Morgunblaðið - 31.03.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 31.03.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. 13 laun fyrir íþrótt sína. Þessir menn verða aldrei ríkir eins og atvinnumennirnir margir hverj ir, og hafa heldur aldrei bein- linis framfæri sitt af þátttöku sinni í íþróttum. Þess vegna hefur líka verið og er ómögu- legt að dæma þessa menn sem atvinnumenn. En sama mark- inu er náð, það leynir sér ekki. Nú eru menn ekki á eitt sátt- ir með hvort þessi þróun sé Skrifstofiistúlka óskast nú þegar til að annast símavörzlu og vél- ritun. Nokkur enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar í síma 10600 eftir hádegi. Skrifstofustúlka óskum eftir að ráða stúlku til vélritunar og ann- arra afgreiðslustarfa sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 10. apríl næstkomandi. Sparisjóður Kópavogs. Lakaléreft ný sending af okkar ódýra lérefti með vaðmálsvend, breidd 140. verð kr. 40 pr. meter. Miklatorgi, — Lækjargötu. Allt á sama stað til sölu. Hillmann Haussky station 1962. Buick Spylark glæsilegur bíll 1962. Jeep FC 150 ’64. Heno R8 í mjög góðu lagi ’64. Simca 1000 ’63. Cheavy II sjálfskiptur 2ja dyra ’63. Volkswagen ’66. Buick Electra sjálfskiptur ’63. Skipti koma til greina á minni amerískum bíL Singer Vouge ’65. Commer Cup ’66. Willys ‘66 lítið ekinn, klæddur amerísku stálhúsi, stórglæsilegur bíll. Egill Vilhjálmsson hf. Sími 22240. æskileg eða ekki og sýnir þar að sjálfsögðu sitt hverjum, en hraði tímans og ákall fjöldans eftir afreksmönnum hefur ó- sjálfrátt knúið fram þessa lausn málsins og hagkerfin í heimin- um hafa í raun og veru ráðið því, hvort menn yrðu hreinir „atvinnumenn“ eða næðu ár- angri vegna „skapaðrar að- stöðu“. Þjóðarmetnaður og stór veldakapphlaup um gull, silfur og bronz í íþróttum hafa sjálf- krafa sogazt inn í maraþon- kapphlaupið um það hver sé beztur og sterkastur, og í raun og veru a-llt þetta kapphlaup kallað fram nýja „stóriðju" sem er hvorttveggja í senn þjóð leg og alþjóðleg í takmarki sinu — framleiðslu á stjörnum — sem viðeigandi auglýsinga- blaðamenn heimspressunnar gera að guðlegum verum á einu andartaki, eí því er að skipta. Vér íslendingar getum ekki vænzt þess að slæðast í þennan hóp nema sem boðflennur á stórhátíðum. Skyldi þess þá jafnan minnzt, að það voru og eru hugsjónarmenn sem stofn- uðu hreyfinguna og héldu henni við lýði. minnugir þess, að íþróttir eru ekkert takmark í sjálfu sér, heldur aðeins hjálp artæki fyrir þá sem vilja, sér til andiegrar og líkamlegrar uppbyggingar og viðhalds. Hlutverk íþróttahreyfingarinn- ar hér hjá okkur hefur því fyrst og fremst verið uppeldis- iegt „að gera drengi að mönn- um og menn að góðum drengj- um“. og á meðan hreyfingunni er ekki gefið fullnægjandi tækifæri til þess að leysa þetta verkefni af hendi, þá er ekki kominn tími til að stofna til stóriðju. Lögmannaíclag íslands Fkindur verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) föstu- daginn 31. þ.m. kl. 17.30. Fundarefni: Framhaldsumræður um lög um málflytjendur. Stjórnin. Biffvélavirki Ræktunarsambandið Smári óskar eftir verkstæðisformanni á verkstæði sitt við Hólabraut 1 Reykjadal Suður-Þingeyjar- sýslu. Þekking á viðgerðum landbúnaðar- og þungavinnuvéla æskileg. íbúð í ein- býlishúsi. Til athugunar er fyrir fjölskyldumann að í um eins kílómeters fjarlægð er Héraðs- skólinn að Laugum, Húsmæðraskólinn að Laugum og Bamaskóli Reykdæla. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækj- anda, sendist imdirrituðum, sem og gef- ur allar frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Hólabraut, Reykjadal, S-Þing. 15. marz 1967. pr. pr. Ræktunarsambandið Smári. Björn Guðmundsson. í 50 ÁR höfum við verzlað með KJARNAFÓÐUR og framleitt fóðurblöndur í hinni nýju og fullkomnu BLÖNDUNARVERK SMIÐJU og KORNMYLLU okkar framleiðum við nú úr fyrsta flokks nýmöluðu korni og íslenzku fiskimjöli FUGLAFÓÐUR IVIR KUAFÓÐUR SVÍNAFÓÐUR HESTAFÓDUR M VARPFÓÐUR heilfóður í mjölformi kögglað kögglað og HÆNSNAMJÖLFÓÐUR og kögglað GRÍSAFÓÐUR í mjölformi V AXTARFÓÐUR ELDISSVÍNAFÓÐUR M [j ua Nýmalað MAÍSMJÖL MILOMJÖL og M.R. SWEET MIX. MJÓLKU RFÉLAG REYKJAVÍKUR uq KORNMYLLA FÓÐURBLÖNDUN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.