Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 17

Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967, 17 BYGGINGASAMVINNU- FÉLAG verkamanna og sjó- manna, sem starfar innan Mál- fundafélagsins Óðins, hefur byggt stórt fjölbýlishús að Reynimel 88—94 og eru í því 38 íbúðir. Byggingin er ekki alveg fullgerð, en forráða- menn félagsins áætla þó, að verð íbúðanna verði töluvert lægra en gerist og gengur á almennum markaði. Morgunblaðið hefur hitt að máli Guðmund Guðmundsson, formann byggingasamvinnu- félagsins, og svo meðstjórnar- menn hans, Guðjón Sigurðsson og Axel Guðmundsson. Þeim sagðist svo frá um aðdragand- ann að stofnun félagsins og framkvæmdum þess: — Á fundi í Málfundafélag- inu Óðni í febrúarmánuði 1965 var kosin fimm manna nefnd til að kanna möguleika á stofn un byggingafélags, sem hefði það að markmiði að byggja ibúðir á kostnaðarverði. Miklar umræður urðu á fundinum, enda hefur Óðinn árum saman látið sig varða byggingamál al- mennings. — Á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri árið 1948 Kagkvæm innkaup og stöðugt eftirlit stuðlaði að lægri byggingarkostnaði — Timbur og ýmislegt ann- að til byggingarinnar var keypt hjá verzlunum í Reykja vík. Sumt var þó pantað og keypt beint erlendis frá, t.d. þakpappi, miðstöðvarofnar frá Englandi, hreinlætistæki frá Þýzkalandi og Svílþjóð, gler frá Belgíu, eldávélar, bakarofnar og gufugleypar frá Þýzkalandi. — Árni Guðmundsson, múr- arameistari, sá um allt steypu- verk og múrverk, nema hvað Sigurður Ólafsson sá um múr- verk á nr. 90. Pípulagninga- meistari var Bjarni Guðbrands son og rafvirkjameistari Snorri Sturluson. Allir þessir menn hafa staðið sig afburða vel og er byggingasamvinnufélagið þeim mjög þakklátt. íbúðirnar 38 talsins — íbúðirnar eru samtals 38, þar af 10 fjögurra herbergja, 24 þriggja herbergja og 4 tveggja herbergja. — Þeim er skilað þannig, að allt sameiginlegt er fullfrágeng ið, húsið skal vera múrhúðað og málað utan og lóð sléttuð. Allar hurðir eru úr eik, eld'hús innrétting og hreinlætistæki sett upp og eldhústæki tengd. Málning er lögð til á íbúðirnar, en eigendur verða sjálfir að mála, gólfdúkar fylgja ekki, baðherbergi er ekki flísalagt, skáp vantar í svefnherbergi, svo og fatahengi og millivegg í eldhús. — Kjallari er sameign og þar hefur hver sína geymslu. Þvottahús er fyrir hverjar fjór- ai ibúði, en þar eru engar vél- ar. Spjallað við stjórnarmenn Byggingasamvinnufélags verkamanna og sjómanna, sem byggt hefur fjölbýlishús við Reynimel kom fram tillaga frá landssam- tökum verkamanna og sjó- manna um, að flokkurinn legði ríka álherzlu á að aðstoða launa fólk við að koma sér upp ódýr- um íbúðum og að eigin vinna fólks við byggingu fbúða sinna yrði skattfrjáls. Þrír þingmenn flokksins, Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein og Sigurður Bjarnason, lögðu síðar fram frumvarp þess efnis og náði það fram að ganga. Árangur- inn varð m.a. smáíbúðahverfið í Reykjavík. Félagið stofnað — Nefndin, sem kosin var á Óðinsfundinum, skilaði áliti I. marz 1965 og lagði til að stofn- að skyldi byggingasamvinnu- félag. Var það samþykkt og hlaut það nafnið Byggingasam- vinnuifélag verkamanna og sjó- manna. f stjórn voru kosnir: Guðmundur Guðmundsson, for maður, Axel Guðmundsson, ritari, Guðmundur Sigurjóns- son, gjaldkeri, og meðstjórn- endur Guðjón Sigurðsson og Meyvant Meyvantsson. Hefur stjórnin síðan verið endurkos- in óbreytt. — Fljótlega var tekið að ajt- huga áhuga félagsmanna, en stofnendur voru 69. Reyndist áhuginn mikill. Sótt var um^ lóð á Blátúnslandi við Kapla- skjólsveg og var félaginu veitt lóð undir fjölbýlis'hús með þremur stigahúsum og viðbygg ingu, þ.e. Reynimelur 88—94. Framkvæmdir hófust 1965 — Byggingaframkvæmdir hófust um mánaðamótin ágúst september 1965. Vorum við að mörgu leyti óheppnir með vet- urinn til framkvæmda vegna mikilla frosta, sem töfðu verk- ið og gerðu það dýrara en ella. — Sá háttur var á, að eigend ur íbúðanna lögðu til vinnu, ef þeir vildu, og var hún fyrst og fremst við hreinsun á grunni, jafna til uppfyllingu hans, svo og að slá steypumót- Ver&ið óraunhæit — og um sýndarmennsku að rœða MARGIR byggingameistarar í Reykjavík álíta, að verð íbúð- anna hjá Byggingasamvinnu- félagi verkamanna og sjómanna við Reynimel sé ekki raunhæft og hljóti kostnaður við þær full- gerðar að verða hærri. Morgunblaðið hefur leitað álits Atla Eiríkssonar, bygginga- meistara, um þetta, en hann hef- ur byggt yfir 200 íbúðir í Reykja vík. Atli sagði: — Mitt álit er, að skrif blaða um þessa byggingu við Reyni- mel séu óraunhæf, fyrst og fremst vegna þess að henni er ekki lokið. — Þessi s'krif þjóna ekki þe m tilgangi að halda á rétti fólks- ins, en það tel ég eigi að gera og selja fbúðir á sem sanngjótn- ustu verði. — Rétt er, að þeir, .sem aS byggingunni standa, ábyrgist sð skila heni á þvi verði, sern þeir hafa tilkynnt. — íbúðirnar tel ég sem bygg- lngameistari ekki fullgerðar íyrr en þar hafa verið settir á gólf- dúkar, allir frágangslistar, ;.ijt hreinsað bæði inni og úti, lokið við múrhúðun og málun úfi cg lóð frágengin. — íbúðarverð eru mismun- andi og fara m.a. eftir því, h'-ern ig aðstaða er til að byggja á lóð- inni, hversu dýr lóðin er, hvern- ig gerð hússins er og hverr.'g því er skilað í hendur kaup- anda. — Verðið, sem gefið er upp á íbúðunum í Reynimelshúsinu, tel ég óraunhæft og um sýndar- mennsku að ræða. Vilji þessir menn telja sig ábyrga er það mín skoðun, að þeir eigi að ljúka verkinu fyrir þá upplhæð sem þeir hafa nú gefið upp og tryggja þar með að fólkið fái ekki bak- reikninga. — Það er skoðun mín, að rneð því fyrirkomulagi að menn byggi fyrir eigin reikning og eigin áhættu séu þeir ábyrgir fyrir starfi sír<u. Tel ég þjóðholl ast að ílestir \éu það. in utan af húsinu. Eigendunum sem unnu við húsið, var reikn- að 70 krónur á tímánn í jafn- aðarkaup, en það er reiknað að fullu inn í kostnaðarverð og áætlað verð á ibúðunum eins og þeim er skilað. Unnið samkvæmt uppmælingatöxtum — Að öðru leyti var unnið við húsið samkvæmt uppmæl- ingartöxtum iðnaðarmanna. Trésmiðameistari var ráðinn upp á fast vikukaup, Halldór Guðmunds'son, Skeggjagötu 11. Á félagið honum mikið að þakka fyrir framúrskarandi gott starf. — Stjórnin gerði sér strax grein fyrir því, að unnt var að byggja ódýrar en sölugengi íbúða var. En hún taldi rétt, að fólk gæti flutzt inn í ibúðir sín ar sem fyrst, þótt það hefði ekki handbært fé til að ljúka við allt sem gera þurfti. Þes« vegna var ákveðið, að láta fólk ið um að ljúka sjálft því sem á Framhald á bls. 19. Guðni með fjölskyldu sinni í nýju íbúðinni, eiginkonunni Guðrúnu Snæbjörnsdóttur, Odd- nýju, tæpra 2 ára, Halldóri Agli, 7 ára, og Snæbirni Tryggva, 6 ára. (Ljósm.: Sv. Þ.) Tel sparnað minn nema 300 þúsund kr. a.m.k. — segir Cuðni Cústafsson, sem byggði 4 herbergja íbúð að Reynimel 88 GUÐNI Gústafsson byggði íbúð sina að Reynimel 88 sem félagi í Byggingasamvinnu- félagi verkamanna og sjó- manna. Hann er að læra end- urskoðun hjá Birni Steffen- sen og Ara O. Thorlaeius og bjó í leiguhúsnæði með fjöl- skyldu sína. Guðni var einn hinna fyrstu, sem flutti inn í fjöl- býlishúsið og hefur Morgun- blaðið rætt við hann til að heyra hans hlið á málinu sem byggjanda. Guðni sagði: — Ég flutti inn í íbúðina i febrúarmánuði síðastliðnum og líkar okkur hjónum mjóg Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.