- deildarinnar í Reykjavík og verð ur þeirra mikla og fórnfúsa starf seint að fullu metið. Á síðasta aðalfundi var stjórn deildarinn- ar öll endurkjörin, en hana skipa eftirfarandi konur: Frú Gróa Pétursdóttir, form. Frú Hlíf Helgadóttir gjaldk. Frú Hulda Viktorsdóttir ritarL •Frú Ingibjörg Pétursdóttir, varaformaður og frú Sigríður Einarsdóttir varagjaldkeri. Meðstjórnendur eru: Frú Guð- rún Ólafsdóttir, frú Guðrún Magnúsdóttir, frú Þórhildur Ól- afsdóttir og frú Steinunn Guð- mundsdóttir. Fél. ísl. Kjötiðnoðor- monno 20 Merki kvennadeildar Siysavarn- félagsins. tveimur árum yngri en félagið sjálft, sem verður 40 ára á næsta ári. Allt frá stofnun deildarinn- ar, hefur hún verið stórvirkasti aðiiinn i fjáröflun Slysavarna- félagsins og undirstaða mikilla framkvæmda í slysavörnum. Á fundi með fréttamönnum sagði Gunnar Friðriksson, for- seti Slysavarnafélagsins eftirfar- andi: Tæknin, sem við nú búum við á öllum sviðum, er ekki lastandi og hraðinn og þægindin aem henni fylgja, kemur sér líka oft vel fyrir okkur. En með hrað- anum og hinum margbrotnu vél- um, vex slysahættan að sama skapi og útbúnaðurinn til varn- ar slysum, verður æ dýpri og margbrotnari. Með hverri nýrri tækni, verða að fylgja nýjar eða stórum bættari öryggis- ráðstafanir — ný og kostnaðar- meiri björgunartæki. Ef við erum ekki á stöðugum verði, munu hætturnar vofa yfir okkur — við hvert fótmál og slysin verða óumflýjanleg. Við megum alls ekki bíða eftir nýj- um hörmulegum slysum, til að hefja varnaraðgerðir. Tökum því öll höndum saman til að styrkja slysavarnakonurnar í fjáröflun þeirra til kaupa á nýjum tækj- um núna á Góudaginn. Kostnaðurinn við öryggisvarn irnar eykst með tækninni og hraðanum .Það getur nú oltið á nokkrum mínútum að hjálpin berist nógu fljótt. Tökum t.d. flugvél er færist á hafi úti eða fjarri mannabyggðum, þá yrði Heliooptervél fljótvirkasta og bezta hjálpartækið. Slysavarnafélagið sá fljótt þá möguleika, sem þessi nýju og merkilegu tæki höfðu til björg- unar á marvnslífum við allra erf- iðustu kringumstæður. Fyrir um 20 árum, þegar tilraunir með helicoptervélar voru enn á byrj- unarstigi fékk félagið hingað eina slíka vél til tilrauna sem gáfust vel, en þá hafði Slysavarnafélagið ekki fjárhagslegt bolmagn til að eignast vélina. En nú hefur fyrir forgönigu félagsins, verið fengin ein Helicoptervél eða þyrla til landsins og lagði Slysavarnafélag ið fram helming af kaupverðinu. Þessi litla þyrla, sem rekin er af Landhelgisgæzlunni, hefur þegar afkastað undraverðu átaki við hjálp og aðstoð, þó hún verði að FÉLAG íslenzkra kjötiðnaðar- manna var stofnað 5. febrúar 1947, og varð þvi 20 ára 5. þ. m. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins og fyrsti formaður þess var Sigurður H. Ólafsson. Stofn- endur félagsins voru 17, víðsveg- ar um landið. Meðal fyrstu verk- efna félagsins var að fá kjötiðn- að lögfestan sem iðn. Félagið hefur alla tíð látið menntun kjötiðnaðarmanna mjög til sín taka, og gengizt fyrir því, að er- lendir kennarar væru fengnir hingað til leiðsagnar, og þannig aukið við menntun þá, sem hin EINS og kunnugt er af fréttum var Hamrafellið selt á sl. ári til Indlands. Á meðan skipið enn var í eigu S.Í.S. og Olíufélagsins stofnuðu skipverjar og starfs- menn með sér tómstundafélag, ora lögboðna iðnfræðsla mælir fyrir um. Félagið hefur að sjálifsögðu annazt kjarasamninga félaga sinna og hefur tryggt meðlimum sínum aðild að lífeyrissjóðnum og sjúkrasjóði, sem er í vörzlu félagsins. Að gefnu tilefni viljum við ítreka þá nauðsyn. sem vel- menntaðir fagmenn eru, þegar um er að ræða jafn þýðingar- mrkið úrvinnsluefni, sem mat- væli eru. Því miður eru enn reknar kjötvinnslur vítt um land, sem ekki hafa fagmenn í sem kallað var Tómstundafélag Hamrafellsins. Var það félag stofnað skömmu eftir að S.Í.S. tók við rekstri skipsins 1956. Þegar skipið var selt, höfðu skip verjar í Tómstundafélaginu eignast 8500 kr. á bankabók, þjónustu sinni. Er þar um að ræða furðulegt tómlæti af hendi heilbrigðisyfirvalda, að þau skuli líða, að menn sem enga fræðslu hafa fengið, skuli fá að fara með mörg þau eifni, sem nú eru notuð í kjötiðnaði. Eru þar nauð- synleg, en geta verið stórskaðleg, jafnvel lífshættuleg, ef óvarlega eða aí þekkingarleysi er með þau íarið. Á þessum tímamótum er það skilyrðislaus krafa Félags ís- lenzkra kjötignaðarmanna, að heilbrigðisyfirvöldin tryggi svo sem föng eru á, meira aðhald í þessum efnum. Þá vill félagið minna á þá nauðsyn, sem orðin er á fullkomnara mati á svína- kjöti. Félagið mun nú í sambandi við afmælið gefa út myndarlegt af- mælisrit og minnítst þess með hófi í Blómasalnum á Hótel Loft- ieiðum nk. laugardag 18. þ. m. kvikmyndavél og segulbands- tæki. í gær afhentu Kjartan Kjartansson og Óskar Einarsson fyrir hönd skipverja í Tóm- stundafélaginu, gjafir þessar Siysavarnafélagi íslands og tóku Gunnar Friðriksson, forseti Slysavarnarfélagsins og Hannes Hafstein, erindreki Slysavarnar- félagsins, við gjöfunum. Kjartan Kjartansson kvað skipstjórann, sem var á Hamrafellinu, sjálfan hafa ætlað að afhenda gjafirnar, en sökum anna gat hann ekki verið viðstaddur. Þakkaði Gunnar Friðriksson gjafirnar og þann hug er á bak við stæði. Stjórn félagsins skipa nú: Arnþór Einarsson, formaður Jens Klein, varaformaður Geir Jónsson, ritari Ólafur Þórðarson, gjaldkeri Þórir Jóhannsson, meðstjórnandi Frá Félagi íslenzkra kjötiðnaðarmanna. Fél. salfræðinga efnir til um- ræðufundar FÉLAG íslenzkra sálfræðinga efndi til umræðufundar í Tjarn- arbúð í nóvember sl. og var rætt um kennsluskipan afbrigðilegra barna. Var sá fundur mjög fjöÞ sóttur. Næsti umræðufundur félagsin* verður haldinn í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10, Rvík, þriðjudag- inn 21. febrúar og hefet kl. 8.30 e. h. Þar flytur dr. Matbhías Jónas- son erindi, er hann nefnirt Greindarþroski og val nemenda til framhaldsnáms. Umræður verða að loknu erindinu. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Frá Skálatuns- heimilinu BARNAHEIMILINU að Skála- túni berast stórar og góðar gjaf- ir. „Vinahjálp“ hefir afhent stjórn Skálatúnsheimilisins eitt hundr- að og fimmtíu þúsund krónur og Kvennadeild Styrktarfélags van- gefinna hefir afhent barnaiheim- ilisstjórninni tvö hundruð þús- und krónur. Bæði þessi félagasamtök hafa áður fært stofnuninni stórar gjafir. Barnaiheimilisstjórnin f æ r i r þessum konum öllum sem að þessum félögum standa alúðar- fyllstu þakkir, Þetta er stofnun- inni ómetanlegur styrkur, ekki sízt nú þegar verið er að- taka i notkun nýtt og vandað vistheim- ili fyrir veikluðu börnin, að Skálatúni. Það hefir að sjálf- sögðu í för með sér mikil út- gjöld og má gera ráð fyrir að margir verði til að ieggja þessu málefni lið. HHHHOHHHHHHHI^^^H^HÍÍ^^HHHHIIHHIIMHHHíí Talið frá vinstri: Kjartan Kjarta nsson, Gunnar Friðriksson, Óskar Einarsson og Hannes Hafstein. Á bn-ðinu sjást gjafirnar. Ahöfn Hamrafellsins gefur SVFl gjafir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.