Morgunblaðið - 18.02.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967.
21
PÁSKAFERDIR
1967
RHODOS
16 DAGAR . 19. MARZ
NOREGDR
9 DAGAR . 21. MARZ
LONDON
8 DAGAR . 25. MARZ
FE RDAS KRl FSTOFAN LÖ N D & LEIDIR H F.
ADALSTRÆTI 8 REYKJAVlK SIMAR 243 1 3 20800
Sjálfvirkt
blöndunartæki
Skemmtileg nýjung
i baðherbergið.
Blandar heitu og köldu
vatni í nákvæmlega það
hitastíg, sem óskað er.
Blöndunartækið kemur
í veg fyrir ófiægindi
af þrýstings- og hita-
breytingum, þæði á
heita og kalda afrenns-
iisvatninu og tryggir
stöðugt hitastig
áa tillits til breytinga.
* Talið við HÉÐINN ogj
leitið frekari upplýsinga
=HEÐINN =
Véloverzlun . Simi 24260
Orðsending frá Laufinu
Þótt útsölunni sé hætt, höfum við óselt úrval
kvöldkjóla, dagkjóla, samkvæmiskjóla, síð sam-
kvæmispils, kápur alls konar.
AUar þessar vörur seljast fyrir liálfvirði
og undir hálfvirðL
Laufið Laugaveg 2
HAIIKUR M0RTHÍ8
OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA.
Hljómsveit Elfars Bergs leikur
í ítalska salnum, söngkona
Mjöll Hólm.
Matur frá kl. 7. - Opið til k’
KLUBBURINN
Rorðn. í s>ma 35355.
Hlégarður!
Stór dansleikur
DÚMBÓ og STEINI nýkomnir frá London
með nýjustu topplögin, sjá um fjörið kl.
9—2 í kvöld. Ferðir frá Akranesi, Hafnar
firði og Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10.
Munið nafnskírteinin.
Aldurstakmark 16 ár!
Hlégarður.
LINDARBÆR
GÖMLUDANSA Gömlu dansarnir
í k v ö 1 d .
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngumiðar
seldir kl. 5—6.
KLUBBURINN
Breiðfirðingabúð
Dansleikur í kvöld kl. 9
Tops! hljómsveitirnar auðvitað
T0XIC
og F0UR BEATS
skemmta
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Tryggið ykkur miða tímanlega.
r r
40 ARA AFMÆLISHATIÐ HEIMDALLAR
í LÍDÓ í kvöld 18. febrúar og hefst kl. 18.15 mei boröhaldi
DAGSKRÁ
1. HÁTÍÐIN SETT.
2. ÁVARP FORMANNS FÉLAGSINS.
3. EINSÖNGUR: MAGNÚS JÓNSSON.
Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson.
4. NÝR SKEMMTIÞÁTTUR:
Árni Tryggvason — Klemens Jónsson.
5. HAPPDRÆTTI — Glæsilegir vinningar.
6. DANSAÐ TIL KL. 2.
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS.
VERÐ
AÐGÖNGUMIÐA:
Borðhaldsmiðar 375.—
Miðar eftir borðhald
(kl. 22) 100.—
Samkvæmisklæðnaður
eða dökk föt.
Miðasala og borðpant-
anir á skrifstofu Heim-
dallar í Valhöll við
Suðurgötu frá kl. 1—5
e.h., sími 17102.
HEIMDALLARFÉLAGAR ELDRI OG YNGRI FJÖLMENNID