Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 18
; :..-v/-. ,.í . Tf MORGÚNfeLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1967. Kirkjutónleíkar Kirkjutónleikar verða haldnir í Kópavogs- kirkju, sunnudaginn 26. feb. kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, Kópavogi, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við inngang- inn. FÉIAGSLÍF Knáttspyrnufélagið Valur. Knatt.spyrnudeild. 5. flokkur, skemmtifundur nk. sunnudag 26. febr. Kl. 3 e.h. í félagsheimilinu. Stjórnin. Framarar Munið aðalfundinn í félags- heimilinu í dag kl. 14 Fund- arefni: venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. Fjölmenn ið og mætið stundvíslega. Stjórnin Hafnarfjörður og nágrenni Brauðstofan SNITTAN Reykjavíkurvegi 16 verður lokuð vegna breytinga til 10. marz. Brauðpantanir í síma 52173. Fyrir fermingar Kaldur matur — Ileitur matur. Heilar og hálfar brauðsneiðar — snittur. Cockailsnittur og brauðtertur. Tökum að okkur alls konar veizlur. Tekið á móti pöntunum frá kl. 9—13 og 18—20 í síma 52173. Dönsku J~JL-ÆjunLJ£: frystikisturnar komnar afíur 250 lifra kr 15.160.- 350 litra kr 17.640.- 450 litra kr 20.850.- Einnig frystiskápar 275 litra kr 76.975.- Nauðsynleg tæki á hverju heimili Raftækjadeild, Hafnarstræti 23 sími 18395. Bréíritari óskast fyrir maílok eða fyrr til þess að vélrita bréf á ensku og helzt einnig á þýzku. Hraðritun á þessum málum æskileg. Kristján G. Gíslason hf. Hverfisgötu 6. Utsala — Utsala byrjar á mánudag á höttum, húfum, barnahúfum, sloppum, peysum og blúss- um. , HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugaveg 10. S V F B StangaveiðiféEag Reykjavíkur hefur sent öllum félagsmönnum umsókn- areyðublöð fyrir næsta veiðitímabil. Um- tsóknir verða að hafa borizt skrifstofu S.V.F.R. í síðasta lagi 1. marz n.k. Fundinum sem halda átti í Lido 23. þ.m. verður frestað, og auglýstur síðar. Stjórnin. Tilboð óskast í sölu á: ELDHÚSINNRÉTTIN GUM ELDHÚSVÖSKUM ÞAKEFNI í byggingar Framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar í Breiðholtshverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2000,- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 SjálfstæðisféBagið IIMGÓLFUR Hveragerði, heldur fund að Hótel Hve^a- gerði, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Til umræðu verða hreppsmál. Ingólfur Jónsson ráðherra heldur ræðu. Einnig mæta allir frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi á fundinum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.