Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 4

Morgunblaðið - 29.03.1967, Page 4
4 MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1967. BÍLALEICAN FERÐ SÍMI 34406 Benstn innifaJfð í leigugjaldi. SENDU M MAGI\Ú$AR SK1PHOITI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun'simi 40381 siM11-4444 \mim Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA bíloleigon Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í ieigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir iokun 34936 og 36217. f y-—*0/lA gf/GAM RAUOARARSTiG 3T SllVII 22022 Bíloleigan GREIÐI Lækjarkinn 6, Hafnarfirði. Sími 51056. Fjaðiir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir f margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Hópferðab'ilar allar stærðir ---------- 6 IKÍ.IM/.H Simar 37400 og 34307. MOHGUNBLAOIO uggum daglegum samgöngum við höfuðstaðinn (eftir stutta bílferð) þar sem áður var lent með hóppum og glöppum á flugvélum, sem háðari voru veðrum en þær, sem nú eru not aðar. Seyðisfjörður er gott dæmi. ^ Mjólkin að norðan Fyrir páskana sagði ég ykkur frá mjóikinni, sem ég fékk frá Akureyri í 10 lítra kassa, Hún entrst mér í fimm daga og var síðasti úröpinn jaingóður og, sá fyrsti svo að lítið geymsluþol mælir ekki gegn þessum ttóru umbúðum. Ég ^hafði aldrei prófað ’þessar umbúðir fyrr, en þær eru mjög þægilegar — og fyrirferðin er mun minni (miðað við magn) :en hyrnanna okkar hér í Reykjayík. Auk þess er kran- inn á kassanum til mikilla þæginda — og. ég endurtek það, sem ég sagði fyrir páska: Ég er viss um að þessar mjólkur- umbúðir mundu mælast vel fyr ■ir hér syðra. ★ Loft í karlinum Kaffikarl skrifar: „Það hefur sjálfsagt ekki farið framihjá neinum, að Ó. Johnson og Kaaber hafa sent á mafkáðiriri nýjár tegundir af kaffi. Ég hef ekki reynt þær ’ nógu-vej; :tiif þess. að fella dóm, en kþiriinn ýaf fími til að meiri fjölþjróytni gætti í kaffimálum okkjú', Ég kéypti pakka, af Mpkkábiöndu og sá, að hún er „Vþcuumpökkuð“, eins og það' 'er ‘f prðað á pokanum. Mér skílst, að héi sé. átt viðj að pokliui sé lofttæmdur. Ég þeld að það nefði verið alveg ó<hætt að létra þetta é pokann á ís- lenzku. íslendingar eru það vel að sér í erlendum málum nú otðið .að þeir. skílja þétta orð hvort eð er. Þ.eir fáú, sem ekki skilja, halda e.t.v. að eirihver * „hókus-pókus“ hafi verið lát- inn í pokann til áð gera káffið enn bragðbetra. Þó héyrði ég á tal húsmóðui einnar í verzl- un og gaf hún miklu einfald- ari skýringú á ,,vacuuiri“. Hún sagði, að ,;vacuumpakkað“ þýddi víst ekki annað en að kaffið væri í plastpoka — og það gætu hvort eð er allir séð. Hún biður sennilega um „vac- umfötu* þegar hún þarf að fá sér plastfötu — og svo setur hún fötuna undir kranann og fyllir „vakúmið*'. Nú segir ein- hver að það sé loft í þessum kdffikarli. Það er vegna þess, að hann hefur ekki verið loft- tæmdur. — Kaffikarl". X Flugsamgöngur Mikið hefur gengið á 1 veðrinu að undanförnu. Segja má að hundi haf: ekki verið út sigandi og mörgum hefur páskaferðin -reynzt meira erf- iði en ánægja Án flugsam- gangna hefði ekkert samband verið milli landshluta að und- anförnu en hvert tækifæri hef- ur verið notað til þess að fljúga. Má segja. að fólk haifi skotizt á milií landshorna — á miili verstu byljanna. Stærri flugvélar og fullkomnari- út- : þúnaður þeirra ásamt "s.töíhigt batnandi aðstöðu á flugwöllum .landsins eykur stöðugt: öryggið í fluginu og veldur því að óstöðug veðrátta trufíar ekki reglubundnar samgöngur jafn- mikið og áður: En í aftÖkum og fannferg: vé.rður auðyitað ekki ráðið við riéitt” — og 'við slíkar áðstöður lámá^t .saihgöngur hér sem ahriárs staðar.. J'. ' Á idögunum gerði ég að úm- talsefni: samvinr.u i—>. ,-eðö öllu heldur -skört á samvinnu ís' lendingg á triillilándáflugleið- um. Með vaxandi erlendri sam- keppni eiga fslendingar von- andi eftir að átta sig á því hvernig þeir geta treyst að- stöðu sína bezi að hve miklu leyti þeir þurfa að standa sam- an til þess að þeir geti haldið hlut sínum. Ekki er gott að dreifa kröftunum of mikið. Sameinað átak. sem eyðir þó ekki eðlilegri og frjálsri sam- kcppni, er vafalaust bezta Ieið- in, en vandrötuð eins og meðal- vegurinn. Einataklingsframtak- ið og samkeppni um viðskipti hatfa í fáu gagnað íslenzku þjóðinni jafnvei og samkeppni í fluginu á undanförnum ár- um. Flugsamgöngur hafa rofið einangrun landsins. Það var mikið lán að ríkisvaldið sá sig ekki neytt til þess að hjálpa Góður peningaskápur óskasl Gevafótó hf. Hafnarstræti 22 — Sími 24204. þessari atvinnugrein of mikið í upphatfL Ef við hefðum þá fengið ríkisrekið flugfélag með tilheyrandi eir.kaleyfi gæti ég bezt trúað að ísændingar sendu bréf sín enn í skipapósti til útlanda. ★ Þróun ínnanlands- samgangna Sama mætti e.t.v. segja ‘um innanlandsflug. Fyrir við- skiptavinina vai það að ýmsu leyti skaði, að Loftleiðir hættu innarilandsflugi og samkeppnin varð engin á innanlandsleiðum. Hins vegar má vera. að sú fáð- stöfun haíi fremur en allt ann- að orðið til þess að gera félag- ið að því stóifyrirtæki, sem það nú er á. íslenzkum mæli- kvarða. Líklegt er,- að frarmfarir hefðu orðið öiari í innanlands- flugi, ef samkeppni beggja félaganna. hefði haldið áfram. En þær framfarir hefðu orðið okkur .aildýrar, því ljóst er, að margfaldur rekstur stórra og dýrra flugvéla á innanlands- Íeiðum er ekki hagkvæmur fyrir okkar íitla þjóðfélag. Við- horfin eru héi önnur en í milli landafluginu. Friendship-vélarnar hefðu mátt koma nokkrum áirum fyrr, þvi þær hafa þegar sann- að ágæti sitt við íslenzkar að- stfeður pg þegar gjörbreytt innanlandssamgörigum. Það . er skynsamleg stetna ■ hjá, Flug- félaginu að þrós tíðar og örugg ar samgöngur milli Reykjavík- ur og nokkurra samgöngumið- stöðva í hinum ýmsu landshlut um fremur en að bera að burð- ast við að lenda á hverri krummavík. Þegar til lengdar lætur þiónar þetta landsbyggð- inni betur en ailt annað. Hægt er að taka í notkun stærri og öruggar flugvélar og halda uppi tíðari samgöngum við landshlutana. Fiugfélagið hef- ur svo haft forgöngu um að koma á innanhéraðssamgöng- um, serr tengdar eru flugsam- göngum til Reykjavíkur — þannig, að nú sr víða völ á ör- •jc Á skynsemin að ráða? Nú skilst mér að flug- félag á Akureyn geri kröfur til helmingaskipta á flugleiðinni til Reykjavíkui Bf flugtfélag á Egilsstöðum, Vestmannaeyj- um, ísafirðl Sauðárkróki, Hornafirði og Húsavík gerðu svipaðar kröfur (því enginn bannar mönnum að stotfna'flug félag) og þær næðu ' fram að gangá, er hætt við að aftur- kipþur kæmi í þróun flugmál- anna hér hjá okkur. Óþarfi er að setja upp dæmi því til sönn- unar: En öruggar og tíðax flug- samgöngur vérða aldrei rekn- ar með smávélum á Íslandí og fólkið er einfaldlega ekki riógu margt til þess að standa undir rekstri sæmilega stórra og full- kominna flttgfara margra að- ila. Ég er ekki þar með að ségj a að þeir Flugfélagsmenn " séu réttbormr til þess að sjá okkur fyrir flugsamgöngum um eilííð. Hins vegar hafa þeir þróað að- stöðu sína á þann veg og byggt flota sinn það vel upp á síð- ustu árurn, að næpið .er að þið þjóni hagsmunum heildarinn- ar að stöðva þessa þróun éða raska grundveilmum um of. Spurningin er hvort ekki sé skynsamlegt fyrir alla þá; sem áhuga hafa á að vinna að sam- göngumálum — að taka hond- um saman og skipta með. sér vprkum freiriur en að eyða kröftunum í að slást um sömu smákökuna. Á Norðurlandi væri t.d þörf á að þróa flug- samgöngur milli Akureyrar og bæja og byggðarlaga í þeim landghluta og mundi slí.kt auka enn tíðni og öryggi samgangna milli miðstöðyarinnar (Akur- eyri) ög höfuðstaðarins til hags bóta fyrir ailan -almenning sunnan fjalla og norðan. Kcstir frjálsrar samkeppnl eru óvéfengjanlegir. En miðað við aðstæður okkar — væri ekki æskilegia fyrir heildina að við snérum bökum saman og létiim skynsemina ráða? Hún mætti jafnvel ráða á fleiri sviðum. Tæknifræðingafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, fímmtudaginn 30. marz n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. Enskunám í Englandi Skólastofnunin Scanbrit skipuleggur nám fyrir er- lenda nemendur í Englandi á sumri komanda eins og áður. Nemendur dvéljá á úrvalsheimilum, að- eins einn frá hverju landi á hverju heimili, og er skólaganga um 3 tímar á dag. Ábyrgur leiðsögu- maður verður með nemendum bæði til Englands og heim aftur. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. Pierpont úr er vönduð fermingargjöf. Fjölbreytt úrval fyrir drengi og stúlkur. Sendum gegn póstkröfu. Magnús Benjamínsson & Co. Veltusundi 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.