Morgunblaðið - 31.03.1967, Page 18

Morgunblaðið - 31.03.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. „LOKSINS" er komið á íslenzkan markað efni til við- gerða á baðkerum. Með undraefninu „Epifast" getið þér gert gamla baðkerið yðar sem nýtt, einnig er það hentugt á eldavélar ísskápa þvotta- vélar og m.fl. „Epifast" skapar varanlegt slitlag með postulínsáferð. Sendum innanbæjar, og í póstkröfu hvert á land sem er. Verð kr. 180.00. Hrókur sf. Háaleitisbraut 103. — Sími 36355 m. kl. 10—12. Nytsamar FERMINGARGJAFIR FERÐAVÖRUDELD NÓATÚNI. TJðLD viðleguútbúnaður Hagstœft verð góðar vörur Tvö siðustu hefti Birtings BLAÐINU hafa borizt tvö síð- ustu hefti af tímaritinu Birtingi, 4. hefti 1966 og 1. hefti 1967, og er þar með hafinn 13. árgangur tímaritsins. Að efni heftisins frá fyrra ári má nefna grein eftir Jón Óskar, sem nefnist „Athuga semdir við undarlega ritsmíð" og er andsvar við grein Kristins K. Andréssonar, ..Bókmenntaárið 1965“, sem birtist í Tímariti Máls og menningar í fyrra. Hörð ur Ágústssoc skrifar greinina „Húsakostur á höfuðbólum", sem skreytt er allmörgum teikn- ingum og uppdráttum. Þá birtir tímaritið kafia úr sjálfsævisögu rússneska ljóðskáldsins Évgénís Kristjánssonar, og loks er grein eftir Morton Feldman, sem nefnist „Kvíð? í list“, þýdd aí Þóri Ragnarssyni og Atla Hemi Sveinssyni, og skrifar sá síðat- nefndi jafnframt nokkur orð um greinarhöfund. Af innlendri list í ritinu má nefna tónverkið „Mengi“ eftir Atla Heimi Sveinsson ásam.t greinargerð tónskáldsins, ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum („Ein- fari“), Jón úr Vör (,,Biðin“), Stefán Hörð Grímsson („Játn- ing“ og ,,Nón“), Jón Óskar Évtúsjenkos í þýðingu Geirs („Landslag“ og „Flaututónar") og Unni Eiríksdóttur (,,Bæn“). 1 fyrsta hefti Birtings á þessu ári skrifar Kai Laitinen grein um finnskar nútímabókmenntir, sem þýdd er af Bryndísi Schram, og Thor Vilsjálmsson birtir myndskreytt „Spjall um finnskar nútímabókmenntir". Þá birtir tímaritið gamla grein eftir Jón Stefánsson sem nefnist „Nokkur orð um myndlist". Einar Bragi ritar greinina „Ótt- inn við samtíðina“ þar sem hann tekur til umræðu lestrar- bækur unglinga og furðulega rýran hlut samtímabókmennta 1 þeim. Thor Vilhjálmsson skrifar „Syrpu“, og bera helztu kaflar hennar fyrirsagnirnar: „Niður- læging rithöfundarins", „Álf- turn“, „Lýriskur millikafli“, „Skemmtiþáttur í hermannasjón varpi", „íslenzkt landslag slær 1 gegn“, „Aðild Kína“, „Listasafn alþýðu", „Almenna bókafélag- ið“ og „Home on the range“. Loks eru í heftinu ljóð eftir þrjú erlend skáld, „Þú“ eftir V. Mjakovskí' í þýðingu Geirs Kristjánssonar, „Ljóð“ eftir Miroslav Holub og „Ljóð“ eftir Carcía Lorca, bæði í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Hvort hefti um sig er 48 blað- síður í stóru broti auk kápu. Ritstjórn Birtings skipa: Atli Heimir Sveinsson, Einar Bragi (ábm.), Hörður Ágústsson, Jón Óskar og Thor Vilsjálmsson. Ferming Ferming í Sauðárkrókskirkjn sunnud. 2. apríli n.k. kl. 10.30 og 13:30. Prestur: Séra Þórir Stephensen* PILTAR: Dagur Jónsson, Öldustág 4. Frímann Viktor Guðbrandsson, Hóla vegi 17. Hans Birgir Friðriksson, Ægisstig 2. Hörður Gunnar Ólafsson, Skagfirð ingabraut 33. Ingólfur Örn Guðmundisson, Knarrar stíg 1. Jóhann Friðriksson, Hólavegi 4. Reynir Kárason, Freyjugötu 26. Sigurður Haukur Ingimarsson. Freyjugötu 34. Sveinn Geirmundsson Skógargðtu 1B Örn Erhard Þorkelsson, Aðalgötu 14. STÚLKUR: Anna Björg Aðalsteinsdóttir, Freyju götu 10 B. Anna Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Skagfirðingabraut 25. Ásta Egilsdóttir, Bárustíg 1. Euferma Hrönn Gísladóttir, Hóla- vegi 18. El'fsabet Ósk Arnardóttir, Öldustíg S Guðrún Björg Kristmundsdóttir, Sjávarborg. arborg. Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir, Sjáv- Ingibjörg Agnarsdóttir Heiði. Ingibjörg Sigfúsdóttir Skógargötu «. Lísa Björk Steingrímsdóttir. Hóla- vegi 38. María Hólm Jónsdóttir, Skógargötu 24. Ragniheiður Sigríður Guttormsdótt- ir Skagfirðingabraut 25. Háseta Vantar á m/b Skógafoss. Upplýsingar um borð í bátnum við gömlu verbúðarbryggjuna. Rannsóknarstarf Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsókn- ir á Rannsóknarstofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launakerfi ríkisstarfs- manna. Stúdentsmenntun eða sérmenntun í í rannsóknatækni æskileg. Umsóknir sendist Rannsóknarstofu Háskólans v/ Barónsstíg. AUGLYSING um bifreiðaskatt fyrir áriB 1967 Gjöld af bifreiðum fyrir árið 1967 (bif- reiðaskattur, skoðunargjald, vátrygg- ingaiðgjöld ökumanna bifreiða og gjald vegna breytingar í hægri handar akst- ur) féllu í gjalddaga 1. janúar sl., en ein- dagi gjaldanna er 1. apríl næstkomandi. Eigendum og umráðamönnum bifreiða í Reykjavík ber að greiða gjöld þessi í toll- stjóraskrifstofunni í Arnarhvoli og eru þeir áminntir um að gera það hið fyrsta. Tollstjórinn í Reykjavík. Skrifsffofustúlka Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa nú þegar. Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbær 7777“ fyrir n.k. mánu- dagskvöld. Nætursalan heitir nætursala vegna þess að þar er opið alla n óttina, Þar fæst benzín og olíur, tóbak, Pólar-pylsur, gosdrykkir, sælgæti, samlokur og margt fleira allan sólarhringinn. Nætursalan á Kópavogshálsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.