Morgunblaðið - 08.04.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.04.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967, Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. íbúð óskast 3ja manna fjölskylda. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilb. á Mbl. „2083“ Vörubíll Til sölu er Bedford vöru- bíll árg. ’65. Ekinn 24,000 km. með 1% tonna krana. Nánari uppl. í síma 146 Seyðisfirði. Mótatimbur til sölu einnig ónotað sperruefni 2x6. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu, fyrir 1. maí Mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 20393. Brauðhúsið Laugav. 126 Veizlubrauð — kaffisnittur — kokkteilsnittur — brauð tertur. Vinsamlega pantið tímanlega fyrir fermingarn ar. Sími 24631. íbúð Óska að taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 50335. Nýlegur vel með farinn barnavagn til sölu. UppL Hverfisgötu 101A. Notuð skíði 2 metra löng með binding- um og tilheyrandi stöfum til sölu í Miðtúni 84, kjall- ara. Tapazt hefur gullarmband, sennilega í Hlíðunum. Vinsamlega hringið í síma 35320 eða 11299. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu 1. eða 14. maí. Góð umgengni, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 10035. Keflavík — Suðurnes Höfum flutt starfsemi vora að Hringbraut 96. Radíóvinnustofan Sími 1592. Dragtengd múgavél og áburðardreifari óskast keypt. Tilb. sem greini verð, tegund og aldur legg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir 20. april merkt „2156“ Ný íbúð til leigu í Hafnaríirði. 2 herb. eld- hús og bað. Sérinng. Uppl. í síma 50002. Kirkjan að Mosfelti í Mosfellssveit. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Messur á morgun Dómkirkjan Ferming kl. 11. Séra Óskar j. Þorláksson. Ferming kl. 2. Séra Jón Auðuns. Stórólfshvoll Messa kl. 2. Barnamessa kL 3. Séra Stefán Lárusson. Útskálaprestakall Barnaguðsþjónusta að Hvals nesi kl. 11 og að Útskálum kl. 1:30. Séra Guðmundur Guðmundsson. Hallgrímskirkja Fermingarmessa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari. Fermingarmessa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavik Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja Fermingarguðsþjónusta kL 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Grensásprestakall Barnasamkoma i Breiða- gerðisskóla kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Kirkja Óháða safnaðarins Fermingarmessa kl. 10:30. Aðeins rúm fyrir fjölskyldur barnanna í kirkjunni. Safnað- arprestur. Sunnudagaskólar Minnistexti sunnudagaskóla- barna: Allt, sem þér þvi viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skul- uð þér og þeim gjöra. (Matt. 7, 12). BÖRN! Munið, að sunnndagaskólar K.F.U.M. og K., Kristniboðssam- bandsins og Fíladelfíu hefjast kl. 10:30. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. ll:00 og kl. 20:30 samkomur. Kafteinn Bog- Messa kl. 2. Ferming. Alt- arisganga miðvikudagskvöld kl. 8:30. Séra Jón Þorvarðs- son. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíó. Ferming kl. 2 í Laugarneskirkju. Séra Grím- ur Grímsson. Neskirkja Fermingarguðsþjónusta kL 11 og kl. 2. Séra Frank M. Balldórsson. Bústaðaprestakall Fermingarguðsþjónustur í Kópavogskirkju kl. 10:30 og 2. Séra Ólafur Skúlason. jónsson. Altarisganga þnðju- daginn 11. april kl. 8. Garðakirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30 I skólasalnum. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 10. Bíll fer kl. 10:45 frá Barnaskólanum. Sr. Bragi Friðriksson. Keflavíkurflugvöllur: Fermingarmessa í Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 10:30. Sr. Ásgeir Ingibergsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Altarisganga þriðjudags- kvöld kl. 8:30. Séra Bragi Benediktsson. nöy og frú og hermennirnir. Við bjóðum þig hjartanlega vel- kominn. Mánudag kl. 16:00. Heimilasamb—andsfpndur. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu- daginn 9. þm. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavik Almenn samkoma sunnudag- inn 9. þm. kl. 8. e.h. Ásgrímur Stefánsson og Hallgrímur Guð- mansson tala. Froskmannafélagið Syndaselir. Aðalfundur verður haldinn hjá Gunnari Ásgeirssyni, sunnudag- inn 16. þessa mánaðar, kl. 3. Stjórnarkjör og margvíslegar umræður. Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður að Hótel Sögu mánudag- inn 10. apríl og hefst kl. 8.30. Til gkemmtunar: Sýndir verða þjóð dansar, Ómar Ragnarsson, upp- lestur og fleira Stjórn kvenna- deildarinnar Hraunprýði í Hafn- arfirði verður gestur á fundinum. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 9. apríl kl. 8. Sunnudagskólin kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin. Hringkonur, Hafnarfirðl. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. Rædd verða fé- lagsmáL Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund i Breiðagerðisskóla JESÚ sagði: Ef pér erutS I mér og orð min eru í yðar, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og það mun veitast yður (Jóh. 15.7). f dag er laugardagur 8. apríl og og er það 98. dagur ársins 1967. Eftir lifa 267 dagar. 25. vika vetrar byrjar. Árdegisháfiæði ki. 5:56. Síðdegisháflæði kl. 18:11. Gpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. Opir. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8. april — 15. april er í Reykjavíkurapóteki og Vesturbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá mánudaginn 10. apríl kl. 8:30. Jón H. Björnsson, skrúðgarða- arkitekt talar um garða. Sýndir verða gamlir dansar. Stjórnin. Systrafélag Keflavikur Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu þriðjudaginn 11. apríl. kl. 8:30. Rætt verður um árs- hátíðina. Stjórnin. Kvenfélagið Hrund, Hafnar- firði Fundur verður mánudaginn 10. apríl. Skemmtiatriði, kaffi, Stjórnin. Aðalfundur. Bræðrafélag Frí- kirkjusafnaðarins verður hald- inn sunnudaginn 9. apríl í Tjarn- arbúð, uppi kl. 15:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Hallgrimskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahúsinu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12 april kl. 8:15 Á skemmtiskránnni verða Magnús Jónsson óperusöngvari og Ómar Ragnarsson. Ennfrem- ur upplestur og ræðuhöld. Gert er ráð fyrir, að félagskonur bjóði mönnum sínum með. Nauð synlegt, að konur tilkynni þátt- töku eína sem fyrst og vitji að- göngumiða til eftirtalinna kvenna: Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsstíg 24, sími 14659, Sig- ríður Guðmundsdóttir, Mímis- vegi 6, sími 12501, Sigrid Karls- Næturlæknir í Hafnarfirði og helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns. 8.—10. apríL Eiríkur Björnsson sími 50235. Aðfaraanótt 11. april Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 7/4. Kjartan Ólafsson. 8/4. og 9/4. Ambjöm Ólafsson 10/4 og 11/4. Guðjón Klemenzson 12/4. og 13/4. Kjartan Ólafsson Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verBnr tekiB & móti þelm er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJh. Sérstök athygli skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýslngaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánndaga, mlð- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16373. Fnndir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 □ GIMLI 59674107 — 1 Frl. dóttir, Mávahlíð 4, sími 17638. Stjómin. Geðverndarfélag íslands. Ráð gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4-6 e.h., sími 12139. Almenn skrifstofa fél. á s.st. opin kL 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi VÍSIJKORN Skáld þín, fsland, met ég mest, morgunstjörnur hárra sala. - Þau, sem yrkja allra bezt, oft við Guð í ljóði tala. Sigfús Elíasson. >f Gengið X- Reykjavík 3. aprfl 1967. 1 Sterllngspund Kaup 120,29 Sala 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43.0« 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krönur 831,60 833,7« 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,7« 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,29 100 Gylllnl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 Llrur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.0« 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,81 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166.18 166.09 sá NÆST bezti Nokkrar heldri konur á ísafirði voru í kaffigildi, og segir þá ein þeirra: „Það er víst ekki langt til Trinitatis". >á gellur við önnur og segir: „Hvaða skip er bað?“ Mosfellsprestakall Langholtsprestakall Bamamessa í Árbæjar- Fermingarmessa kl. 10:30. skóla kl. 11. Barnamessa að Séra Árelíus Nielsson. Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Fermingarmessa kL 1:30. Sigurðsson. Séra Sigurður Haukur Guð- Elliheimilið Grund Háteigskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Messa kl. 10:30. Ferming Erlendur Sigmundsson mess- Séra Arngrímur Jónsson. ar. Heimilisprestur. ------------------------------------------------------------------■) kl. 1—3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.