Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967. 7 I að hann hefði verið að fljúga oddaflug með gæsunum af Tjörn inni í góða veðrinu í gær, og svona yfirleitt verið að kanna, hvernig blessuðum húsfuglum Reykvíkinga liði í þessu um- skiptaveðri, og ég get glatt les- endur með því, að þeim líður takk bærilega, og með það stakk ég mér með Húsöndinni minni að austan upp á Fæðingardeild, en þið megið samt ekki hugsa neitt ljótt um okkur, því að við erum engir táningafuglar leng- ur og vitum lengra en nef okkar ná, og ná þau nú í sannleika sagt allnokkuð, í það minnsta mitt. En þarna hjá Fæðingardeild- inni var ljóstnóðir nokkur á vappi, sem vafalaust var í góðu skapi, því að það eru þær alla- jafna „bleddaðar". Storkurinn: Bara 10 börn í dag, mín elskanlega? Ljósmóðirin hjá Fæðingardeild Inni: Og gettu betur, storkur sæll, og ættir þú samt helzt af öllum landslýð að vita, hve mörg börn fæðast dags daglega, og oft undrast ég þrek þitt, að koma öllum þessum börnum í heiminn. En það, sem mér í dag liggur þyngst á hjarta, er þetta stóra mál hjá ofkkur ljósmæðrum, að við höfum merkjasölu í dag og á rmorgun. Við höfum fengið lejrfi til þess að bjóða þau á skemmtistöðum í kvöld, og á morgun verða þau víða til sölu. Ekki trúi ég öðru en, að allir foreldrar kaupi þessi merki, svona I þakklætisskyni fyrir litlu anga króanna, sem á sinni tíð gerðu þá hamingjusama. Satt segir þú, hin fróma, þetta er augljóst mál, og vegna þess, hve mér er málið skylt, sagði storkur, hvet ég alla til að kaupa og bera þessi merki, sem mér fyndist svona einhvern veginn að ættu að bera mynd mína, en maður getur nú ekki ætlast til alls, og með það flaug hann upp á burstina á Fæðingardeild- inni, lagði haus undir væng og steinsofnaði í dagsins önn og amstri, og fannst hann eiga það skilið. FRÉTTIR Vottar Jehóva í Reykjavík í dag klukkan 20:00 verður íamkoma og á morgun sunnu- daginn 9. apríl klukkan 16:00 flytur Leif Sandström opinberan fyrirlestur, sem heitir: Hvor hef- ur brugðizt — kristni eða hinn kristni heimur? Allir velkomnir. Nánari upp- lýsingar í síma 15154. Vottar Jehóva í Keflavik í Keflavík verður fluttur opin ber fyrirlestur á sunnudaginn, sem heitir: Hvernig hægt er að •igrast & hjónabandserfiðleikum. Hafnarf jörður Fermingarskeyti sumarstarfs- ins í Kaldárseli verða afgreidd li hrtatto hint t)l ki'.U-M i*r i taud. fw b»n átíc ajáfcr og \ii hm teg wtav ber. Á, kjccrc sjei, W Um t>! « sóm U<r 4in s.v»í. taa 4in ,>•< trr. pá OolgJttft. /**' * Á, kom og gí h»m m, <iUt ja ¥«ttuu»»ttm í>tkr h»r áotaotdX V} santho vlf m». jfotwwí nrd> (tat isrfe vkai tif xjciugavp. Vt>ttt<qnm*n bii 'Jt'jóStt w«n. : 'Vi wBmt- <h»«U ffft iutvtí *f( havtt, vf j»d i i«m » Vi ho!>þ'r fr*i t>TÍ»gci tmd Jn, »<■<• v«*n wm ö«d vWKccrc kárrí vt ' )o. Jcsus, h;>u rr hcr <w»)>«rd lr>gi ví sritur ,>á hs»< Joi>;»»«> SÍ5»rd:s«<(K m A kapusíðu jólablaðs norska ritsins „Fiskerens Venn“, birtist kvæði Jóhannesar: Eliesersa ngen. I afmælisspjalli við Jóhannes Sigurðsson 75 ára, sem birtist á síðu 11 í dag, er „alað um Eliesersangen, sem hann orti 1934. Við birtum hér á kápusíðu af jólablaði norsku sjómannasam- takanna, en þar er þetta kvæði prentað. Fermingarskeyti sumarstarfs K.F.U.M. og K. í Reykjavík eru vinsæl, og á öðrum stað í blaðinu er sagt frá útsölustöðum þeirra. Að ofan birtist mynd frá Vináshlíð. Landakotsskólinn heldur hlutaveltu og lukkupokasölu kl. 3 í dag til ágóða fyrir barnaheimilið Riftún. AHir velkomnir. á eftirtöldum stöðum. K.F.U.M. húsið Hverfisgötu 15, Jón Mathiesen, raftækjadeild. Fjarðarprent Skólabraut 2, sími 51714. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8:30. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- daginn 10. apríl kl. 8:30. Opið hús frá kl. 7:30. Frank M. Hall- dórsson. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður í Réttarholts- skóla mánudagskvöld kl. 8:30. Eldri konum í sókninni og mæðr um félagskvenna sérstaklega boðið. Stjórnin. Ileimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 9. apríl kl. 8:30. Sunnudag- inn 9. apríl kl. 8:30. Sunnudaga- skólinn kl. 10:30. Verið vel- komin. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði þriðju- daginn 11. april kl. 8:30. Sig- ríður Haraldsdóttir frá Leið- beiningastöð húsmæðra talar um krydd og kynnir notkun þess. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur Bingó á þriðjudags kvöld ið 11. apríl kl. 8:30. í Sjálfstæð- ishúsinu. Ágætir vinningar, m.a. flugfar til Kaupmannahafnar, málverk, ágætis bækur og fjölda margt fleira. Allir Reykvíkingar velkomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar Munið fundinn mánudaginn 10. apríl kl. 8:30. Stjómin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Munið fundinn þriðjudaginn 11. apríl k.l 9. Garðar Þórhalls- son flytur erindi og sýnir skuggamyndir úr Spánarför. Nemendasamband Kvennaskól- ans i Reykjavík heldur aðalfund þriðjudaginn 11. apríl kl. 9 I Leikhúskjallaranum, hliðarsaL Sýndar verða hárkollur og topp- ar frá G.M.-búðinni, Þingholts- stræti 3. og hárgreiðsla frá Hár- greiðslustofu Helgu Jóakims- dóttur, Skipholti 37. Stjórnin. tbúð óskast 5 herb. íbúð eða einbýlis- hús óskast til kaups. Tilb. merkt „4 — 2251 sendist á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Opið kL 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Gildaskálinn Affalstræti 9. Höfum opnað kaffiteríu. Ó- dýr og ljúffengur matur, alls konar veitingar. Fljót af- greiðsla. Vörur teknar í umboðssölu. ÁSBORG Baldursgötu 39. Sími 21942. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt í Þingholtunum. Sími 23258. Tapazt hefur rauð budda 3. þ. m. á leiðinni Frakka- stígur — Laugavegur. Uppl í síma 37947. Til leigu 4ra herb. íbúð í Ytri-Njarð vík. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl í Keflavik merkt „873“ Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -v Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim fjölmörgu vinum mínum og samstarfsmönnum, sem glöddu mig á sjö- tugsafmæli mínu 5. apríl s.l. Sérstakar þakkir flyt ég samtökum bankamanna, og stjórn Landsbanka íslands, fslands og íbróttafélags Reykjavíkur. Haraldur Johannessen. RÁÐNINGASTOFA HLIÓMLISTARMANNA Óðinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 tÉ Miðaldra maður óskast strax í fasta vinnu, við lagerstörf og fleira. Upplýsingar í síma 10262. Nauðungaruppboð Bifreiðarnar Ö-42, Ö-163, Ö-877 og U-362 verða seldar á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík mánudaginn 17. apríl n.k. kl. 14, ef viðunandi boð fást. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík, 7. apríl 1967. Uppboð á hluta í Grettisgötu 71, hér í borg (rishæð) sem augl. var í 13., 15. og 17. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1967 fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl. til slita á sameign þriðjudaginn 11. apríl 1967 kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ. Snorrabraut Fálkagata Tjarnargata Aðalstræti Lambastaðahverfi Miðbær Talið við afgreiðsluna sími 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.