Morgunblaðið - 21.02.1967, Page 5

Morgunblaðið - 21.02.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1967. 5 HÖGGDEYFAR í miklu úrvali. MOTTUR AURHLÍFAR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR tJTVARPSSTENGUR ÞVOTTAKÚSTAR CROWN rafgeymarnir ISOPON og P-3fl til allra viðgerða, smyrst sem smjör, harðnar sem stál. PLASTI-KOTE sprautulökkin til blett- unar. (^£)nausth.f Höfðatúni 2. — Sími 20186. HEIMDALLUR merki félagsins, sem viður- kenningu fyrir vel unnin störf í þágu Heimdallar. Eftirtaldir hlutu gullmerki: Birgir ísl. Gunnarsson, fyrrv. form., Bjarni Beinteinsson, fyrrv. form., Styrmir Gunnarss., fyrrv form., Jóhann Ragnarsson, Jón E. Ragnarsson, Magnús L. Sveinsson, Ólafur Egilsson, Ólafur Jensson og Ragnar Kj artansson. Auk áðurnefnda gjafa, sem Heimdalli bárust, var bókagjöf frá Guðmundi Benediktssyni, málverk frá Eyverjum F.U.S. í Vestmannaeyjum, skjala- mappa frá ónefndum gömlum Heimdallarfélaga, og peninga- gjafir frá Málfundafélaginu Óðni og Landsmálafélaginu Verði. Einnig gaf Runólfur Pétursson varaborgarfulltrúi aðalvinninginn í happdrætti kvöldsins, sem hann vann, til launþegaklúbbs Heimdallar. Hátíðinni lauk kl. 2.30, eftir að dans hafði dunað nær óslit- ið í fjórar klukkustundir. 40 ÁRA afmælishátíð Heim- dallar F.U.S. var haldin laugar- daginn 18. febr. í Lídó. Hátið- in hófst með borðhaldi, sem bæði eldri og yngri Heimdall- arfélagar sóttu. Eftir að borð- haldi lauk, var stiginn dans fram eftir nóttu. Hátíðin hófst með setningar- ávarpi veizlustjóra, Jóns E. Ragnarssonar, cand. jur. Jón sagði meðal annars, að hann vonaði að samkon^a þessi og Heimdallur sjálfur næði aldrei þeim hápunkti að halla tæki undan fæti. Jón gat einnig þeirra árnaðaróska og gjafa, sem félaginu höfðu borizt í til- efni afmælisins, en þær voru margar og góðar. Eftir að gest- ir voru setztir að borðum flutti formaður Heimdallar, Ólafur B. Thors, deildarstjóri, ávarp og þakkaði f.h. félagsins þann hlýhug, sem félaginu hafði ver- ið sýndur. Forsætisráðherra, Dr. Bjarni Benediktsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins flutti Heimdalli árnaðaróskir f.h. miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins og hvatti Heimdallar- félaga til enn meira starfs og sagði m.a., að þið hinir ungu eigið að vera það afl, sem virkj ar óróaöflin í þjóðfélaginu. Björgólfur Guðmundsson varaform. Heimdallar reis þá úr sæti og mælti fyrir minni Heimdallar. Varaformaður Sjálfstæðisfiokksins, Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, færði félaginuveglegan silfur- skjöld frá nokkrum gömlum Heimdallarfélögum. Auk nafns félagsins og gefenda er letrað á skjöldinn brot úr kvæði eft- ir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. „Átakið skapar afl og þrótt, I erfiði dagsins skal gæf- an sótt.“ Meðan setið var að borðum, fluttu ávörp Fulltrúaráðs Sjálf stæðisfélaganna í Reykjavík, Baldvin Tryggvason, formaður Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, ávarpar hátíðagesti. Liósmyndari Kristján Magnú sson. S.U.S., Árni Grétar Finnsson, Styrmir Gunarsson, sem jafn- framt færði félaginu að gjöf píanó f.h. fyrrverandi for- manna Heimdallar og Ragnar Kjartansson, framkvæmda- stjóri sem færði félaginu að gjöf vaglegan ræðustól frá nú- verandi og fyrrverandi fram- kvæmdastjórum Heimdallar. Einnig reis úr sæti formaður Hvatar, María Maack og færði félaginu að gjöf ferðabækur Ólafs Ólavíusar. Á hátíðinni mælti fyrir minni Sjálfstæð- isflokksins, Sigurður Ág. Jens son, og fyrir minni fósturjarð- arinnar, Þorsteinn Pálsson. Magnús Jónsson óperusöngvari, söng einsöng við undirleik Ólafs Vignis^ Albertssonar og leikararnir Árni og Klemenz fluttu skemmtiþátt. Við hátíðarhöldin voru 9 Heimdallarfélagar sæmdir gull 40 ARA Formaður Heimdallar, Ólafu r B. Tliors, flytur ávarp. Loksins er komin Ijósprentunarvélin sem allir geta eignazt. PACER STAR Ijósprentar allt á svipstundu og er einföld og hand- hæg í notkun. VERÐIÐ ER ÓTRÚLEGA LÁGT EDA AÐEINS KR. 3.084.00 Leitið nánari upplýsinga hjá oss. Einkaumboðið: Sisli c7. Sofitisen l/. UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 -1B647 VESTURGÖTU 45 Með kremi og rjúmasúkkulaðihúð. Auk þess 4 tegundir af ískökum. V. Sigurðsson & Snæbjörnsson hf. Meredith & Drew Ltd., London, þekktustu kex bakarar Bretlands síðan 1830 M & D-kexið er oviðjafnanlegl að gæðum og verði. Fjölbreyttast úrval. Cream Crakers (te-kexl, Rich Harvest Digestive (heilhveiti og hafrakex), Family Favourites og Crown Assorted Creams (blandað kex), Royal Orange Creams Bitter Lemon Creams, Jam Creams og Coconut Creams (krem kex), Fig Roii (fíkju-kex), llich Highland Shorties (skozkt-kex). Ginger Fing- er (piparkökur), Granny’s Cookies (síróp-kex), Caribaldi og'Fruit Shortcake (kúrennu-kex), Cheese Specials (osta-kex), Plain Chocolate Wholemeai, Milk Chocolate Wholmeal, Chocolate Orange, Thins, Milk Chocolate Elevenses og Chocomeal (súkk ulaði-kex) o. fl., ó. fl. Heildsöiubirgðir: l SlGUKl & SMBJÖRiSOI HF. Símar: 13425 og 16475.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.