Morgunblaðið - 08.04.1967, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1&67.
19
Þrír stjórnarmanna Byggingasamvinnufélags verkamanna og sjómanna, talið frá vinstri: Guð-
jón Sigurðsson, Guðmundur Guðmundsson, form., og Axel Guðmundsson.
innkaup og eftirlit...
- Hagkvæm
Framhald af bls. 17.
skorti til að íbúðir þess teldust
fullfrágengnar.
Greiðslur og lán
— Greiðslum var Ihagað
þannig, að í byrjun borguðu
allir 100 þúsuncl krónur og eft-
ir þrjá mánuði skyldu greidd-
ar 100 þúsund krónur til við-
bótar á hverja 4. herbergja
fbúð, 75 iþúsund á þriggja her-
bergja og 50 þúsund á tveggja
her'bergj a.
— Við gerðum ráð fyrir, að
með þessu fé gætum við komið
upp kjallara og þrem hæðum,
en ættum eftir eina hæð og
þak. Vonuðum við, að geta
fengið lán í lánastofnunum til
að ljúka þeim hluta.
— En reyndin varð sú, að
fyrir þetta fé komum við upp
tveim stigahúsum með 4 hæð-
um og á þriðja stigahúsið vant
aði aðeins eina hæð og þak.
"— Þegar þessi framlög íbúð-
areigendanna þrutu fengust
Húsnæðisstjórnarlán út á nr.
88 og nr. 90 og nam það 140
þúsund krónum á íbúð og 40
þúsund króna viðbótarlán
fengu þeir, sem rétt höfðu á
lánum, sem meðlimir verka-
lýðsfélaga.
— Þá lukum við við nr. 92
og viðbótarhúsið að nr. 94 var
steypt upp og loks hafizt
handa um miðstöðvarlagningu.
Eigendur lögðu þá fram næstu
greiðslur sínar, sem voru mis-
munandi eftir því, hve mikið
þeir höfðu fengið lánað og lagt
fram í eigin vinnu. Það sem
vantaði upp á fékkst í síðari út
hlutun Húsnæðismálastjórnar.
Hefur það verið gert upp af
24 eigendum, en síðari úthlut-
un vantar fyrir 14 ibúðir.
Verð á íbúðunum
— Verð á tveggja herbergja
íbúð fokheldri varð kr. 152.840
(222 rúmmetrar). Verð þessara
íbúða, eins og við afhendum
þær og greint er frá hér að
framan, er áætlað 480 þúsund
krónur.
— Verð þriggja herbergja
íbúða fokheldra (267—288 rúm
metrar) varð kr. 184 þúis. til
kr. 197.950. Áætlað verð þeirra
við afhendingu er 555 þúsund
til 595 þúsund krónur.
— Verð fjögurra herbergja
íbúða fokiheldra (322 rúmmetr-
ar) varð kr. 228.260 krónur.
Áætlað er, að þær kosti full-
gerðar frá okkur 680 þúsund
krónur.
— Verð á Ibúðunum, sem
félagar í Byggingasamvinnu-
félagi verkamanna og sjómanna
hafa byggt við Reynimel, er
talsvert lægra en gerist á al-
mennum markaði.
Stöðugt eftirlit
og hagkvæm innkaup
— Skýringa á þessum lægri
byggingakostnaði er líklegt að
megi rekja til þess, að við höf-
um reynt að halda utan að hlut
unum með stöðugu eftirliti og
hagkvæmum innkaupum. Við
höfum reynt að hafa sem
minnstar tafir á framkvæmd-
um vegna fjárskorts, en ailar
tafir leiða af sér mikinn auka
kostnað. Það kostar stórfé, ef
stöðva verður framkvæmáir.
Hjá okkur eru 3 ibúðir á stiga-
gangi, en -eru yfirleitt tvær,
það gerir kostnaðarhlutfallið
hagkvæmara.
— Fólkið byggir íbúðirnar
sjálft og því leggst ekki sölu-
kostnaður á íbúðirnar eins og á
almennum markaði. Eigin
vinna eigenda sparar einnig,
því ekki þarf að borga hana út
í reiðufé, þótt hún bætist við
er endanlegt verð er reiknað
út. Þar sparast samt fé, sem
annars hefði þurft að taka að
láni. Eigendurnir hafa unnið
mjög vel og haft auga fyrir því
að spara sem mest.
— Þá má geta þess, að við
MORGUNBLAÐIÐ hefur haft
samband við skrifstofu Bygg-
ingafélags verkamanna í Reykja
vík og spurzt fyrir um verð á
íbúðum, sem eru í smíðum á þess
vegum.
Um þessar mundir er verið
að ljúka byggingu fjöibýlishúss
Byggingafélags verkamanna við
Bólstaðahlíð. Er nú verið að
mála íbúðirnar þar.
Skrifstofan upplýsti, að áætl-
að verð þriggja herbergja íbúð-
ar þar, 70 fermetra, 2S0 rúm-
metra, væri tæpar 800 þúsund
krónur.
TEL SPARNAÐ
Framhald af bls. 17.
vel við hana. íbúðin er á 2.
hæð og er fjögurra herbergja.
Ibúðin sjálf er að innanmáli
96 fermetrar, en er talin 117
fermetrar með geymslu i
kjallara og hluta í sameign.
— Verðið er áætlað 6S0
þúsund krónur. Það sem ég
þurfti að gera til þess að h>m
væri alveg fuligerð var að
setja dúka á gólf eða
teppi, þar sem það átti
átti við. Ég þurfti að setja
flísar á bað, skáp í
svefnherbergi, fatahengi í
forstofu og léttan innvegg í
eldhúsi. Þá þurfti ég að mála
íbúðina í hólf og gólf, en
félagið lagði málninguna til.
— Allt þetta hef ég gert
sjálfur, nema að smíða skápa
og flísaleggja baðherbergið.
þuitftum ekki að kaupa lóð un4
ir húsið. Það hefði hækkaf
verð Ibúðanna. Við þurtftum
aftur á móti að borga gatna-
gerðargjald og heimtaugagjald
og önnux þau gjöld, sem ný-
byggingum tfylgja. Við nutum
engra fríðinda eða styrkja.
— Sl. miðvikudag var byrj-
að að grafa fyrir nýju fjölbýl-
ishúsi að Gautlandi 11, 13 og
15 í Fossvogi. ar verða byggð-
ar 17 íbúðir alls á vegum bygg
ingasamvinnufélags okkar. Nú
er í athugun að breyta þar til
um verktiihögun frá því sem
var við Reynimel og nota svo-
nefnd Beiðfjörðsmót við að
steypa húsið.
—■ Þar næstu framkvæmdir
á vegum félagsins verða vænt-
anlega á lóð í Breiðholtshverfi
og byggðar 46—50 ffbúðir. Er
nú beðið með mikilli óþreyju
etfir því, að Reykjavíkurborg
úthluti félaginu lóðinni þar.
— Þá stefnir hugur okkar
byggingasamvinnutfiélagsmanna
til að fá úbhlutað svæði fyrir
heila götu, sem unnt yrði að
byggja við 50—60 einbýlishús
og raðhús. Er okkar draumur
að félagsmenn fái að sjá sjálf-
ir um byggingu götunnar og
annast allar lagnir og skila svo
borginni fullgerðu.
Áætlað verð fjögurra her-
bergja íbúðar, 350 rúmmetna,
væri tæpar 1100 þúsund krónur.
Byggingafélag verkamanna
selur íbúðirnar fullgerðar, með
tækjum í eldhúsi og hreinlætis-
tækjum í baðherbergi, svo og
þvottapotti í þvottahú'si. Húsið
skal vera fullfrágengið að utan
og lóð sléttuð.
Öllum er heimilt að gerast
meðlimir í félaginu, en til þess
að fá íbúðir keyptar verður að
uppfylla ákveðin skilyrði um
árstekjur og eignir.
— Ég tel láta mjög næril
lagi, að viðbótarkostnaður
minn við að fullgera íbuð-
ina eins og ég vil hafa hana
nemi um 90 þúsund krónum.
Hún kostar mig því fullgerð
um 770 þúsund krónur.
— Ég tel mig mjög hólpiun
að hafa verið félagi í Bygg-
ingasamvinnufélagi verka-
manna og sjómanna, sem
starfar innan vébanda Mál-
fundafélagsins Óðins. Annara
ætti ég ekki eigin íbúð í dag.
— íbúðin er mér miklu
ódýrari heldur en ella. Full-
gerð kostar íbúðin álika mik-
ið og sams konar íbúð er seld
tilbúin undir tréverk á al-
mennum markaði.
— Sparnaður minn nieð
þvi að hafa byggt á vegu.n
byggingasamvinnufélagsins
tel ég nema að minnsta Kosti
300 þúsund krónum.
Úr eidliúsi að Reynimel 88. (Ljósm.: Sv. Þ.)
4 herbergja íbúð kostar
tœpar 1100 þúsund kr.
— í fjölbýlishúsi Byggingafélags verka-
manna, sem er í byggingu við Bólstaðahlíð
— Staðgreiðsluk. •
1 Framhald af blaðsíðu 14.
uim land allt við ákvörðun
hreinna tekna svo og annarra
stofna til álagningar opinberra
gjalda. Ennfremur yrði stefnt
að því að nýta á sem skynsam-
legastan hátt starfskrafta skatt-
yfirvalda við álagningu og ná
betri og víðtækari nýtingu og
beitingu skýrsluvéla í þessu
sambandi . Myndi það m.a. gera
álagningu ópersónulegri en nú
er. Þegar álagningardeildinni
hafa borizt framtalsgögn, er
gert ráð fyrir, að fram fari laus-
leg endurskoðun þeirra, þ.e. tölu
legur eftirreikningur framtal-
inna tekna og eigna og gjald-
stofna atvinnurekstrargjalda.
Auk þess kanni deildin, hvort
öll gögn eru fyrir hendi, eins
og vera ber, vanðandi stað-
greiðslu skattþegna. Hún út-
skurðaði og um ívilnanir skv.
52. grein skattlaganna, en hins
vegar er gert ráð fyrir, að sveit-
arstjórnir úrskurði um ívilnan-
ir skv. 33. gr. tekjustofnalag-
anna. Af slíkri endurskoðun lok
inni færu framtalsgögnin til
skýrsluvéla til vélrænnar álagn-
ingar svo og til ákvörðunar um
vangreiðslur eða ofgreiðslur
miðað við upplýsingar skatt-
þegna. Reikningskil á þessu stigi
yrðu því í raun og veru gerð
eftir eign framtali og upplýs-
ingum skattþegnanna sjálfra.
Skattrannsóknardeildin myndi
fara með yfirstjórn rannsókna
og eftirreikning á álagningu opin
berra gjalda. Er gert ráð fyrir
gagngerri endurskoðun og rann-
sókn framtala. Við þá endurskoð
un yrði byggt á þeim upplýsing-
um, sem skattyfirvöld hefðu
handbærar eða öfluðu sér. M.a.
’færi þá fram athugun með að-
stoð skýrsluvéla, á launatekjum
og staðgreiðslum launþega, fyrri'
skilagreinum atvinnurekenda
svo og bókhaldsrannsóknir og
aðrar nauðsynlegar rannsóknir.
Allar nauðsynlegar breytingar á
álagningu og beitingu viðurlaga
vegna ófullnægjandi framtalá
yrðu ákvarðaðar þar og einnig
teknar ákvarðanir um frekari
aðgerðir vegna framtalssvika.
Nefndin gerir ráð fyrir, að mik-
iU hluti framtala verði þannig
úr garði gerður, að frekari að-
gerða sé eigi þörf umfram þær,
sem fara fram í álagningar-
deild. Verði því málum þeirra
aðila lokið án mikillar vinnu eða
fyirhafnar af hálfu skattyfir-
valda og því unnt að einbeita
störfum að þeim rannsóknum,
sem þýðingu hafa.
Loks er þess að geta, að nefnd
in gerir ráð fyrir, að viðurlög
vegna vanskila og annarra brota
á reglum skattlaga, verði þyngd
verulega frá því, sem nú er,
enda sé góður árangur af stað-
greiðslukerfi háður því, að eftir
reglum þess sé farið og viður-
lögum sé framfylgt af ná-
kvæmni.
í ræðu sinni sagði Magnús
Jónsson fjármálaráðherra enn-
fremur, að á grundvelli þéirra
upplýsinga, er nú lægju fyrir,
ættu þingmenn að geta tekið
afstöðu til þess, hvort þeir teldu
æskilegt að halda athugun stað-
greiðslukerfisins áfram.
Ef svo færi yrði næsta skref-
ið að kynna kerfið rækilega hin
um ýmsu hagsmunahópum þjóð-
félagsins. í flestum löndum, er
tekið hefðu upp staðgreiðslu-
kerfi, hefðu liðið nokkur ár frá
því að formlega var ákveðið a3
taka kerfið upp, þar til frarrv-
kvæmd hefði hafizt.
Styrkir veitinga-
skála í Vatnsfirði
í VETUR hefur Barðstrendinga-
félagið við og við gengizt fyrip
bingókvöldum til ágóða fyrir
veitingaskála, sem fyrirhugað er,
að reistur verði í Vatnsfirði á
Barðaströnd. Hafa kvöld þessi
notið vinsælda, að því er Sigur-
jón Davíðsson tjáði Mbl. og hafa
Vestfirðingar skemmt sér þir
vel.
Síðasta bingókvöld á vegurrv
félagsins verður næstkomandj
þriðjudag kl. 20.30 að Hótei
Borg.