Morgunblaðið - 08.04.1967, Side 20

Morgunblaðið - 08.04.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 19CT.V Mynd þessi er tekin á götu í Aden sl. manudag. Sýnir hún brezkan hermann krjúpa hjá félagpa sínum, sem orðiS hefur fyrir handsprengju skæruliða þjóðernissinna. Abraans næst- LÆKNISSTAÐA Staða sérfræðings í brjóstholsaðgerðum við hand- lækningadeild Landsspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1/6 ’67. Laun samkvæmt kjara- samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsing- um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar- nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík tyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 6. apríl 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. æðsti herfor- ingi í Vietnam Was’hington, 6. apríl, NTB. JOHNSON forseti kunngerði í dag, að hann hefði skipað Creighton Abrams hershöfðingja næstæðsta yfirmann bandarísku hersveitanna í Vietnam. Abrams hefur verið næstæðsti maður alls bandariska heraflans. Hernaðarsérfræðingar segja, að hinn rúmlega fimimtugi hers- höfðingi sé reyndasti herforing- inn meðal yfirmanna Bandaríkja hers. Skipun Abrams í hið nýja embætti hefur að nýju vakið upp þann orðróm, að hann muni taka við embætti því sem W. Wermorland hefur nú á hendi. Tveir vanir kranamenn óska eftir atvinnu í sumar. Helzt hjá sama fyrir- tæki. Tilboð merkt: „2085“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. HVAR ER STYRKUR BIFREIÐARINNAR ? YFIR- BYGGINGIN ER YÐAR SKJÖL FYRIR REGNI OG VINDI — LÍKA EF ÞÉR ERUÐ EINN AF ÞEIM 6600 SEM I ÁKEYRSLU LENTU S. L. ÁR. VELJH) NÝJA BtUNN MEÐ TILLITI TIL ÖR- YGGIS YÐAR. SVEINN BJÖRNSSON & co. SKEIFAN 11 - SÍMAR 81530 - 01531 - 01532 r Reynið nýju Frd morgni til kvölds © biðja börnin um ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.