Morgunblaðið - 31.03.1967, Síða 30

Morgunblaðið - 31.03.1967, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1967. f dag og á morgun dregur til tíðinda hjá frjálsíþróttamönn- um, en í kvöld og á morgun fer fram meistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss og fer keppnin fram í Iþrótta- höllinni í Laugardal. Hápunktur mótsins verður stangarstökks- keppnin en þar keppir sem gest- ur Dennis Philips frá Oregon í Bandaríkjunum, en hann er í róð foe7tu stangastökkvara lieims og hefar stokkið 5.08 »n. Þetta mót er fyrir margra hluta sakir merkilegt, — í fyrsta sinn er keppt i Stórum húsakynnum — í fyrsta sinn er keppt í hlaupum innanhúss á Mt — í fyrsta sinn fer fram keppni í kvennagreinum inn- anhúss I — í fyrsta sinn er fenginn einn af mestu afreksmönnum heims til að gefa mótinu meiri svip og sýna það bezta sem til er. Dennis Philips keppir eða kannski er réttara að segja sýn- ir — báða mótsdagana. Verður aukakeppni í stangarstökki í kvöld en keppnisgreinin er á morgun. Mótið hefst í dag kl. 20.15 og þá verður keppt í: Kúluvarpi, þar sem kepp- endur er 8. 600 m hlaupi, þar sem kepp- endur eru 9. Langstökki án atrennu, 15 keppendur. 40 m hlaupi, 16 keppendur. Fjórðungsglímu frestað FJÓRÐUNGSGLÍMU Vestfirð- ingafjórðungs, sem fram átti að fara 2. apríl n.k., verður frest- að til sunnudagsins 9. apríl n.k. og verður háð í Stykkishólmi og hefst kl. 2 síðdegis. Þrístökki án atrennu, 16 kepp- endur. Langstökki kvenna án at- rennu, 12 keppendur. 40 m hlaupi kvenna, 13 kepp- endur, og síðast en ekki síst aukakeppni í stangarstökki. Á laugardag hefst kepnin kl. 3.20 og þá verður keppt í: Stangarstökki, 7 keppendur auk Den.nis Philips frá USA. Hástökki með atrennu, 10 keppendur. Hástökki án atrennu, 9 kepp- endur. 40 m grindahlaupi, 3 kepp- endur. 1000 m hlaupi, 7 keppendur. Hástökki kvenna, 12 keppend- ur. 40 m grindahlaupi kvenna, 6 keppendur. Meðal keppenda eru allir beztu íþróttamenn og konur í Reykjavík og víðar og eru þátttakendur frá Hafnarfirði, Snæfellsnesi, Þingeyjarsýslu, Kópavogi, Borgarfirði, Skaga- firði og Rvík. Þetta er mesta mót frjáls- íþróttamanna innanhúss sem haldið hefur verið og ættu menn ekki að setja sig úr færi að horfa á. Danska landsiiðiö 6. landsleikurinn í körfu- knattleik við Dani á sunnud. Síðustu tvo leiki hefur Ésland unnið neeð eins stigs mun sair.a stað og tíma. Danska liðið er væntanlegt hingað til lands á laugardag og mun fara heim aftivr á þriðjudag, en meðan á dvölinni hér stendur, mun liðið gista á Hótel Loftleiðum. KKÍ hefur nú borizt endanlegt N.K. sunnudag, hinn 2. apríl munu íslendingar og Danir leika landsleik í körfuknattleik og hefst leikurinn í Laugardals höllinni kl. 20:15. Danska liðið mun leika aukaleik við fslands meistara KR á mánudaginn á landslið Dana og er það svo til óbreytt frá því er það sigraði Norðmenn tvisvar nú nýverið í Oslo með yfirburðum. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: landsl. aldur hæð Stefánsmótið um mikil þátttaka m^a. frá Skotl. UM þessa helgi verður svonefnt Stefánsmót haldið við skíðaskála KR í Skálafelli. Mót þetta er að venju haídið á vegum skíðadeild ar KR. Búizt er við mjög góðri þátttöku í mótinu, og að þessu sinni verða keppendur víðs veg- ar að af landinu, auk þess nokkr ir skozkir skíðamenn meðal þátt takenda. Stefánsmótið hefst laugardag- inn 1. apríl með kepi ni í stór- svigi. Keppt verður í fjórum flokkum, klokkar karla 17 ára og eldri, drengir 16 ára og yngri, kvenna 16 ára og eldri og stúlk- ur 15 ára og yngri. Keppni hefst kl. 16, en nafnakall verður kl. '14.30 við skíðaskála KR. Ferðir verða frá Reykjavík á mótsstað verða frá Umferðar- miðstöðinni kl. 12.30 og kl. 14 og er' fyrsta ferðin fyrst og fremst ætluð keppendum. A I GÆRMORGUN lagði allur þessl stóri hópur handknatt- leiksfólks upp í keppnisferöa- lag til Noregs og Svíþjóðar á vegum Handknattleikssam- bandsins. Landslið stúlkna fer til Norðurlandamóts stulkna 1 Noregi en pillarnir fara til Norðurlandamóts ung linga sem hefst í dag í Váncrs borg « Svíþjóð og lýkur á sunnudag. f farastjórn þess- ara hépa voru allir stjornar- menn HSÍ að formanninum Asbirni Sigurjonssyni undan- skildum. Ekki munum við dæmi þess að eitt sérsamband hafi sent jafnstóran bóp keppenda í scnn. helgina sunnudaginn 2. apríl verður keppt í svigi, í sömu flökkum. Hefst keppnin á sunnudag kl. 10.30 og verður þá keppt í flokk um drengja, stúlkna og kvenna. Kl. 14.30 heldur keppnin áfram og þá verður keppt í flokkum karla. Nafnakall fer fram hálfri klukkustund áður en keppni hefst. Ferðir frá Reykjavík verða frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og kl. 13, Qlreyít (ram- kvæmd á HH 1970 SIR Stanley Rous, forseti al- þjóða knattspyrnusam.bandsins hefur lýst þvi yfir, að óbreyL fyrirkomulag verði að mestu við haft við HM í knattspyrnu 1970 og verið hefur til þessa. Komast því núverandi meistarar (Eag- lendingar) og heimalið þess lands er um lokakeppnina sér (Mexikó) í' lokakeppnina án þátt ^öku í undankeppni. Forsetinn gat þessi hins v.egar að eftir HM 1970 yrði senniiegá breytt um fyrirkomulag HM. Íslandsglíman 30 apríl fSLANDSGLÍMAN fer fram að Hálogalandi sunnudaginn 30. apríl. Þátttökutilkynningar ber- ist fyrir 22. apríl Rögnvaldi Gunnlaugssyni, Fálkagötu 2. Glímudeild KR sér um mótið. Ernst Jensen 17 23 180 Flemming Wich 29 24 183 Birger Fiala 9 22 184 Bo Rydal 18 25 185 Torben Klug 0 21 189 Egon J. Andersen 18 24 189 Trolle Staim 10 22 190 Finn Ramussen 19 30 192 Peter Freil 6 19 192 Arne Petersen 29 25 192 Flestir þessara leikmanna eru góðkunningjar ísl. körfuknatt- leiksmanna, margir þeirra hafa leikið a.m.k. þrjá leiki á móti þeim. Eins og af ofangréindu sést, er danska liðið skipað mjög reyndum leikmönnum, svo sem Arne Petersen, sem er einn allra fremsti leikmaður Dana og jafnvel á Norðurlönd- um, og Flemming Wich, sem leikur í sama liði og Þorsteinn Hallgrímsson í Danmörku, SISU, en það lið er nýbakaður Danmerkurmeistari í körfu- knattleik. Egon Juul Andersen er og mjög góður leikmaður og vakti verðskuldaða athygli á Polar Cup-keppninni í Kaup- mannahöfn í fyrra. Peter Freil, 19 ára gamall þykir einn efni- legasti körfuknattleiksmaður, sem komið hefur fram í Dan- mörku um áraraðir. Um íslenzka Iiðið Eftirtaldir leikmenn skipa ís- hæð landsl. aldur Kolbeinn Pálsson 178 8 21 Gunnar Gunnarss. 181 11 21 Jón Jónasson 182 0 19 Guttormur Ólafss. 185 3 24 Skúli Jóhannss. 186 0 18 Agnar Friðrikss. 188 12 21 Hjörtur Hansson 189 3 20 Þórir Magnússon 190 0 20 Birgir Birgis 191 18 24 Birgir Jakobsson 192 4 18 Einar Bollason 196 11 24 Kristinn Stefánss. 197 9 21 Þetta er 19. landsleikur ís- lands frá upphafi og sá 6. við Dani. Fyrri leikir ísl. og Danmerkurí 1959 ísland—Danmörk 38—41 1961 ísland—Danmörk 56—60 1961 ísland—Danmörk 60—41 1964 ísland—Danmörk 56—58 1966 ísland—Danmörk 68—67 (Framlenging). Hefur stokkið 5,08 á stðng — keppir í iþróttahöllinni á meist.mdtinu í dag og á morgun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.