Morgunblaðið - 08.04.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.04.1967, Qupperneq 1
32 ^3VR *4. árg. — 79. tbl. LAUARDAGUR 8. APRÍL 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sendinefnd SÞ farin frá Aden Sakar Breta um áraitg- ursleysi fararinnar Aden og Róm, 7. apríl AP-NTB ÞRIGGJA manna eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna í Aden hélt þaðan á brott í dag. Skýrði talsmaður nefndarinnar svo fra við brottförina að óvinnandi væri í Aden vegna þess hve Bretar væru ósamvinnuþýðir. Nefndin hélt til Rómar þar sem hún ræddi stuttlega við U Thant, aðalframkvæmdastjóra SÞ, sem þangað kom einnig í dag. Var skýrt frá því í London að sendiherra Breta í Róm, sir Evelyn Shuckburgh í Róm, sir á móti sendinefndinni á flug- vellinum við Róm og flutt henui óskir Georges Browns, utanrík- isráðherra, um að hún kæmi til London til viðræðna um málið. Formaður Aden-nefndarinnar, Manuel Perez Guerrero frá Ven esúela, sagði við brottförina frá Aden að nefndin hafi ekki get- að sinnt hlutverki sínu vegna tálmana, sem Bretar legðu á leið Bobby Baker hennar. „Við óskuðum eftir vissri aðstoð, en okkur var ekki svarað“, sagði hann. Annar nefndarmaður, Abdul Sattar Shalizi frá Afganistan, var skap vondur þegar fréttamenn ræddu við hann á flugvellinum í Ad- en, og hreytti út úr sér: „Bret- ar eiga meiri sök á blóðbaðinu í heiminum en nokkur annar.“ Eitt aðalágreiningsmál nefnd- arinnar og Breta er að ríkis- stjórnin í Aden neitaði nefnd- inni um heimild til að nota sjón varpsstöðina þar til að skýra málstað sinn. Þessi neitun mun vera á einhverjum misskilningi byggð, því nefndin sneri sér til fulltrúa Breta, en ekki til stjórn arinnar. Segir talsmaður Aden- stjórnar að hún hafi allt viljað fyrir nefndina gera, en til þess að það væri unnt þyrfti nefnd- in að snúa sér beint til stjórn- arinnar, en ekki til Breta. Gu- errero segir hins vegar að nefnd in vilji ekkert við fulltrúa stjórn arinnar ræða, og verði að ráða málum sínum með aðstoð Breta. Þegar kunnugt var um brott- för nefndarinnar frá Aden, var tilkynnt í London að Brown utanríkisráðherra hefði ákveðið að senda Shackleton lávarð til Aden til að reyna að miðla mál um. Hörð átök hafa verið í Aden allt frá því nefnd SÞ kom þang að um síðustu helgi, og einna mest í gær. Beittu þá Bretar brynvörðum bifreiðum við að reyna að handsama ofstækis- menn, sem haldið höfðu uppi vélbyssuskothríð á hermenn .stjórnarinnar. Að minnsta kosti tveir Arabar voru drepnir í Framhald á bls. 31 Móli Powells vísoð frd Washington, 7. apríl, NTB. HÉRAÐSDÓMSTÓLL vísaði í dag frá málshöfðun Adams Powell þess efnis, að hann fengi á ný sæti sitt í fulltrúadeild bandaríska þingsins. Powell var þingmaður Harlem, blökkumannahverfisins í New York. Honum var vísað úr full- trúadeildinni 1. marz sl. fyrir að hafa misnotað opinbert fé. 11. apríl fara fram kosningar til fulltrúadeildarinnar í Harlem og búizt er við að Powell muni þá fá hreinan meirihluta. Mundu slík úrslit setja þingið í bobba, því annaðhvort yrði það að neita um þingsætið að nýju, eða láta refsa honum á annan hátt. Mynd þessi er tekin á götu í A den s.l. mánudag. Sýnir hún brezkan hermann krjúpa hjá fél aga sínum, sem orðið hefur fyrir handsprengju skæruliða þjóðern issinna. 1 Harðir bardagar á landamærum Sýrlands og ísraels * — Atta orustuþotur sagðar skotnar niður Washington, 7. apríl, NTB. — Bobby Baker, sem eitt sinn var náinn ráðunautur Johnsons for- seta, var á föstudag dæmdur í eins til þriggja ára fangelsi fyrir skattsvik og stórfellda misnotkun á ovinberu fé. Baker komst snemma og skjótt til frama. Hann starfaði fyrst á skrifstofu öldungardeildarinnar, en varð einkaritari Johnsons, sem þá var foringi demókrata í öld- Ungardeildinni. Ákæran gegn Baker var í sjö liðum og var hainn fundinn sekur í öllum tll- vikum. Hann var m. a. fundinn sekur um að hafa notað 80.000 dali úr kosningasjóð demókrata til eigin þarfa. Fór mikill hluti þessa fjár til hótels í Atlantic City, sem Baker var meðigandi í. Átti hann á hættu 48 ára fangelsi og að greiða 47.000 dali í skaðabætur. unaráætlun ríkisstjórnarinn- ar fyrir árið 1967 var lögð fram á Alþingi í gær. Við það tækifæri flutti Magnús Jónsson fjármálaráðherra nijög yfirgripsmikla skýrslu um ýmsa veigamikia þætti efnahagsmálanna og gerði Damaskus og Tel Aviv, 7 apríl (AP-NTB) TIL harðra átaka kom milli Sýrlendinga og ísraelsmanna á landi og í lofti við landa- mæri ríkjanna í dag. Segjast m.a. grein fyrir niðurstöðum fyrstu framkvæmdaáætlunar innar þ.e. fyrir árin 1963 til 1966, þróun efnahagsmálanna á sl. ári, viðhorfunum í ár o. fl. Meðalvöxtur þjóðar- framleiðslunnar á tímabilinu 1963 til 1966 varð 5,3%, eða nokkru * meiri en gert hafði ísraelsmenn hafa skotið nið- ur sex Mig-21 þotur Sýrlend- inga, án þess sjálfir að hafa orðið fyrir flugvélatjóni, en Sýrlendingar segjast hafa verið ráð fyrir, og vöxtur raunverulegra þjóðartekna 7% á ári í stað 4% í áætlun- inni. Fjármunamyndun á tímahilinu jókst um 47% og dreifðist tiltölulega jafnt um helztu greinar atvinnu- lífsins. Sökum hennar er landið nú betur búið að hvers konar tækjum og mannvirkj um en það hefur nokkru sinni verið áður — ekki sízt skotið niður tvær Mirage þotur Israelsmanna. Er þetta hörðustu átök á þessum slóðum frá því styrj- öldinni milli Araba og Gyð- inga lauk árið 1948, og í fyrsta skipti í nítján ár heyrðust her flugvélar ísraelsmanna yfir Damaskus höfuðborg Sýr- lands. framleiðslutækjum. Þannig hefur verið lagður grundvöll ur að framleiðsluaukningu þjóðarinnar, sem hún mun búa að um langa hríð. Heildaryfirlit framkvæmda og fjáröflunaráæthmarinnar fyrir árið 1967 birtist með frásögn þessari. Þar er gerð grein fyr- ir, annars vegar fjáröflun ríkis- ins og hins vegar ráðstöfun fjár til hinna margvíslegu mála. Framhald á bls. 10 Ekiki ber fregnum saman um upphaf átakanna, og kennir hvor öðrum. í frétt frá Tel Aviv segir, að Sýrlendingar hafi átt upptökin með því að skjóta á dráttarvélar, sem verið var að vinna með á Ho’an svæðinu við suð-austurströnd Genesaretvatns. Kom skothríðin frá víggirðing- um Sýrlendinga í Amrat ez Din, og gripu ísraelsmenn fljótlega til vopna og svöruðu skothríðinni. Átökin urðu sífellt harðari, og brátt kom að því að báðir aðilar beittu skriðdrekum. failbyssum og sprengjuvörpum. Þegar hér var komið ákváðu ísraelsmenn að senda fransksmíðaðar Mirage- þotur úr flugher ísraels til árása á skotstöðvar Sýrlendinga. Þeg- ar þoturnar komu á vettvang mættu þeim sovézkar Mig-21 þotur úr sýrlenzka flughernum, og hófst þá fyrsta loftorustan. Segjast ísraelsmenn hafa skotið niður tvær sýrlenzkar þotur I þessum átökum. Einnig réðust ísraelsku þoturnar á þrjár skot- stöðvar Sýrlendinga og tókst að valda það miklu tjóni að skot- hríð þaðan var hætt. Framhald á bls. 2 +—------------------—-----—♦ Seinustu frétlu: TALSMAÐUR Sameinuðu þjóðanna í New York skýrði frá því seint í gærkvöldi að tekizt hefði að koma á vopna hléi á Ha’on svæðinu við Genesaretvatn, og að báðir að ilar hafi hætt hernaðarað- gerðum. Jafnframt var til- kynnt í Damaskus að alls hefðu verið skotnar niður fimm af Mirage þotum ísra- elsmanna, en að Sýrlending- ar hafi misst fjórar Mig-21 þotur. —*—"— Yfirgripsmik.il rœða Magnúsar Jónssonar fjármálaráðherra: Framkvæmda- og f járöflunaráætlun fyrir 1967 lögi fram á Alþingi Mikill vöxtur þjóðarframleiðslu og þjóðartekna 1963-1966. Fjármunamyndun meiri en nokkru sinni fyrr FRAMKVÆMDA og fjáröfl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.