Morgunblaðið - 08.04.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967.
13
á'vær nýjar bækur
frá Heimskringlu:
Jóhann Kristófer X-Xf og Sagan af Serjoza
ÚT EIR komið hjá bókaforlaginu
Heimskring'lu IX-X. bindi af
skáldsögunni Jóhann Kristófer
eftir franska skáldið Romain
Rolland. íslenzka þýðingu gerði
Sigfús Daðason. Nefnist IX bind-
ið Logandi _ runnur, en X Hinn
nýi dagur. Á kápu bókarinnar er
ritgerð um Romain Rolland og
bækur hans og segir þar m.a.
svo um skáldverkið Jóhann
Kristófer:
Jóihann Kristófer varð summa
alls þess sem höfundurinn hafði
reynt og hugsað framtil þess er
hann ritaði söguna; raunar er
sjálfsmynd höfundarins að
Helga Guðmunds-
dóttir af lahæst
Patreksfirði, 5. apríl.
AFLI netabáta er nú orðinn sem
hér segir: Helga Guðmundsdótt-
ir er aflahæst með 913.285 kg. í
3'8 róðrum. Næstur er Jón Þórð-
arson með 655.105 kg. í 45 róðr-
um. Náttfari hefur aflað 531.535
kg. í 25 róðrum, Heiðrún 283.935
kg. í 15 róðrum og Dofri 249.510
kg. í 26 róðrum — Fréttaritari
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Heitur og kaldur
SMIRTBRAUÐ
OGSNITTUR
Sent hvert sem
óskað er, sírni 24447
SILD OG FISKUR
tm
OFSWITZERLAND
|
100% vatnsþétt. Verksmiðjuábyrgð. Gœðin eru óvéfengjanleg.
Ura- og skartgripaverzlun
MAGNÚS ÁSMUNDSSON
íngólfshvoli.
nokkru leyti fólgin í lýsingu
Kristófers og að miklu leyti í
mynd Olívers. f Antonettu er
lýsing á æskustöðvum höfundar-
ins, og Markaður á torgi, sem er
verðugt framhald ákveðinnar
hefðar í franskri skáldsagna-
ritun, segir frá reynslu Rollands
þegar hann kemur sem ungling-
ur utan af iandsbyggðinni og
fer að „læra“ á stórborgina.
Jóhann Kristófer var saminn í
andófi gegn ríkjandi hugmynd-
um timans, gegn afstöðu eða af-
stöðuleysi þeirrar listar sem þá
var í tízku, gegn 'hálfkákinu og
hálfvelgj unni“.
Bókin er prentuð í prentsmiðj
unni Hólum, og er hún 432 bls.
Ennfremur er komin út hjá
Heimskringlu bók er nefnist
Sagan af Serjoza eftir Vera
Panova. Sagan af Serjoza er
skáldsaga, — og ber bókin undir-
titilinn: Þættir úr lífi lítils
drengs. Geir Kristjánsson þýddi
bókina, sem er 174 blaðsíður og
prentuð í Prentsmiðju Jóns
Helgasonar.
Haglaust
við Djúp
UNDANFARNAR 6 vikur hafa
verið harðindi á Vestfjörðum og
við Djúp. Haglaust er fyrir fén
að og þvi alger innigjöf. f dag
er hláka og gott veður og snjór
sigur og leysir. Er mikil þórf
á því.
Samgöngur hafa haldizt mikið
til ótruflaðar bæði á sjó og inn
sveitar, en sums staðar er þó
ófært á bílum. Nú er byrjað að
ryðja snjó af vegum í Naut-
eyrarhreppi og varður sjálfsagt
víðar ef tíð fnvtnand.. Er
mikil þörf á umskiptum á tíð-
arfari. Ef harðindi héldust fram
á sumar, má búast við fóður-
skorti sums staóar. Djúpbátur-
inn heldur atv-g sirni áætlun,
en is er á Mjóafirði út að Eyii.
— P. P.
Bátur til sölu
13 lesta eikarbátur með nýrri 105 ha. terinds diesel-
vél og Simrad dýptarmæli til sölu nú þegar. Bátur-
inn er mjög ganggóður og er bátur og vél í fyrsta
flokks standi.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
STEFÁNS SIGURÐSSONAR
Vesturgötu 23, Akranesi — Sími 1622.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4. Sími 19085.
SAMKOMUR
Almennar samkomur
A morgun (sunnudag) að
að Hörgshltð Rvik, kl. 8 e.h.
Píanó — Orgel
— Harmonikur
Nýkomin ódýr ensk pianó og danskar píanettur.
Höfum einnig til sölu góð notuð píanó, orgel
harmcmíum, rafmagnsorgel og harmonikur.
Tökum hljóðfæri í skiptum.
G. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2 — Sími 23889.
BIFREIÐA
TRYGGINGUM
CJÍM21
Trygging þess! er HAGKVÆM — EINFOLD — ÓDfR og fyrir ollar fegundir og gerðir bifreiða.
HALF
KASKO
Þessl nýja Irygging baeHr skemmdir, sem verða á -ökutækjum af völdunt
VELTU og/eða
HRAPS og er sjólftóhæfta tryggingartaka 50% f hverju sliku tjón?.
ELDSVOÐA, eldingar eða sprengingar. ÞJÓFNAÐAR eða tilraunar til slíks
Og auk þess RÚÐUBROT af, hva8 orsökum, sem þau verðo.
IÐGJÖLD fyrir þessa nýiu tryggíngu eru söriega lóg, eg um vervlega
iðgjaldalækkun á brunatryggingum bifreiða er f.d.
nokkurra bifreiðagerða eru sem hér segir:
EINKABIFREIÐIR
FÓLKSBIREIÐIR, gegn borgun
JEPPABIFREIÐIR
VÖRUBIFREIÐIR, einka
VÖRUBIFREIÐIR, atvinnu ..
VÖRUBIFREIÐIR, gegn borgun
SENDIFERÐABIFREIÐIR '
REIÐHJÓL m/hjólporvél
DRÁTTARVÉLAR .
sem ekki felja sér hag f þvl að hafa bifreiðir sínar I fullri kasko tryggingu.
öraðgjald frá
aS rteða. . Arsiðgjald
Kr. 850.00
— 1.200.00
— 850.00
— 850.00
— 1.000.00
— 1.050.00
— 950.00
— 150.00
— 450.00
bifreiðaeigendur,
Allar nónari upplýsingar veitir Aðaltkrifstofan, Armúla 3, tvo og umboðsmenn vorir um ollt land.
SAMMIMNUTRYGGirVGAR
ÁRMÚLA 3 SfMI 38500