Morgunblaðið - 18.02.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967.
25
Don Mírló ................. Jón Aðils
Aðrir leikendur: Pétur Einarsson,
Borgar Garðarsson, Anna Guð-
mundsdóttir, Margrét Ólafsdótt-
ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir og Helga
Kristín Hjörvar.
22:30 Fréttir og veðurfregnir.
22:40 Lestur Passíusálma (24).
22:50 Danslög. (24:00 Veðurfregnir).
01:00 Dagskrárlok.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir. Tónleikar. 8.55 Út-
dráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
18:00 Óskalög sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14:30 Vikan framundan
Baldur Pálmason og Þorkell Sig
urbjörnsson kynna útvarpsefni.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á Grænadal við Breiðholtsveg, hér í
borg, talinni eign Páls Þorfinnssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri, fimmtudaginn 23. febrúar 1967, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
15:00 Fréttir.
15:10 Veðrið I vikunnl
Páll Bergiþórsson veðurfræð-
ingur skýrir frá.
15:20 Einn á ferð
Gísli J. Ástþórsson flytur þátt
1 tali og tónum.
16:00 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra
Hrefna Guðmundsdóttir af-
greiðslustúlka velur sér hljóm-
plötur.
17:00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga
Örn Arason flytur.
17:30 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson flytur yfir-
lit um slöngur.
17:50 Á nótum æ9kunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýýar hljóm-
plötur.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tilkynningar.
18:55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
lö:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Kórsöngur:
I>ýzkir kórar syngja atriði úr
óperum eftir Verdi. Mascagni,
Leoncavallo og Puccini.
19:50 „Dæmisaga44 eftir Thomas Mann
Ingólfur Pálmason islenzkaði.
Baldvin Halldórsson leikari les.
20.05 Létt tónlist eftir horska nú-
tímahöfunda.
Útvarpshljómsveitin nörska leik
ur. Stjórandi: Öivind Bergh.
a. Ævintýraballett eftir Arild
Andersen.
b. „Hjarðmærin'4 og „Sótar-
inn“ eftir Kjell Krane.
c. „Sumarnætur" ^eftir Ragnar
Danielson.
d. . „Myndir úr fjölleikahúsi**
eftir Pauline Hall.
e. „Línudansaririn" eftir Káre
Siem.
f. Lítill forleikur eftir Edvard
Flifelt Bræin.
20:50 Leikrit: „Skógarkonan dæma-
lausa“, gamanleikur eftir Gar-
cia Lorca. ,
I>ýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Höfundurinn .... Róbert Arnfinnsson
Skóarakonan Guðrún Stephensen
Skóarinn .... Þorsteinn Ö. Stephensen
Nauð iiíi gar nppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á Hlíðargerði við Breiðholtsveg, tal-
inni eign Áma Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 23. febrúar 1967, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Hestamannafélagið
Spilakvöld
verður í félagsheimilinu laugardaginn
18. febrúar kl. 8,30. — Spiluð verður félags-
vist. — Dansað á eftir.
Skemmtinef ndin.
Kvöldvaka
Félags islenzkra leikara
verður endurtekin í Þjóðleikhúsinu
mánudagskvöld kl. 20.
30 leikarar, 7 óperusöngvarar og hljóm-
sveit Ólafs Gauks skemmta.
Rannsðknarstaða
v/ð Raunvisindastofnun
ÍBÍJÐA
BYGGJENDUR
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
GÆÐI
AFGREIÐSLU
FREST
tu
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
Háskólans
Raunvísindastofnun Háskólans hyggst
veita á árinu 1967 vinnuaðstöðu um tak-
markaðan tíma fáeinum mönnum, sem
hafa styrki til ransókna á þeim sviðum,
er undir stofnunina falla, en þau eru:
stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og jarð-
eðlisfræði. Þeir, sem hafa eða eiga í vænd-
um slíka styrki og óska eftir vinnuaðstöðu
við stofnunina, skulu senda skriflegar um
sóknir til stjórnar stofnunarinnar, og
fylgi rækileg greinargerð um verkefnið svo
og um aðstöðu mannsins til að vinna að
því, aðra en þá, er stofnunin veitir.
Umsóknir skulu hafa borizt stjórn Raun-
vísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3,
Reykjavík, eigi síðar en 15. marz 1967.
Raunvísindastofnun Háskólans.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Frakkastíg 21, þingl. eign
Guðbrands Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Sigurðar Sigurðs-
sonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. febrú-
ar 1967, kl. 2,30 siðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á Gnoðarvogi 18, hér í borg, þingL
eign borgarsjóðs Reykjavíkur fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri,
föstudaginn 24. febrúar 1967, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
1. Vélar fyrir verktaka
2. Tæki fyrir verktaka
3. Lyfti- og flutningatæki
4. Rafstöðvar
5. Vnisar framleiðsluvélar
6. Verkfæri, allskonar
7. Vatnsaflstöðvar
eða sérhverjar aðrar vélar
kynnu að vera til á lager
hjá okkur.
Sendið fyrirspurnir til
GLOBDS HF
Lágmúla 5 — Sími 11555 eða
George Cohen Machinery Ltd.
London, W.12. Cables: Omniplant Telex:
London, Telex no: 21288/9.