Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. 7 Pomona. Myndina tók Gunnar Rúnar. Pomona í Einarsgarði Hér birtist mynd, sem tek- in var í „Einarsgarðinum“, en hann er flestum Reykvíking- um kunnur, enda setur hann svip á umhverfi sitt með hin um fallega trjágróðri og lit- skrúðugum blómum, sem gróðursett hafa verið í hon- um og má með sanni segja, að garður þessi veiti öllum yndis auka, sem leggja þangað leið sína til að skoða hann á sól- björtum sumardegi. í garðin um er falleg myndarstytta af Rómversku gyðjunni Pom- ona, en hún er gyðja ávaxta og jarðargróðurs. Stytta þessi er gerð af próf- essor Johannes Bjerg, en danski stórkaupmaðurinn L. F. Foght í Kaupmannahöfn gaf R ey kij aiv í k u rborg styttu þessa árið 1954 og sama ár í Septembermánuði var henni ákveðin staður í „Einarsgarði" I. G. LAND OG SAGA FRETTIR Dansk Kvindeklub mödes í Einars Jórtssonar Museum tirsdag den 4. apríl kl. 8.30 Bestyrelsen. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið 3. april kl. 8.30 Jóhann Hafstein dóms- og kirkju málaráðherra talar á fundinum. Lagabreytingar. Ágæt skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur. Fundur verður í Tjarnarlundi þriðjudag- inn 4. apríl kl. 9 Spilað verður Bingó. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu Sólheimum 13 frú Oddný Waage sýnir mynd ir úr Ameríkuför. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj nnnar heldur fund þriðjudaginn 4. apríl kl. 2,30 í kirkjunni. Mæt kS stundvislega. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund sinn í kirkju kjallairanum mánudag 3. apríl kl. 8:30 Skemmtiatriði, happadrætti og fleira. Stjórnin. Kristileg samkoma verður f samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 2. apríl kl. 8. Sunnudagaskólinn kí. 10.30. Ver- ið hjartanlega velkomin. Skaftfellingafélagið heldur spila- og skemmtifund í Lindar- bæ föstudaginn 31. marz kl. 9 stundvíslega. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund laugardag- inn 1. apríl í Domus Medica. Hefst kl. 21. Margt til skemmt- unar. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Geðverndarfélag Islands. Ráð gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4-6 e.h., sírrii 12139. Almenn skrifstofa fél. á s.st. opin kl. 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðal fundur félagsins verður haldinn i Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. >f Gengið >f 1 Sterlingspund 120,29 120,50 1 Bandar. doílar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 622,10 623,70 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 FinnsSk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192.50 JOO Tékkn. kr. 596,40 508,00 100 liírur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,0« 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lirur 6,88 6.90 100 Austurr. sch. 166,16 166,66 ■ 0 ; S'l | * ' IIS Á þessu vori hefur Systrafélag Keflavíkurkirkju gefið út smekk Ieg fermingarkort með tvenns konar myndum, annað fyrir drengi, en hitt fyrir stúlkur. Drengjakortið er með bláum grunni en stúlkna kortið með rauðum grunni. Kortin eru unnin í Kassagerð Reykja- víkur, en ljósmyndirnar tók Heimir Stígsson. Kortin eru til sölu í Bókabúð Keflavíkur, bókaverzlunum í Reykjavík og víða um land. Einnig hjá félagskonum í Keflavík. Formaður kortanefndar er Guðrún Jónsdóttir, Háholti 7, Keflavik, sími 2283. sá N/EST bezti Maður sat við hliðina á stúlku og spurði hana: „Myndir þú kalla á hjálp, ef ég kyssti þig?“ „Nú“, svaraði stúlkan, „ertu hræddur um, að þú þyrftir hjálpar til þess?“ Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, sími 30322. Brauðhúsið, Laugav. 126 Veizlubrauð, kaffisnittur, cocktail-snittur, brauðtert- ur. Vinsamlegast pantið tímanlega fyrir ferming- arnar. Sími 24631. Sjónvarpsloftnet önnumst viðgerðir og upp- setningar sjónvarpsloftneta Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 40556, dag- lega. Til Ieigu er tveggja herbergja íbúð í nýju húsi í Árbæjar- hverfi. Tilboð sendist í pósthólf 881, Reykavík. Múrverk Getum tekið að okkur múr verk úti á landi. Uppl. í síma 38788. Til leigu á góðum sfað í hænum stofa með innbyggðum skáp. Eldhúsaðgangur kem ur til greina. Tilboð, er greini atvinnu, leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Stofa 2060“ fyrir helgi. Sölumenn óskast nú þegar til að selja auð- seljanlega vöru. Hálfs dags vinna kemur til gr. Háar prósentur. Tilb. leggist á afgr. Mbl. merkt „Strax — 2384“. Til leigu eru 2 herbergi í nýju húsi í Vesturborginni, leigjast frá 15. apríl. Sérsnyrting. Tilboð merkt „Algjör reglu semi — 2381“ sendist fyrir 7. apríl. Rvík — Hafnarfjörður 2—3 herb. þægileg og hlý íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 515(32. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar nú þegar. Uppl. gefur yfirlækn- ir. Sjúkrahús Akraness. Skrifstofustúlka cskast Ensk og íslenzk hraðritunarkunnátta æskileg. Til- boð er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist Morgunblaðinu merkt: „Hraðritun 2385“ Verzlun Góð sérverzlun á einum bezta stað í bænum er til sölu. Tilboð með upplýsingum sendist Morgun- blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Góð sérverzlun 2102“ j Cólfteppi Skozk. — Falleg. — Ódýr. POLARIS H.F. Hafnarstræti 8 — Sími 21085. Til sölu Hluti af jarðhæð hússins Óðinsgötu 4 er til sölu. Húsnæðið er hentugt fyrir verk- stæði, iðnað eða skrifstofur. Nánari upp- lýsingar gefnar á skrifstofunni. □°0CDSS ODCD DWDBWÍLD HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25 T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.