Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 5

Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967. 5 mikið í dag. 1929 fékk ég svo 700 króna lán til að reisa þetta hús, sem við erum í, og röskar 3000 krónur til að byrja verzl- unina. Þá hristi fólk höfuðið og sagði að ég væri vitlaus. Þá náði fjaran miklu lengra en núna, alveg upp fyrir Strand- götu. Og við gátum ekki unnið við húsið nema á fjöru. Það héldu víst flestir að hjallurinn myndi fljótt hrynja, en hann stendur nú enn í dag. En í mörg ár gjálfraði sjórinn við útveggina og það kom meira að segja fyrir, að bátar strönd uðu við búðardyrnar svo að segja. Ég hef alltaf verzlað með nýlenduvörur, hreinlaetisvörur, ávexti, sælgaeti og þessháttar, og kjörorðið hefur verið; „Það bezta er aldrei af gott“. Eg flutti svo hér inn árið 1930 og hef því verið á sömu hundrað metrunum í ein fimmtíu ár og rúmlega þó. — Já, samkeppnin var tölu- verð. Þá var mikið auglýst fyr- ir jólin, vöruverð lækkað og þessháttar. Þá voru fimm eða sex verzlanir í bænum, mín, Einars Þorgilssonar, Hansens- búð, Kaupfélagið og einhverjar fleiri. Eftirtaldar verzlanir selja „ALADDIN‘ brúsa o. fl. frá Aladdin. Reykjavík: liita- Verzl. Baldur, Framnesvegi — Vogaver, Gnoðarvogi 44-4« — Gjafabær. Stigahlíð 46-47 — Geysir, Vesturgötu 1. — G. Zoega h.f., Vesturgötu 6. — Ávaxtabúðin, Óðinstorgi — B.H. Bjarnason, Aðalstræti 7 — Heimilistæki h.f. Hafnarsrt 1 — Hamborg, Laugav. 22 — — Banlcastræti 1 — Aðals. 5. — Jez Zimsen, Hafnarstræti 21 — Suðurlandsbraut 32 — KRON verzlanir. — Liverpool Laugavegi 18A. — Dráttarvélar, Hafnarstræti —• Rafiðjan Veaturgötu 11. — Rósin Vesturveri. — Lidókjör, Skaftahlið. Axel Sigurgeirss. Barmah. • — Krónan. Mávahlíð 25. — HoHskjör, Langholtsvegi 89. — Sigurðar Kjartanss. Laugv. 41 — Jóns Þórðarss. Laugaveg — Laugaveg 82 o.fl. — Silla og Valda. — Matvörumiðstöðin Lauga- læk 2. —• Kjalfell, Gnoðarvogi 78 — Nóatún Kjörbúð, Nóatúni — H. Biering, Laugavegi 6. — Ásgarðskjör, Ásgarði 22-24. — Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Hamnrsbúðin, Hamarsihúsi, Tryggvagötu. Kostakjör, Skipholti 37 K. Einarsson og Björnsson Lgv. 25 Kjörbúð Laugaráss, Laugarásve 1. Kjörbúð Laugaráss, Norðurbrún 2, Verzl. Skúlaskeið, Skúiagötu 54. — Kjötborg, Búðargerði 10. Heimakjör, Sólheimum 29. Sportvöruverzl. Búa Petersen, Bankastræti 4. Úti á landi: Kaupfél. Kjalarnesþings. Verzl. Jóns Mathiesen, Strandgötu 4 Hafnarfirði. Verzl. Stebbabúð, Linnetstig 8. Hf. K.E.A. Akureyri. ÓIi og Gisli Vallagerði 40 Kópav. Haraldur Böðvarsson og Co. Akran. Kaupfél. Árnesinga, Selfossi. Kaupf. Höfn, Eyrarbakka. Kaupfél. Þór, Hellu, Rang. Kaupfél. Suðurnesja Grindavik Kaupfél. Suðurnesja, Keflavík. Kaupfél. Ingólfur Sandgerði. Kaupfél. Borgnesinga. Borgarnesi. Verzlunarfélag V. Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kaupfél. Rangæinga, Hvolsvelli. Kaupfél. Vestmannaeyja Kaupfél. Árnesinga Þorlák9höfn. Kaupfél. Stykkishólms. Verzl. Björns Finnbogasonar, Gerð um. Kaupfél. Árnesinga, Hveragerði. Verzl. Einars Guðfinnssonar, Bol- ungarvik. Verzl. Ara Jónssonar, Patreksfirðl. Kaupfél. Dýrfirðinga, Þingeyri. Verzl. Jóns S. Bjarnason, Bildudal Kaupfél. Önfirðinga, Flateyri Verzl. Suðurver, Suðureyri Verzl. Neisti h.f. ísafirði. Verzl. Valberg, Ólafsfirði. Verzl.fél. Siglufjarðar, Siglufirði. Kaupfél. Þingeyinga, Húsavék. Kaupfél. Vopnfirðinga, Vopnafirði Kaupfél. Héraðsbúa, Reyðarfirði Verzl.félag Austurlands Egilsstöð- um Kaupfél. Fáskrúðsfjaröar, Fáskrúðf firði. Kaupfél. Stöðfirðinga, Ðreiðdatav. Verzl. Virkinn, Bolungavdk. Verzl. Björns Björnssonar, Nev- kaupstað. Verzl. Markús E. Jensen, Eskifirðl Verzl. Sida, Raufarhöfn. Kaupfél. Berufjarðar, Djúpavogi Kaupf. V. Húnvetninga, Hvamms- tanga. Kaupf. A.nHúnvetninga, Blönduósi. Kaupfél. A.-tSkaftfellin*a, Horn, Hornarfirði. Kaupfél. Skagfirðinga, Sauðárkr. og fleiri eiga óafgreiddar pantanic sem berast hraðar en unnt er aC afgreiða. UMBOÐSMAÐUR OG HEILDSALA: AAGNAB TÓMAS ÁRNASON JÖRVA V/ VESTURLANDSVEG. RVK. SÍMI 36100. SÍMNEFNI RATA. Jón Mathiesen með sínum fyrstu búðarsveinum. Þeir eru Adolf Björnsson, nú fulltrúi í tlt- vegsbankanum og Stefán Sigurðsson, kaupmaður í Hafnarfirði. A sömu hundrai metr unum í rúm 50 ár — Já, það hefur gengið á ýmsu. Eitt sinn var til dæmis svo mikill skortur á smápening um, að við urðum að nota frí- merki sem skiptimynt. Og svo voru það gulu seðlarnir. Bæjar félagið átti þá í erfiðleikum og því voru gefnir út ávísanaseðl- ar til öryrkja og annarra sem fengu þaðan fé sitt og þetta var svo leyst út í verzlunum. Þá átti maður kannske liggjandi 10-15 þúsund krónur í svona seðlum, sem maður svo sjálfur notaði til ýmissa innkaupa þann ig að þeir gengu alveg hring- inn. Vöruúrvalið er miklu meira núna, það er alveg rétt. En ‘ fyrst í stað gátu kaupmenn pantað allt sem þeir vildu frá útlöndum, og það var ágætt, þótt stundum færi verr en skyldi. Ég pantaði til dæmia eitt sinn þrjá kassa af tómötum. Þegar þeir komu dreif ég mig niður eftir, borgaði þá og fór með upp í verzlun. Svo var byrjað að taka upp og ég þóttl ist heldur góður að geta »eH ferska tómata. En það vorn þrí- heilir af sendingunni. GróS inn var ekki mikill þann dag- Framhald á bls. 8. KAFFIKÖNNUR HITABRÚSAR MATARBRÚSAR halda heitu sem köldu — verzlun Jóns Mathiesen 45 ára Sunnubúðin, Sörlaskjóli Nova, Barónstíg' 27. Árna Einarssonar Fálkagötu 13. 1 DAG á 45 ára afmæli ein elzta verzlun Hafnarfjarðar, verzlun Jóns Mathiesen, kaup- manns við Strandgötu. Frétta- maður Morgunblaðsins hitti hann að máli í gærmorgun, og hann skýrði fúslega frá sínum langa verzlunarferli. — Ég byrjaði nú upphaflega «em sendisveinn og var það unz ég hafði náð aldri til að gerast afgreiðslumaður. Þá vann ég hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga í nokkur ár. En svo kom að því, •ð þeir ætluðu að lækka við mig kaupið, þá var allt að lækka, ég var með 300 krónur á mánuði, en þeir vildu lækka það niður í 260. Ég sagði þeim þá, að ég hefði aldrei neinu stolið frá þeim svo að ég hefði ekki efni á að fara að lifa á 260 krónum á mánuði. Og úr því stofnaði ég mína eigin verzl un, við Strandgötu 13. Það var áttunda apríl 1922. Nei, nei, ég hafði engan með mér, réðst bara í þetta sjálfur. Og fyrsta daginn var verzlað fyrir 345 krónur, sem þótti dá- laglegur skildingur. En tíu ár- um síðar, á sama degi var verzl að fyrir 3465 krónur, og núna í jólaösinni var það hátt á aðra milljón. Fyrstu árin var ég ánægður með að fá inn fimmtíu krónur fyrir hádegi. Það þætti ekki Jón Mathiesen í verzluninni eins og hún lítur út í dag. Með honum eru Pétur Danielsson og Óskar Lárusson. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.