Morgunblaðið - 18.02.1967, Síða 19

Morgunblaðið - 18.02.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1067.- 19 Forráðamenn Fiat á íslandi ásamt hinum ítölsku sérfræðingum á verkstæðinu í gær. Fiat-verkstæðið tekur upp nýtt viðgerðakerfi Deildarh j íikrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu við taugasjúkdóma- deild Landsspítalans er .laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landsspít- ans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 16. febrúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í taugasjúkdómadeild Landsspítalans. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 16. febrúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. UMBOÐ Fiat-bifreiða á Islandi hefur nú gert endurbætur á við- Cerðarkerfi sínu, að því er Davíð Sigurðsson, einn af eigendum nmboðsins, tjáði Mbl. á gær. Tveir ítalskir sérfræðingar hafa verið fengnir hingað til lands til að hafa umsjón með þessum endurbótum. Annar þeirra er F. Neirotti, sem veitir Norðurlanda- deildinni forstöðu, en hinn, R. Busatta kemur hingað frá verk- smiðjunum í Torino. Verkstæði Fiat-umiboðsins hér «r skipulagt eftir þeirri fyrir- mynd sem Fiat^verksmiðjan rek- ur um allan heim, eða í þeim heimshlutum, sem Fiat eor seld- ur í. Hafa verksmiðj urnar sett upp sérstakt viðgerðarkerfi, sem unnið er eftir, og telja þeir Neirotti og Busatta að þetta muni takast hér ekki síður en í öðrum löndum. Busatta mun vinna á verkstæðinu hér í eitt ór, og kenna hinum ísl. bifvéla- virkjum verkstæðisins vinnu- hagræðingu eftir hinu nýja við- gerðarkerfi. Á öllum nýjum Fiat-bifreiðum er mi 1 árs ábyrgð, eða um 10 þúsund km akstur, og að sögn forráðamanna umboðsins, verður fylgzt með þessum nýju bifreið- um allan þennan tima af verk- stæðinu. Einnig fylgir nú bók með hverri nýrri bifreið, sem seld er, og þar er lagt fyrir eig- endurna að koma alltaf með bif- reiðar sínar alltaf á vissum fresti til athugunar. Eru ástæðurnar fyrir þessu, að eftir ákveðna kílómetrafcölu þarf sérstaklega að afchuga ákveðna hluta hennar, og telja forráðamenn umboðsins, að með þessu eftirliti fáist án efa betri ending, því að margar bil- anir, smávægilegar eða stórar, megi rekja til hirðuleysis eig- enda eða vankunnáttu. Að sögn Davíðs Sigurðssonar voru á sl. ári seldar hér 480 Fiat- Fjárhagsáætlun ísa- fjaröar fyrir 1967 ísafirði, 16. febrúar. Á FUNDI bæjarstjórnar ísa- fjarðar í gærkvöldi var afgreidd fjárhagsáætlun ísaf jarðarkaup- staðar og stofnana hans fyrir ár- ið 1967. Eru niðurstöðutölur á rekstraráætlun bæjarsjóðs tekju- og gjaldamegin 25 milljónir 832 þúsund. Verð þeirra nánar getið síðar. Helstu tekjuliðir eru þessi: Útsvör krónur 17.548.000 Aðstöðugjöld 3.500.000 Fasteignagjöld 1.36000.000 Framlag frá jöfnunarsjóði sveitafélaga 3.200.000. Helstu gjaldaliðir eru þessir: Félagsmál 7.178.000 Frumvarp að fjárhagsáætlun- um þessum var lagt fyrir bæj- arstjórn fyrir rúmri viku og fór síðari umræða fram í gærkvöldi. Stóð sá fundur í sex klukku- stundir. Voru þar einnig sam- þykktar nokkrar ályktunartil- lögur um hagsmunamál ísafjarð- ar og Vestfjarða, m. a. um lækna- miðstöð á ísafirði og mennta- skóla. Gatna og holræsagerð 4.015.000 Fræðslumál 2.054.500 Stjórn kaupstaðarins 1.857.500 Listir, íþróttir og úti- vera 5.543.000 Hreinlætis- og heilbrigð- ismál 1.462.000. — H.T. /Sk\ FERÐASKRIFSTOFA \1g^RlKISII\íS_________ LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 Frankfurt Kaupstefnan 26. febrúar 2. marz 7967 bifreiðar, og er sala þessara bif- reiða hlutfallslega mest hér allra Norðurlanda. Sænskur námsstyrkur SAMKVÆMT tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavik, hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1967—68. Styrkurinn miðast við 8 mán- aða námskeið og nemur 6.400 sænskum krónum, þ. e. 800 krón- um á mánuði. Ef styrkþegi stund ar nám sitt í Stokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðarupp- bót á styrkinn. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æðra háskóla- prófi og leggur stund á rann- sóknir, getur styrkurinn numið 150 krónum til viðbótar á mán- uði. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja umsækj- enda, ef henta þykir. Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 1. apríl nk., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Um- sóknareyðublöð fást í mennta- málaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. febrúar 1967. Aðstoðarlæknisstaða Við Barnaspítala Hringsins í Landsspítalanum eru lausar þrjár aðstoðarlæknisstöður frá 1. apríl, 1. júní og 1. október 1967. Stöðurnar veitast til 6 mánaða. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja- víkur og stjórnarnefndar rikisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 18. marz 1967. Reykjavík, 16. febrúar 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Kópavogsbúar Syndir annarra eftir Einar H .Kvaran. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Sýning í Kópavogsbíói mánudaginn 20. febrúar kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Leikfélag Keflavíkur. SÆNSK \\R\ ASEA mótorar Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,17—20 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 10632.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.