Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1967.
7
Eru ránfuglarnir ú deyja út í Danmðrku ?
Á meðfylgjandi greinar-
korni má sjá, að Danir óttast
nú örlög ránfugla sinna. En
á það má hinsvegar benda, að
þar verpa um það bil hundrað
sinnum fleiri sparrhaukapör
en til eru af erni hér á landi,
og eru Danir þó uggandi um
afdrif stofnsins.
Yonandi berum við gæfu til
að forða erninum, þessum tign
arlega, en um leið sjaldgæfa
fugli frá útrýmingu úr ís-
lenzkri náttúru. (Aðalsteinn
Sigurðsson).
Úr Berlingske Tidende 21. 2.
1967.
Það verður að alfriða síð-
nstu ránfuglana okkar nú þeg
ar. Óttazt er, að eiturefni þau
er notuð eru við landbúnað-
inn, hafi þegar orðið til tjóns
fvrir ránfuglana.
Danskir fuglafræðingar hafa
farið þess á leit að Menningar-
málaráðuneytið, Landbúnaðar
ráðuneytið og Menntamála-
ráðuneytið styðji frumvarp
um alfriðun allra danskra rán
fugla en það hefir verið borið
fram í sambandi við frumvarp
ið um nýju veiðiiögin.
Blaðið „Jagt og Fiskeri"
segir frá því að í öllu landinu
finnist nú í mesta lagi milli
6.000 og 9.000 ránfuglapör. en
það er samkvæmt niðurstöð-
um magister Niels Otto Preuss
á Zoologisk Museum.
Á meðal þeirra raka. sem
fram eru færð fyrir óskum
um alfriðun, er óttinn um að
síðustu ránfuglar okkar geti
ekki átt afikvæmi vegna þess
að eitur safnist fyrir í líköm-
um þeirra, en það fá þeir í sig
úr ýmsum dýrum, sem þeir
éta, Dr. phil. Finn Salomonsen,
einu okkar fremstu fuglafræð
inga, hefir gert skýra og sann
færandd grein fyrir þessari
skoðun í erindi til veiðilaga-
nefndar þingsins.
Þannig er sem sé mál með
sama sinnis. en þeir hafa einn
ig óskað eftir undantekningum
sem geri það mögulegt að
verja fasana- og hænsnabú fyr
ir haukum og vákum, sem
hafa vanið sig á þann ósið að
afla sér fæðu á annan hátt en
venjulgir ránfuglar.
Drekakeðjur Hefi til. sölu góðar dreka- keðjur með góðu verði. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauð- arárport). Símar 12806 og 33821. Orgel — harmonium Gott stofuorgel óskast keypt. Væntanlegir selj- endur leggi nafn og heim- ilisfang á afgr. Mbl., merkit „Orgel — 8458“.
Skoda Oktavia Super árgangur 1965 til sölu. Keyrður 23 þúsund km. Sími 21024. Bezt að cuglýsa 1 Morgunbláðinu
Ekki hefir sparrhaukurinn
ennþá fengið frið árið um
kring, en þess þarfnast hann,
því að í allri Danmerku eru
því að í allri Danmörku eru
2.000 pör.
,iynd af íslenzkum haferni ur kvikmyndinni Arnarstapar
eftir Magnús Jóhannsson.
vexti að margskonar eitur-
efni, sem landbúnaðurinn og
fleiri aðilar nota, eyðileggja
frjósemina löngu áður en þau
valda dauða.
V eiðimennirnir.
Það er ánægjulegt, að veiði
menn og fuglafræðingar virð
ast vera sammála hvað rán-
fuglum viðvíkur. Egon Sör-
ensen yfirráðunautur um
fugla og spendýraveiðar hefir
sagt við Ritzaus fréttastofuna:
Við veiðimenn sætum gagn
rýni frá öðrum þegnum þjóð-
félagsins að því drepum að
ástæðulausu. Ránfuglarnir
eru saklausir af því að rýra
stofna hinna smærri veiði-
dýra. Þeir geta aðeins valdið
vandamálum í tilfinningum
hjá veiðimanninum að skjóta
ránfugla eins og að eiga inn-
stæðulausa ávísun. Fuglafræð
ingarnir vona að ráðunpytin
þrjú sýni skilning á hinu al-
varlega ástandi, og allt bendir
til að veiðimennirnir séu
Þó að músavákurinn sé einn
af nytsömustu fuglum lands-
ins fyrir skógrækt og land-
búnað er hann samt sem áður
ekki alfriðaður. Fuglafræðing
arni gera ráð fyrir að í Dan-
mörku verpi um 1500 pör.
Biíreiðaeigendur
Framleiðum áklæði í sæti, hurðarspjöld og mottur
á gólf í allar tegundir bíla.
Otur hf.
Hringbraut 121. — Sími 10659.
• •
Okumenn —
Nýtt benzín
Önnumst fljótt og örugglega breytinga á stillingu
vélarinnar í samræmi við 93 okt. benzín.
Látið einnig skoða og stilla ljós, hjól og stýris-
útbúnað þá verður bifreiðin tilbúin fyrir skoðun
og sumarakstur.
Pantið tíma i síma 13-100.
Bilaskoðun — stilling, Skúlagötu 32.
Tilboð óskast í glæsilega
Ruick Le Sabre 1962
einkabifreið sem aðeins hefur verið ekið 49 þúsund
km. Bifreiðin er sjálfskipt með powerstýri, power-
bremsum, útvarpi o.fl. Bifreiðin verður til sýnis á
Bifreiðaverkstæðinu, Ármúla 7, Reykjavík, fram á
þriðjudag 14. þm. Tilboð óskast send Bruno Hjalte-
sted, Tjónadeild Samvinnutrygginga fyrir kl. 17
þriðjudaginn 14. marz n.k. Greiðsluskilmálar: sam-
komulag.
Chatwood-Milner
FRÉTTIR
Kvenf. Grensáss. heldur fund i
Breiðagerðisskóla mánudaginn
13. marz kl. 8.30 Arinbjörn Kol-
beinsson læknir flytur erindi:
Sýklar og matareitranir. Mynda
sýning. Þjóðlagasöngur. Stjórnin.
Aðalfundur kvenfélags Frí-
kirkjusafnaðarins í Reykjavik
verður haldinn mánudaginn 13.
marz kl. 8.30 í Aðalstræti 12.
Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði
Fundur verður mánudaginn 13.
marz. Venjuleg fundarstörf.
Skemmtiatriði, kaffi. Stjórnin.
Langholtssöfnuður. Spila- og
kynningarkvöld verður í Safn-
aðarheimilinu sunnudagskvöldið
kl. 8.30. Kvikmyndir verða fyrir
börnin og þá, sem ekki spila.
Stjórnin.
Slysavarnakonur f Keflavík.
Basar verður haldinn í Tjarn-
arlundi sunnudaginn 12. marz kl.
4. Vinsamlegast skilið munum
til Rúnu Vilhjálmsdóttur Hring-
braut 89,í Guðrúnar Ármanns-
dóttur, Vallartún 1 og Guðrúnar
Pétursdóttur. Vesturbraut 3 fyrir
laugardaginn 11. marz. Nefndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
býður öldruðu fólki í sókninni
til skemmtunar í Laugarnes-
skóla. sunnudaginn 12. marz kl.
3. Nefndin.
Slysavarnakonur Keflavík:
Munið basarinn 12. marz. Nefnd-
in.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn, Hafnarfirði heldur bas-
ar í Sjálfstæðishúsinu, mánu-
daginn 13. marz kl. 8:30. Félags-
konur og aðrir velunnarar Vor-
boðans vinsamlegast styrkið bas
arinn. Tekið verður á móti bas-
armunum hjá formanni nefndar
innar, Sesseliu Erlendsdóttur,
Arnarhrauni 39 og í Sjálfstæðis-
húsinu eftir kl. 2 á mánudag.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
Afmælisfagnaður félagsins verð-
ur haldinn í Safnaðarheimilinu
mánudaginn 13. marz kl. 8.30.
Fjölbreytt dagskrá. Takið með
ykkur gesti. Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 14. marz í
Kirkjubæ kl. 8:30. Kvikmynda-
sýning og kaffi á eftir.
Kvenfélagskonur Lágafells-
sóknar. Fundur að Hlégarði
þriðjudaginn 14. marz kl. 8:30.
Sigríður Haraldsdóttir frá Leið-
beiningarstöð húsmæðra sýnir
myndir og talar um vinnustell-
ingar. Stjórnin.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur skemmtifund þriðju-
daginn 14. marz kl. 8:30 í Alþýðu
húsinu. Kvikmynd. Félagsvist.
Spilaverðlaun. Kaffi. Félagskon
ur takið með ykkur gesti. Stjórn
in.
MÁLSHÁTTUR^
Leyfist kettinum að líta á
kónginn?
Úr Passíusálmum
Þá þú gengur í guðshús inn,
gæt þess vel, sál mín fróma,
hæð þú þar ekki Herrann þinn
með hegðun likamans tóma.
Beygðu holdsins og hjartans
kné
heit bæn þín ástarkveðja sé,
hræsnin mun sízt þér sóma.
24. sálmur, 9. vers
VÍSIIKORN
Skúli Guðmundsson alþm. vill
afnema ísl. Fálkaorðuna (sbr.
þál. tillögu 24. febr. 1967).
Við skiljum ei gjörla, hvað Skúli
er hér að fara,
skyldi Framsókn nú aftur byrja
að spara?
Ef ráðherrann aldrei orðuna
hefði fengið,
er óvíst hann hefði frá svona
tillögu gengið.
G. A.
Eldtraustir skjalaskápar
Látið ekki verðmæt skjöl verða eldi að bráð. Eng-
inn veit, hver verður næsta fórnarlamb eldsins.
Fáið yður eldtrausta skjalaskápa, áður en það
verður of seint.
Mikið úrval af eldtraustum peninga — og skjala-
skápum fyrir stofnanir og einkaheimili.
Hervald Eiríksson sf.
Austurstræti 17 — Sími 22665.
BLAÐBURÐARFÓLK l
í EFTWTALIN HVERFI:
VANTAR
Túngata Baldurgata Lambastaðahverfi
Talið við afgreiðsluna, sími 22480
mc--ar~ ar-