Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1967,
11
Enskunám í Englandi
Scanbrit skipuleggur enskunámskeið fyrir útlend-
inga í Englandi á sumri komanda eins og á undan-
förnum árum. Dvelja nemendur á góðum enskum
heimilum og aldrei nema einn frá hverju landi á
hVerju heimili. Ábyrgur leiðsögumaður verður með
nemendum bæði út og heim aftur. Einungis er hægt
að taka takmarkaðan fjölda nemenda héðan og er
því ráðlegt að sækja um sem fyrst. Allar upplýs-
ingar gefur SölVi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykja-
vik, sími 14029.
SNO-TRIC
SNJÚSLEÐAR
Eigum nú aftur fyrirliggjandi snjósleða
af gerðinni SNO—TRIC SC-1
Kynnið yður verð og greiðsluskilmála.
G/obus?
LÁGMÚLI 5, SlMI 11555
FÉLAGSLÍF
Framarar — Framarar.
Munið aðalfund félagsins í
félagsheimilinu laugardaginn
25. febr. nk. Kl. 14 stundvís-
lega.
Á dagskrá verða venjuleg að-
alfundarstörf og önnur áríð-
andi mál.
Framarar eldri sem yngri sýn
ið góðan félagsanda og fjöl-
mennið og mætið stundvís-
lega.
Stjórnin.
Ármenningar! Skíðafólk.
Unglingadagur verður í
Jósepsdal um helgina. Skíða-
kennsla og tímataka verður í
Suðurgili á sunnudag. Allir
beztu skíðamenn félagsins
verða til aðstoðar. Eru allir
unglingar hvattir til að mæta.
Veitingar verða í skálanum,
ferðir verða frá Umferðarmið
stöðinni á laugardag kl. 2 og
6 og sunnudag kl. 10 fyrir fh.
Stjórnin
Kr-ingar Skiðafólk
Farið verður í skálann 25. þ.
m. kl. 14 og 16. Sunudaginn kl.
10 f.h. Gott skíðafæri er nú
í Skálafelli og’ lyfta í gangi.
Seldar verða pylsur, gos, heit-
ar súpur, kaffi og kökur.
Fjölmennið í Skálafell.
Stjórnin
Eignoskípti
Vil láta fallegt, fokhelt 6
herb. einbýliahús með upp
steyptum bílskúr í skiptum
fyrir góða 4ra herb. íbúð.
Þeir sem vildu sinna þessu
leggi nafn og símanúmer
eða heimilisfang inn á af-
gr. Mbl. merkt „Eigna-
skipti 4076“.
Hvers vegna
ríkir efi og óvissa
í andlegum efnum?
O. J. Olsen flytur erindi um þetta efni í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 26. febrúar kl. 5. Allir Velkomnir.
Orðsending frá Eldhúsbókínni:
Þær konur, sem hug hefðu á því að kynnast Eld-
húsbókinni geta hringt í síma 24666, eða skrifað,
og fengið upplýsingar um ritið, og jafnframt
fengið sent eitt eða tvö blöð, ókeypis, ef óskað
er, til frekari athugunar.
ELDHÚSBÓKIN
Frevjugötu 14-4. hæð - Simi 24666
Hús við Hverfisgötu
til leigu tvær hæðir, 70 ferm. hvor hæð.
Tilvalið fyrir skrifstofur, iðnað og fleira.
Húsið laust í síðasta lagi 1. maí. Góður
staður. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. marz
merkt: „8177“
Stöðugt fleiri kjdsa ELTRA...
Um meira en 30 ára bii hefur ELTRA
íranúeitt utvarpsviðtæki og síðustu 20 a'riu
Tæknifræðiíeg reynsla sil, sem er grund-
völlur|r.....njl framleiðslu ELTRA á
sjon I II varps-,útvarps- og segul-
bands mm ■ tækjum, er arangur víð-
tækrar tilraunastarfsemi og mo'tuð af tækni-
legri þroun og framförum.
ELTRA hefur lagt áherslu á það, með
bættu skipulagi og vísindalegum undir-
buhingi framldðslunnar, að vera brautryðj-
innar.ELTRA
dag ströng-
hægt er að
endur á sviði tækn
tækin fullnægja í
ustu kröfum, sem
gera til hlj dmfegurðar, skyrleika myndflatar,
rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna
verða ELTRAtækin altaf fyrir valinu, þegar
Það eru serfræðingar sem ráða fyrir um
innkaup.
ELTRA tcekin eru byggð samkvcemt nýj-
ustu tceknilegu reynslu - og að útliti eru þau
falleg, í látlausum, dönskum húsgagnastíl.
Enskar postulínsveggflísar
Nýkomin sending af ENSKUM VEGGFLÍSUM
mikið litaúrval — gott verð.
Byggingavöruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 2 — Sími 41849.
HEIMDALLUR F.U.S.
Vikan 26. febrúar — 4. marz.
Sunnudagur 26. febr. Opið hús.
Miðvikudagur 29. febr. Opið hús (sjónvarp o.fl.)
Föstudagur 3. marz. Opið hús (sjónvarp o.fl.)
Laugardagur 4. marz. Klúbbfundur.
Bókamarkaður Bðksalafélagsins
Merkar bækur, sem munu hverfa á þessum markaði:
Sýnisbók íslenzkra rímna . Rubyat
Ritsafn Jónasar frá Hrafnagili. Listaverk Sigurðar málara
Minningarrit Leikfél. Reykjavíkur. Ljóðmæli Gr. Thomsens