Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR lá. MARZ 19«T.
31
kaupsýðlumönnum og
öðrum viðskiptamönnum flugfél
aganna. Flugfélögin hafa fyrir
sitt leyti lagt á það áherzlu, að
greiðsla tolla gæti einnig verið
innt af hendi í húsnæði þessu,
og er það nú til athugunar hjá
tollayfirvöldunum, sem hafa fyr
ir sitt leyti yfirlýst vilja til að
gera allt það, sem verða má til
að flýta fyrir afgreiðslu.
Undanfarin ár hafa flugfélög-
in óskað þess að heimild sú, sem
er í tollskrárlögum um lækkun
greindri lækkun, að rara aé teU
afgreidd og tekin úr afgreiðsi-
um félaganna innan lð daga frá
komu flugvélarinnar til lands-
ins.
Yfirmenn fragtdeildar flugfél-
aganna — ásamt starfsliði —
munu nú flytja skrifstofur sínar
í nýja afgreiðsluhúsnæðið. Þeir
eru Magnús Bjarnason hjá Loft-
leiðum og Sveinn Þorsteinsson
hjá Flugfélagi íslands. Til hinn-
ar sameiginlegu vöruafgreiðslu
hafa verið ráðnir þeir Ólafur H.
Árnson og Sigmundur Sigur-
flutningsgjalds með flugvélum í geirsson. Simi afgreiðslunnar
Starfsfólk Flugfraktar í hinu um nýju húsakynnum. Talið fr á vinstri:. Sigmundur Sigurgeirs
son, Ólafur II. Árnason, Karl G uðjónsson, Sigurlína Yíum, Mag nús Björnsson, Sveinn Þorsteins-
son, Guðrún Sigurgeirsdóttir, J ón Mýrdal og Ronald Símonars on.
Vöruafgreiislan Flugfragt
tekur til starfa
Á MORGUN verður opnuð í hús
inu á horni Sölvhólsgötu og Ing
ólfsstrætis sameiginleg vöruaf-
greiðsla Flugfélags fslands og
Loftleiða, á vörum sem flugvéiar
félaganna flytja til landsins.
Með þessari framkvæmd stór-
batnar aðstaða viðskiptamanna
félaganna. Um leið kemur til
framkvæmda auglýst lækkun
flutningsgjalds í tollverði vöru,
sem flutt er með flugvélum og
nemur lækkunin 50% frá raun-
verulegu flutningsgjaldi.
Síðsumars í fyrra kom toll-
gæzlustjóri, ólafur Jónsson f.h.
tollstjóra, að máli við bæði flug-
félögin, vegna þess að hann taldi
að tollgæzlan hefði ekki lengur
aðstöðu til að greiða erlenda
flugfragt, og kæmi þar hvort
tveggja til, húsnæðisskortur og
mannfæð, að ógleymdu því að
magn þessara flutninga væri rvú
6Ívaxandi. Lagði hann til að flug
félögin reyndu fyrir sitt leyti að
leysa þennan vanda og bauð
hann liðveizlu sína til þess.
1 þessum viðræðum kom I ljós
að tollgæzlan hafði ráð á hús-
næði, sem henta þótti fyrir eina
sameiginlega afgreiðslu félag-
anna, og varð samkomulag um að
bæði flugfélögin tækju hana á
leigu.
Þetta húsnæði er á horni Sölv
hólsgötu og Ingólfsstrætis, þar
sem áður var birgðageymsla og
skrifstofur Grænmetisverzlunar
ríkisins.
Næsta skref til framkvæmda
var það, að flugfélögin gerðu
með sér samning um rekstur af
greiðslunnar, og var ákveðið að
Einar Helgason skyldi af hálfu
Fiugfélags íslands undirbúa mál
ið, en Ölafur P. Erlendsson af
hálfu Loftleiða. Samið var um
að félögin hefði sérstakt hús-
næði fyrir eigið skrifstofufólk,
en að vöruaifgreiðslumenn yrði
ráðnir sameiginlega.
Húsnæði þetta er á tveim hæð
um. Er það mjög rúmgott og
— Malinovski
Framh. af bls. 1
um það talað í Moskvu, að hann
væri heilsuveill en hann kom
þó fram opinberlega við hátíða-
höidin 7. nóvember. >á virtist
fréttamönnum hann magur og
þreytulegur. Síðan hefur hann
ekki sézt opinberlega og síðustu
mánuðina er sagt, að hann hafi
legið á sjúkrahúsí, en ekkert var
sagt um veikindi hans opinber-
Iega.
Malinovski er nú 68 ára að
aldri. Hann hefur verið land-
varnaráðherra frá því árið 1957,
er hann tók við af Zhukov mar-
skálki.
Malinovski var hershöfðingi,
þegar Þjóðverjar réðust á Rúss-
land í heimsyrjöldinni síðari og
árið 1943 stjórnaði hann árás
sovézku herjanna á Þjóðverja við
Stalingrad. Næsta ár var hann
yfirmaður sovézka hersins í
Ukrainu og hann undirritaði
vopnahléssamninginn við Rúm-
eniu. Eftir styrjöldina var hann
skipaður yfirmaður alls sovézka
hersins í austurhéruðum Sovét-
ríkjanna, — og sumarið 1956 tók
hann við af Ivan Koniey, mar-
skálki, sem yfirmaður alls so-
vézka landhersins. ' Aðstoðarut-
anríkisráðherra varð hann
nokkru síðar og gegndi því em-
bætti, unz hann tók við af
Zhukov sem landvarnaráðherra.
Þegar eru uppi bollaleggingar
hver taka muni við af Mal-
inóvski og hallast flestir að því,
að það verði Andrei Gretjko,
marskálkur, 63 ára að aldri, sem
hefur annast öll störf landvarna
ráðherrans síðustu mánuði.
Hann er annar tveggja aðstoðar-
landvarnaráðherra og yfirmað-
ur Varsjárbandlgsins. Ekki er
getum að því leitt, hver taka
muni við því embætti, en búizt
við margskonar breytingum á
bandalaginu samfara yfirmanna
skiptunum.
— Djakarta
Framh. af bls. 1
vagnar við allar mikilvægustu
byggingar í borginni, og fótgang
andi borgarar, sem lögðu leið
sína framhjá þinghúsinu í morg-
un voru stöðvaðir og leitað á
þeim.
NRB hermir að tilkynnt hafi
verið í Djakarta að forsetinn
yrði sviptur völdum með hæ-
versku' og er talið, að Suharto,
hershöfðingi. hafi fengið því fram
gengt, að hann yrði ekki auð-
mýktur opinberlega. Hershöfð-
inginn lýsti því sjálfur yfir á
þingfundi fyrr í vikunni, að Sú-
karno hefði á engan hátt átt þátt
í að undirbúa byltingartilraun-
ina sl. haust. Greinilega voru
menn á áheyrendapöllum ekki
sammála hershöfðingjanum, því
þar var hrópað hvað eftir ann-
að „Hengið Sukarno“.
- UTAN TJR HEIMI
Framh. af bls. 16
Alice B. Toklas hafi komið
fram við Gertrud Stein eins
og hún ætti hana en lengi
framan af hafði hún sig lítt í
frammi opinberlega. Haft var
eftir Gertrud Stein, að hún
hefði oft hvatt Alice til að
skrifa endurminningar sínar
— og fór svo að lokum, að
hún skrifaði þær sjálf, hina
kunnu „Sjálfsævisögu Alice
B. Toklas“, sem að verulegu
leyti fjallar um Gertrud Stein
sjálfa og er þar farið mikl-
um viðurkenningarorðum um
hana og skáldskap hennar —
allt í nafni Alice. Eftir að
Gertrud Stein féll frá skrifaði
Alice sjálf æviminningar sín-
ar og töldu gagnrýendur þá
bók fyllilega standast saman-
burð við bók Stein.
Alice B. Toklas var 89 ára,
er hún lézt. Hún var fædd í
San Fransisco, en fluttist til
Evrópu rétt upp úr aldamót-
um.
hentugt í alla staði. Á fyrstu hæð
verða skrifstofur starfsmanna fél
aganna, skrifstofa tollgæzlu-
manna, kaffistofa, snyrtiherbergi
og rúmgóð geymsla fyrir minni
vörusendingar. Þar verður einnig
veitt móttaka öllum þeim vörum,
sem koma erlendis frá með flug-
vélum.
Á jarðhæð eru um 440 íerm.
vörugeymslur. Síðar meir er ráð
gert að sú móttaka, sem nú er
ákveðin á efri hæð, verði í jarð-
hæðinni.
Ekki er ráðgert að f þessu
húsnæði verði tekið á móti þeim
vörum, sem flytja skal héðan til
útlanda með flugvélum. Verður
sú vörumóttaka félaganna fyrst
um sinn óbreytt frá því sem nú
er.
Með þessu nýja fyrirkomulagi
verður leitazt við að auðvelda
viðskiptavinum flugfélaganna
alla afgreiðslu á vörum þeirra.
Geymslan hefur verið skipulögð
þannig, að auðvelt er að ná í þá
vörusendingu, sem afgreiða á,
Öll skjalaafgreiðsla, er varðar
vörusendingar, önnur en sjálf
greiðsla tolla, fer fram í þessu
húsnæði, og er það mjög til auð
tollverði vöru, yrði notuð, og var
sérstök áherzla á þetta lögð af
hálfu flugfélaganna í viðræðum
um nýju afgreiðsluna. Fjármála-
ráðuneytið hefir nú ákveðið að
nota þessa heimild og var af þess
hálfu birt um það auglýsing
hinn 27. febrúar s.l. Samkvæmt
því má lækka flutningsgjald í
tollverði vöru, þegar vara er
futt til landsins í flugvélum, um
50% frá raunverulegu flutnings-
gjaldi hverju sinni. Nær lækkun
in þó eingöngu til flutningsgjalds
þess hluta leiðarinnar, sem er eða
getur verið samfelldur flutning-
ur með þeirri flugvél, er vör-
urnar flytur til landsins. Einnig
er það skilyrði sett fyrir framan
FLUGFRAKT er 21816. Einnig
er unnt að hafa samband við af
greiðsluna fyrir milligöngu
skiptiborða flugfélaganna, en sím
ar þeirra eru 16600 og 20200. Yf-
irmaður tóllvarða í vörugeymslu
verður Jón Mýrdal.
Félögin tvö hafa fyrir sitt Ieyti
samþykkt að afgreiða í þessu
húsnæði alla þá vöru, sem flutt
kann að verða til landsins í lofti
með öðrum félögum sé þess ósk-
að.
Á húsnæðinu hafa að undan-
förnu verið gerðar gagngerðar
og kostnaðarsamar breytingar,
sem skipulagðar voru af Skúla
Norðdahl, arkitekt.
Fjdrsöinunardogur Baraavernd-
arsjóðs Hafaiaríjarðar
f DAG, 12. marz, er fjársöfnunar
dagur Barnaverndarsjóðs Hafn
arfjarðar. Á vegum sjóðsins er
rekið sumardvalarheimili fyrir
hafnfirzk börn, sem er Glaum-
bær í landi Óttarstaða.
Þar hafa dvalizt á sumrin milli
50 og 70 börn á aldrinum 6—8
ára. Að barnaverndarsjóðnum
Kópavogai
Sjálfstæðiskvennafélagið
heldur fund þriðjud. 14.
kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu
standa: Barnaverndarfélag Hafn
arfjarðar, Hafnarfjarðardeild
KRÍ, Kvenfélagið Hringurinn,
Hafnarfirði og Barnaverndunar-
nefnd Hafnarfjarðar.
— Eldsupptök
Framh. af bls. 32
ur steinn yfir steini 1 rústun-
um. Sigþrúður Sigurðardóttir
sem bjó í húsinu við númer 12A
kveðst ekki hafa farið með eld
EDDA ' þá um nóttina. Eins og skýrt
marz var frá í Mbl. í blaðinu í gær
í vaknaði hún um nóttiría og fór
Kópavogi. Frú Sigriður Haralds, fram i snyrtiherbergið. Þegar
i hújn kom aftur stóð veggurinn
milli svefnherbergis hennar og
svefnherbergis sonar hennar í
björtu báli, og einnig var gólf-
teppið farið að loga.
dóttir húsmæðrakennari flytur
erindi um krydd og notkun þess.
Ennfremur verður sýning á kjöt-
réttum. Aðeins fyrir félagskon-
ur.
l r.t seuiiugu uiueiiu
Hátíðleg setning Ungl-
ingameistaramóts
Unglingameistaramót fslands í
skiðaiþróttum var sett með mik-
illi viðhöfn við Skiðaskálann í
Hveradölum á föstudagskvöldið.
Fánaborg hafði verið reist og
svæðið var allt flóðlýst.
Þórir Lárusson form. Skíða-
ráðs Rvíkur bauð keppendur og
gesti velkomna en síðan setti
'Stefán Kristjánsson formaður
Skíðasambandsins mótið með
ræðu .Minntist hann þess að
fyrir 2 árum hefði verið ákveð-
ið að hafa Unglingalandsmót á
hverju ári. Hið fyrsta var á Ak-
ureyri og nú hið annað hér.
Sagði Stefán að til þessa móts
móts væri saman komin sveit
bezta skíðafólks á þessu aldurs-
skeiði sem í framtíðinni ætti von
andi eftir að verða landi og þjóð
til sóma. Kvaðst hann vona að
árangur yrði góður og mótið
ætti eftir að verða til ánægju
öllum er að stæðu og tækist
vel.
Skotið var upp flugeldum þá
er Stefán hafði sett mótið.
Að lokinni mótsetningu var
gengið í skála og þar sýndi Valdi
mar Örnólfsson nokkrar skíða-
kvikmyndir.