Morgunblaðið - 18.02.1967, Side 26

Morgunblaðið - 18.02.1967, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1967. '11 1' i» »■ ■ • • ■ ............ 11 u* ÍR og KR unnu Handknattleik- ur í kvö9d Tutfugu valdir til lands- liðsœfinga í körfubolta EFTIRTALDIR leikmenn hafa verið valdir til æfinga vegna landsleiks í körfuknattleik viö Danir hinn 2. april n.k. Frá Ármanni: Birgir Örn Birgis, Hallgrímur Gunnarsson og Kristinn Pálsson. Frá ÍR: Agnar Friðriksson, Birgir Jakobsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Jón Jónasson, Pétur Böðvarsson, Skúli Jóihannsson og Tómas Zoega. Frá KFR: Einar Mattihíasson, Marinó Sveinsson og Þórir Magnússon. Frá KR: Ágúst Svavarsson, Einar Bollason, Gunnar Gunn- arsson, Guttormur Ólafsson, Hjörtur Hansson, Kolbeinn Páls- son og Kristinn Stefánsson. Leikmenn þessir eru tuttugu talsins. Úr þessum hóp verður síðan valinn 10 manna hópur til að mynda landslið íslands í fyrr- greindum landsleik. Það er lands liðsnefnd KKÍ sem flokk þenn- an velur, en í nefndinni eiga sæti: Helgi Jóhannsson, lands- liðsþjálfari, Guðmundur Þorst- einsson og Þráinn Soheving. — og hafa forystu í 1. deíEd Á fimmtudagskvöld var Körfu (var stigahaestur með 18 stig. knattleiksmeistaramótinu haldið Dómarar voru Kristbjörn Al- áfram í íþróttahöilinni í Laug- ! bertsson og Hallgrímur Gunn- ardal. ÍR sigraði KFR 73-52 og arssön. KR vann ÍKF 80-39, í 1. deild. ÍR — KFR 73-52 I. deild. Leikurinn var fremur jafn framan af og beittu bæði lið- in maður gegn manni vörn. Skömmu eftir miðjan fyrri hálf- leik ná ÍR-ingar góðum kafla og tryggja sér gott forskot í hálfleik 35-20. í síðari hálfleik er baráttan jafnari og treysta ÍR-ingar á hið stóra forskot til sigurs. Lokatölurnar 73-52, stór og verðskuldaður sigur fyrir ÍR gefur mjög rétta mynd af leikn- um, þar sem ÍR-liðið er mun hreyfanlegra og fljótara en mót herjarnir. KFR liðið er nú langt frá sínu bezta og skortir mjög á hreyfanleika og úthald, ef þeir tveir hlutir löguðust væri liðið hættulegt hvaða mótherja sem er. Beztir hjá ÍR voru Agnar með 15 stig og Birgir með 22 stig. Hjá KFR var Marinó lang- beztur og skoraði 17 stig og náði að auki fjölda frákasta, en Þórir KR — ÍKF 80-39, I. deild. Báðum liðum gekk mjög illa að komast í gang og var staðan eftir ca. sjö mínútna leik 6:0 fyrir KR, sem er mjög lág stiga- tala í 1. deild. Voru bæði liðin mjög óheppin með skot og marg ar sendingár fóru út í buskann. 1 hJ.lfleik var staðan 32-14 fyr- ir KR. Síðari hálfleikur var skár leikinn án þess að vera góður og bættu KR-ingar jafnt og þétt við forskot sitt. Hjá KR áttu Kolbeinn Guttormur og Hjört- ur beztan leik og skoruðu 22, 18 og 16 stig, Hjörtur öll sín í síð- ari hálfleik en hann kom ekki inná fyrr. ÍKF liðið átti ekki góðan leik og hefur áður í mót- inu sýnt langtum betri frammi- 1 stöðu. Beztur þeirra var Reynir | með 14 stig, en Friðþjófur átti slakan dag og Hilmar skaut of j mikið úr næsta vonlitlum fær- um. Dómarar voru Hólmsteinn I Sigurðsson og Davið Jónsson. NÆSTU leikir íslandsmótsins í handknattleik verða að Háloga- landi í kvöld kl. 20.15. Leikið verður í eftirtöldum flokkum: 2. flokkur kvenna, A-riðill, Valur — Víkingur. 2. deild kvenna, Breiðablik — Grindavík. 1. flokkur karla, A-riðill, Ár- mann — FH, Víkingur — Valur. Jón í markvarðarskrúða sínum í ísknattleik. Sigurlaunin í firmakeppninni. Skautaíþróttir landlægar cg gamalgrónar á Akureyri Viðtal við formann Skautafélags Akureyrar SKAUTAFÉLAG Akureyrar var stofnað 1. janúar 1937 og er því nýlega orðið þrítugt. Þess vegna fór ég á fund Jóns D. Ármanns- sonar, formanns félagsins, og bað hann að segja mér sitthvað af starfi félagsins þessa þrjá | áratugi. Firmakeppni TBR Úrslitaleikir firmakeppni T. B.R., fara fram í íþróttahúsi Vals, laugardagin 18. febr. og hefst kl. 2 e.h. Til úrslita leika 16 eftirtalin fyrirtæki: 1. Radíóstofa Vilbergs og Þor steins, Laugavegi 72. 2. Axel Sigurgeirson, Barma- hlíð 8. 3. Trygging h.f, Laugavegi 178 5. Sportval, Laugavegi 48 6. Biljardstofa Skipholt 2 ! A 7. Rakarastofa Vilhelms Ing- ólfsj^nar, Lönguhlíð 8. Trésmiðja Birgis Agústs- sonar, Brautarholti 6 9. Morgunblaðið, Aðalstræti 6 10. Skósalan, Laugavegi 1 11. Dráttarvélar hf. Suður- landsbraut 6 12. Klúbburinn, Lækjarteig 2 13. Birkiturninn, Hringbraut/ Birkimel 14. Ölgerð Egill Skallagrímsson, Ægisgötu 10 15. Ferðaskrifstofa Saga, Ing- ólfsstræti 16. Heildverzl. Þórhalls Sig- urjónssonar, Þingholtsstræti 11 189 fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Búast má við mörgum jöfnum og hörðum I leikjum, því keppendur hafa I verið dregnir saman til að ná | sem jöfnustum leikjum til þess að fyrirtækin hefðu sem jafn- I asta möguleika til sigurs. Verð- I laun verða afhent á árshátíð i félagsins, sem haldin verður um I kvöldið í félagsheimilinu í Kój/a vogi (niðri) og hefst hún kl. . 8.30. Skorað er á félagsmenn að mæta á árshátíðina. (Allar laugardagsæfingar falla j niður). ( — Segja má, að skautaiðkan- i ir séu landlægar og gamalgrón- ; ar nér á Akureyri og þá ekki | j sízt hér í Innbænum og hafi ^ orðið það, löngu áður en nú- verandi félag var stofnað. Til var annað félag með sama nafni, j sem stofnað var skömmu eftir aldamót og starfaði að mig minn ir fram undir 1920. Það var öðrum þræði skemmtifélag, og í því voru margir heldri borg- , arar. Það fór alloft í sleða- og skaiftaferðir um Pollinn og eft- : ir Eyjafjarðará. — Hér eru margir ágætir skautamenn af eldri kynslóðinni, hvort sem þeir j hafa nú verið félagsbundnir eða ekki, og langar mig helzt að j nefna Tryggva Jónatansson, Ólaf . .Jónsson, réðunaut, Jónas Stef- j ánsson, smið og Jón Benedikts- son, frv. yfirlögregluþjón. — Eru til mörg félög hér á landi, sem hafa skautahlaup á stefnuskrá sinni? — Skautafélag Reykjavíkur er ári yngra en S.A., en kað hef- ir ekki starfað eins samfellt. Svo er til Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar, en ekki hefir kveðið mikið að því félagi. Það er auðvitað afar háð veðráttu og staðháttum, hve mikið er hægt að stunda íþróttina. Nú, um önnur félög er mér ekki kunn- ugt, en auðvitað hefir skauta- hlaup verið stundað lengi og víða, jafnvel verið haldin mót, þó að um formlega félagsstarf- semi hafi ekki verið að ræða, svo sem í Mývatnssveit, Aðal- dal, Skagafirði, suður á Skeið- um og Eyrarbakka. — Þú sagðir, að skautaiðkanir séu gamalgrónar hér í Innbæn- um öðrrun bæjarhverfum frem- ur. Er það tilviljun, eða hvað veldur? , | — Það er vitanlega mjög eðli legt, hér er aðstaðan langbezt og | raunar sjálfgerð frá náttúrunn- ar hendi, þegar svo viðrar, en | það er meginhluta vetrar flest | árin. fs liggur langtímum á Leir unni og flæðunum fram um alla hólma, og áður fyrr var venju- lega hægt að fara á skautana við götubrún Aðalstrætis, en á því urðu alger umskipti, þegar flugvöllurinn kom og EyjafjaiSð- ará var veitt til austurs. Síðan er miklu saltari sjór við vest- urlandið, og hann leggur sjaldn- ar. Oft var Pollurinn innanverð- ur undir þykkum ís vikum sam- an á vetrum hér áður, en það eir orðið miklu sjaldgæfara á seinni árum. Þá var hann gjarna svart- ur af fólki dag eftir dag. —• Hverjir voru fyrstu for- göngumenn félagsins? — Fyrsti formaðurinn og mik- ill áhugamaður um skautaíþrólt var Gunnar Thorarensen, og með honum í stjórn fyrstu 7 ár- in voru Ágúst Ásgrímsson, rit- ari, og Kristján Geirmundsson, gjaldkeri, allir héðan úr Fjör- unni. — Á hvaða greinar hefir ver- ið lagt mest kapp? Áður en félagið var stofn- að, var aðallega iðkaður ís- knattleikur (hockey) og list- hlaup, og svo var einnig fyrstu ár félagsins. Hraðhlaup kom svo ekki að marki fyrr en eftir 1950. Jafnframt hafa margir lagt stund á skautasiglingar sér tSl gamans, ég var síðast í morgun með segl hér frammi á flæðum. — Leiknastir listhlauparar voru þeir Gunnar Thoraxensen og Ágúst Ásgrímsson. Þeir sýndu listhlaup á fjölmennu móti á Stórhólma 1941, en það er senni- lega fjölbreyttasta mót, sem hald ið hefir verið hér á landi fyrr og síðar. Þar var íshockey, hrað- hlaup, listhlaup og skautadans (parhlaup). Flestallir þátttak- endur voru úr S.Á., en nokkr- ir hraðhlauparar úr K.K, Þór og Í.M.A. — Listhlaup hefir því miður legið mikið niðri seinni árin og erfitt að koma því aí Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.