Morgunblaðið - 12.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNbIaÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1967,
29
12. MARZ
SUNNUAGUR
fi:30 Létt morgunlög:
Theo Forstl og hljómsveit leika
polka og hljómsveit Max Greg-
ers leikur ýmis lög.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr íorustu-
greinum dagblaöanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:25 Morguntónleikar
a. Horntríó 1 Es-dúr op. 40 eftir
Brahms.
Aubrey Brain leikur á horn,
AdoDf Busch á fiðlu og Rudolf
Serkin á píanó.
Ármann Dalmannsson skógar-
vörður talar um búskapinn i
Eyjafirði.
13:35 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Briet Héðinsdóttir les söguna
f.Alþýðuheimilið“ eftir Guðrúnu
Jacobsen (1).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
b. Fimra söngiög eftir Ridhard
Strauss. Elisabeth Sohwarzkopf
syngur við undirleik hljómsveit-'
ar.
c. Sinfónía nr. 5 í e-moll eftir
Tjaikovský. Scala-ihljóimsveitin
í Mílanó leikur; Guido Cantelli
stjórnar.
11:00 Messa í Kópavogiskir'kju
Prestur: Séra Gunnar Ámason.
Organleikari: Guðmunudr Matt-
híasson.
10:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:05 Úr sögu 19. aldar
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri flytur erindi um blöð og
tímarit.
■M:06 Miðdegistónleikar; Frá píanótón
leikum Jörgs Demusar í Austur
bæjarbíói 25. febr. sl.
a. Krómatísk fantasia og fúga
eítir Bach
b. Fantasía í c-raoU (K475) ediir
Mozart.
c. Wandererfantasáan eftir Schu-
bert.
d. Fantasía 1 f-moll eftir Chopin
e. Fantasia i C-dúr op. 17 eftir
Sohumann.
15:35 Endurtekið efni
a. Pálína Jónsdóttir flytur erindi
um uppeldishlutverk mæðra
(Áður útv. 23. nóv. 1065).
(16:00 Veðurfregnir).
b. Fílharmoníusveitin í Stokk-
hólmi leikur „Forma ferriton-
ans“ eftir Karl-Birger Blomdahl
Sergiu Cammissiona stj.
(Áður útv. 2. des. s.1)
Páll Kolka lœknir rifjar upp
ýmislegt í viðtali við Matthías
Johannessen (Áður útv. 3. jan.
1966).
17 .-00 Barnatími; Anna Snorradóttir
kynnir.
a. „Aðeina ein snjókúla**
Smásaga eftir Hannes J. Magnús
son.
b. Úr bókaskáp heimsins: „Fang
inn í Zenda“ eftir Anthony Hope
Jóhann Pálsson les kafla úr
sögunni. sem Kristmundur
Bjarnason hefur íslenzkað; Alan
Boueher bjó tH fiutnings.
c. Gullastokkurinn.
Sitthvað til fróðleiks og skemmt
unar.
d. ..Syngið. strengir**
Böm úr músikskóla Sigursveins
D. Kristinssonar leika á ýmis
hljóðfseri.
18:00 Stundarkorn með Schubert:
Stepen Bisbop leikur á píanó
Moment musical nr. 6 í Ás-dúr
og Gérard Souzay syngur fáein
lög.
18:20 Veðurfregnir
18:30 Tilkynningar.
18:55 Dagskrá kvöldsiijfi og veður-
fregnir.
10:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Kvæði kvöldsinfli
Stefán Gunnarsson velur kvæðin
og les.
19:40 Konsert fyrir trompet og hljóm
sveit eftir Johan Nepomuk
Hummel. Maurice André og
Lamoureux-hljónisveitin leika;
Jean-Baptiste Marie stj.
20:00 Utan úr álfu
íslenzkir stúdentar I tvelmúr
höfuðborguan, París og Moskvu,
segja frá og bregða fáeinum
lögum á fóninn.
Gyli ísaksson verkfræðingur. for
maður Sambands ísl. stúdenta
erlendis, tengir atriðin saman.
20:25 Einsöngur:
Hermann Prey syngur aríur eft
ir nokkur helztu óperutónskáld
heims.
21:00 Fréttir, íþróttaspjali og veður-
fregnir.
21:30 Söngur og 9unnudagsgrín
Þáttur undir stjóra Magnúsar
Ingimarssonar.
22:20 Danslög.
23:25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 13. marz
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — 7:55 Bæn: Séra
Garðar Svavarsson — 8:00 Morg
unleikfimi: Vakiimar Örnólfs-
son íþróttakennari og Magnús
Pétursson píanóleikari — Um-
ferðarþáttur: Pétur Sveinbjarn-
arson — Tónleikar — 8:30 Frétt-
ir — Tónleikar — 9:10 Veður-
fregnir — Tónleikar — 9:30 Til-
kynningar — Tónleikar 10:00
Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð
urtfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur
lög:
Ghet Atknis leikur suðræn lög
á gitar. Rósariddararnir syngja
syrpu af virusælum lögum.
Erroll Garncr leikur á píanó.
Herman’s Hermits leika og
16:00 Síðdegisútvarp
Veðuifregnir — íslenzk lög og
syngja.
Karlakórinn Fóstbræður syngur
klassísk tónlist:
JStjána bláa“ eftir Si^fús Hall-
dórsson; Jón Þórarinsson stj.
Einsöngvarar: Erlingur Vigfús
son og Kristinn Hallsson.
Svjatoslav Rikhter leikur Píanó
sónötu nr. 17 d-moll eftir Beet
hoven.
Eberhard Wácihter syngur sex
lög eftir Beethoven.
Sitkowetski og Davidovitsj leika
á fiðlu og píanó „Álfadans“ eftir
Bazzini og Tilbrigði eftir Rossini
17:00 Fréttir. — Tónleikar.
17:20 Þingréttir
17:4Ö Börnin skrifa
Séra Bjarni Sigurðsson á Mos-
felli les bréf frá ungum hlust-
endum.
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðunfregnir).
18:56 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19 *» Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Ura daginn og veginn
Árni G. Eylands talar.
19:56 „Viltu með mér vaka’, er blóm-
in sofa?“ Gömlu lögin sungin og
leikin.
20:20 Athafnamenn
Jónas Jónasison ræðir við Gunn
ar Ásgeirsson stðrkaupmann.
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Lestur Passíusálma (41). _
21:40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand
mag. flytur þáttinrv.
22:00 Úr ævisögu Þórðar Sveinbjarn
arsonar
Gils Guðimundsson alþingismað-
ur les (1).
22:20 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar
23:10 Fréttir í stuttu máli.
Bridgeþáttur
Hallur Símonaorson flytur þáttinn
23:35 Dag9krárlok.
Frægar hrærivélar fyrir
gæði. Einfaldar og örugg
ar í rekstri.
Stærðir: 15, 27, 40, 60
100 og 150 lítra.
Þeir, sem þurfa að fá
hrærivél fyrir vorið,
ættu að tala við okkur
sem fyrst.
Hentugri hrærivél er
ekki hægt að fá fyrir
bakara, matvælaiðnað,
hótel og veitingastaði.
Einkaumboðsmenn:
(. NHSHMM S JOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7I
Simi 2-42-50
PLATIGNUM Longlife er nýjasti og
vandaðásti kúlupenninn.
PLATIGNUM Longlife er með stórri
stálfyllingu, sem endist lengur en
nokkrar aðrar fyllingar.
PLATIGNUM Longlife er með kúlu úr
wolfram og pennaoddi úr ryðfríu stáli.
Það kemur í veg fyrir að blekið smiti,
hversu lengi sem skrifað er með penn-
anum.
PLATIGNUM Longlife gefur mýkstu
og áferðafallegustu skriftina.
Spyrjið um PLATIGNUM Longlife í
næstu bóka- eða ritfangaverzlun.
Kynnið ykkur hið hagstæða verð á
PLATIGNUM Longlife og fyllingum
í hann.
IIIMI TITll
I I
ANDVARI HF.
Smiðjustíg 4, sími 20433.
Sunnudagur 12. marz 1967
16:00 Helgistund.'
Prestur séra Bjarni Sigurðsson.
Mostfelli.
16:20 Stundin okkar
I>áttur fyrir börnin 1 umsjá
Hinriks Bjarnasonar.
Meðal efnis: Eiríkur Stefánsson
segir sögu, Rannveig og Krummi
stinga saman nefjum og flutt
veröur leikritið „Vasaljósið“.
Leikendur eru þrír piltar úr
Hagaskóla.
17:15 Fréttir.
17:25 Myndsjá
Kvikmyndir úr ýmsum áttuxn.
Þulir: Ásdís Hannesdúttir og
Ólafur Ragnarsson.
17:45 Grallaraspóarnir.
Bjöm jaki, Pixí og Dixí og
Hökki hugprúði í nýjum ævin-
týnnn. íslenzkur texti: Pétur
H. Snæland.
18:10 íþróttir.
M.a. verður sýndur hluti af
landsleik í fimleikum miili
Norðmanna og Dana.
Mánudagur 13. marz 1967.
20:00 Fréttir
20:30 Bragðaretfir.
Þessi þáttur nefnist „Egypzka
konumyndin“ Charles Boyer
leikur aðalhlutverkið. Gestahlut
verk: Gio Scala. íslenzkur texti:
Eiður Guðnason.
21:20 Surtsey 1966.
Þessa mynd gerði Foul Leith-
Sörensen fyrir Sjónvarpið s.L
haust. Þýðinguna gerði Óskar
Ingimarsson. Þulur er Eiður
Guðnason.
21:40 Öld konunganna.
Leikrit eftir William Shakespe-
are. búin til flutnings fyrir sjón
varp. VI. hluti — „Krúnan er
þung“. Ævar R. Kvaran flytur
inngangsorð.
Söguþráður:
Hinrik IV. veitist krúnan þung
byrði. Heilsu hans fer hrakandi,
en hann verður samt að skipu-
leggja herferð á hendur hinum
nýju uppreisnarmönnum. Fals-
tatff er sendur af stað til þess
að ráða menn í konungsherinn
í Gloucestershire og kynnist
þar Síhallow. eintföldum héraðs-
dómara. Fyrir norðan býður
prinsinn af Lancaster uppreisn- .
armönnum full grið að við-
lagðri konunglegri æru sin-ni,
ef þeir leggi niður vopn. Hann
gengur síðan á bak orða sinna
og lætur lífláta þá alia.
Hinrik IV„ sem liggur á bana-
beði, eru færðar fréttir um að
allar uppreisnir hafi verið bæki
ar niður. Konungur sættist við
son sinn og ráðleggur bonum
jafnframt að beirsa hugum lands
manna frá innanlandserjum
með þvi að fara í hernað til
annarra landa. Konungur deyr
og prinsinn er krýndur sem
Hinrik V. Hinn nýi konungur
vísar óðara hin-um gamla og
hrygga Falstaff á bug fyrir
fullt og allt.
22:45 Dagskrárlok.
Snyrtistofan
Hátúni 4a
(Nóatúnshúsinu) — Sími 18955.
FÓTSNYRTING
ANDLITSBÖÐ
MAKE-UP
HANDSNYRTING
AUGNABRÚNA- og AUGNAHÁRALITANIR.
Leiðbeiningar um val snyrtivara.
GUÐRÚN Þ. VILHJÁLMSDÓTTIR
snyrtisérfræðingur.
WILTAX
100°fo ullarteppi
Nýjung: gúmmíbotn. Breidd 4,85 m.
Afgreiðslutími um 1 mán.
Glæsilegt litaúrval.
Verð frá kr. 680,— tilsniðið (netto).
Það sem sníðst af er ókeypis.
Sýnishorn i Vesturveri.
Máltökur og upplýsingar:
VILHJÁLMUR EINARSSON
Langholtsveg 105 — Sími 34060.
Einnig í síma 22786.