Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1967. 21 Nýju prjóna- og hekluppskrift irnar fyrir vorið komnar. Allir litir í hjarta crepegarn- inu Combi crepegarninu. HRINGVER Austurstræti — Búðagerði. Sími 17900 og 30933 Vatnslásar og blöndunartæk: í miklu úrvali. Flest til vatns- og hitalagn á einum stað hjá oss. J. Þorláksson & Norbmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Stálvaskar — Já, að sjálfsögðu, segir Magnús, og brosir, — en þetta var auðvelt fyrir Brynjólf, því að bonum er þetta í blóð bonð, afí bans er hinn landskunni íe'k ari Brynjólfur Jðhannesson. Að lokum spurðum við þá, Irvort þeir hefðu í hyggju að sftga lengra fram á leiklistar- brautina, en þeir kváðu nei við. í>ví næst hittum við Jónínu ©issurardóttir gjaldkera nem- endamótsnefndar, og upplýsíi hún okkur um eftirfarandi: Það sem Nemendamót byggist kvæmdum að mestu sjálf. Kór- inn byrjar æfingar snemma á skólaárinu. Jan Moravek hefur æft hann undanfarin ár og er hann orðinn svo mikill hluti af honum að fæstir gætu sætt sig við, að syngja án Jans við flyg- ilinn. Skemmtiþættir framtj alds eru mjög nauðsynlegir. Án þeirra hæfist óþægilegar kliður i salnum, en hann gefcur kæft beztu atriðin algjörlega. Dans- hljómsveit er oftast auðvelt að útvega. Vanalega er lesinn „Ann áll ársins", nokkurra mínútna No. PU-400, 71x40 cm. No PRO-400, 132x40 cm. Kr. 2050.- Kr. 2.950.- á, er leikrit í umsjá 6. bekkjar, góður kór, nokkrir stuttir skemmtiiþættir til notkunar fram tjalds og danrfhljómsveit. Til um sjár leikritsins kýs 6. bekkur sér staka leiknefnd. Hún velur við- fangsefni í samráði við Nem- endamótsnefnd, en ræður fram- grín um það sem gerðist á ár- inu. Sérstök skóiaihljómsveit æf- ir líka nokkur lög og flytur við þetta tækifæri. Kórinn „Kátir félagar'* stendur fyrir fjöldasöng þegar líða fer á kvöldið. Jazz- ballett var sýndur tvisvar, en það var tilraun til uppfærsiu lega 2 ár síðan, því þeir félag- ar hafi fyrst komið fram á Nem endaméti skólans 1965. En þess má einnig geta, að þeir Vil'helm og Hermann hafa skemmt opinberlega síðan þeir Vorlízknn ’67 No. PO400, 92x40 cm Kr. 1675,00 „floor-shows". Starf nemendamótsnefndar er að koma þessum þáttum af stað, leysa þau vandamál sem óhjákvæmilega hljóta að skap- ast og samhæfa þá í gloppulausa kvölddagskrá. Að lokum tökum við Vilhelm Kristinsson tali, en hann, ásamt Hermanni Gunnanssyni, flutti skemmtiþátt. Vilhelm hefur starf að í skemmtinefnd skólafélags- ins, og verið virkur þátttakandi í félagslífi skólans. Við spyrjum hann hve langt sé síðan þeir félagar 'hófu að skemmta saman? Kvað hann hann vera nákvæm komu fyrst fram í Verzlunarskól anum við góðan orðstý. Að síðustu óskar „Sdðan" nem- endum V.í. til hamingju með mótið, en það tókst að okkar dómi sérstaklega veL Trésmiðir Húsgagnasmiðir Bólstrarar Árshátíð félaganna verður haldin að Hót- el Borg föstudaginn 17. marz. Nánar í bréfi. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.