Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDATJUR 12. MARZ 1967. 25 Vélskipið Culltoppur KE, 29, er til sölu, þar sem. hann stendur nú I Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Allar nánari upplýs- ingar gefur Stefán Pétursson hrl., í lögfræðinga- deild Landsbanka íslands. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ kl. 3.oo Spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali: Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT GAKDARS JÓHANNESSONAR. SÖNGVARI: BJÖRN ÞORGEIRSSON. DANSSTJÓRI: BALDUR GUNNARSSON. Breiðfirðingabúð Gömla dansamii í kvöld Hin vinsæla eldridansahljómsveit Stereó-tríöið leikur Dansstjóri: Hinn vinsæli Helgi Eysteinsson. Miðasala frá klukkan 8. GLAUMBÆR Óðmenn leika og syngja GLAUMBÆR simnin Kvöldverður frá kl. 7. lorðpantanir í síma 35936. Dansað til kl. 1. Sextett Ólafs Gauks. * mm* sisters skcmmta í kvöld. Jenní komin aftur Aðalstiæti Nóatóni Giensdsvegi Vöflnjóm 5 tegundir. Einnig eldavéla- hraðsuðuhellur, allar þrjár stærðirnar. RAFMAGN hl. Vesturgötu 10. Simi 14005. || Sillurtunglið 1 § leikur # T ö X 1 c RÓÐU L L V\ mm MORTHESIS \y OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA. Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. KLUBBURINN Rorðp. i S'ma 35355. í kvöld skemmta La Conchita and partner Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Dansað til kl. 1. HOTEL JACK & JUDO Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söng- konunni Hjördísi Geirsdóttur. Borðpantanir í síma 22321. Opið til kl. 1. VERIÐ VELKOMIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.