Morgunblaðið - 08.04.1967, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 19©7.
Tæki fyrir heyrnar-
daufa sett í Iðnó
1 FRÉTTUM af 70 ára afmæli
Leikfélags Reykjavíkur, var þess
getið, að Zontaklúbbur Reykja-
víkur hefði gefið Leikfélaginu
símamagnarakerfi fyrir heyrnar
daufa. Slíkt kerfi hefur viða er-
lendis verið sett upp í leikhús-
um, t.d. í Konunglega leikhúsinu
í Kaupmannahöfn. Þessu kerfi
hefur nú verið komið upp í Iðnó
og verið reynt undanfarnar vik-
ur. Virðist það gefa góða raun.
Keriiniu er þannig fyrir komið,
að þráður er lagður umihveríis
allan áihoriendasalinn, tengdur
magnara, en skilyrði þess, að
menn geti notfært sér þessa bót,
er að bera heyrnartæki, sem unnt
er að & í heyrnardeild Heilsu-
verndarstöðvarinnar.
Lýsing á þessu tæki fer hér á
eftir í bréfi Zontaklúbbs Reykja-
víkur, sem sent hefur verið til
allra, sem komið hafa í heyrnar
deildina og fengið þar heyrnar-
stofnaði styrktarsjóð til hjálpar
heyrnardaufum árið 1944. Heitir
sjóðurinn Margrétarsjóður eftir
Margréti Bjarnadóttur Rasmus,
er þá lét af störium sem skóla-
stjóri Málleysingjaskólans og
var meðal stofnfélaga klúbbsins.
Að tilstuðlan Zontaklúbbsins
var opnuð heyrnardeild í Heilsu
verndarstöð Reykjavíkur árið
1902. Okkur er kunnugt um að
þér hafið leitað þangað vegna
heyrnarskerðingar. Tilgangurinn
með bréfi þessu er að skýra yð-
ur frá því að Zontaklúbburinn
hefur gefið Leikfélagi Reykja-
víkur símamagnarakerfi, sem nú
hefur verið sett upp í Iðnó. Slíkt
kerfi á að gera mönnum sem
nota heyrnartæki með símaspólu
kleift að njóta leiksýninga þar,
þ.e.a.s. heyrnartækið þarf að
stilla á símaspólu. Er það gert
með því að færa takkann, sem
venjulega er stilltur á M yfir á
T og síðan hækkað eða lækkað
eftir þörfum hvers einstaklings.
tœki:
„Zontaklúbbur Reykjavíkur
Raftækjaviiiniistofan
Guðrúnargötu 4
Nýlagnir, viðgerðir, rafmagnsteikningar.
Sími 81876 og 20745 alla daga.
EYJÓLFUR BJARNASON,
löggiltur rafvirkjameistari.
Stúlkur
2 — 3 framreiðslustúlkur óskast hið fyrsta til starfa
hjá Iceland Food Center í London. Æskilegur aldur
er 20—30 ára og að viðkomandi hafi starfað við
sambærileg störf áður. Ráðningartími 6 mán. Um-
sækjendur sendi með umsókn sinni mynd og með-
mæli fyrir 12. apríl merkt: „2198“,
Vinna
Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra verkamenn
vana borvinnu. Nánari upplýsingar í dag, laugar-
dag kl. 16—18 eftir hádegi að Hagamel 42.
Strabag-HocKtief
Straumsvík.
Stálvaskar
mjög hentugt úrval.
Vatnslásar og blöndunartæki
í miklu úrvali.
Flest til vatns- og hitalagna á einum
stað.
Þá eruð þér í beinu samibandi við
símakerfið og allt sem fram fer
á sviðinu á að heyrast miklu
skýrar en ella .
Tal og tónar frá leiksviðinu
eiga að berast um salinn, hvar
sem menn með heyrnartæki velja
sér sæti, að undanteknum þrem
fremstu bekkjunum, en frá
fjórða bekk til þess aftasta á
magnarakerfið að koma að gagni.
Hljómburðurinn er álitinn
einna beztur í miðju húsinu. Háv
aði í áhorfendasal, svo sem hlát-
ur, klapp og annað, magnast
hins vegar ekki. ef þér stillið
heyrnartœkið á símaspólu T.
Það er einlæg ósk okkar með
gjöf þessari, að hún geti komið
sem flestum, sem þjást af heyrn
ardeyfu, að gagni og að menn
fái notið þeirrar ánægju að fara
á leiksýningar í Iðnó.
Ef þetta tekst, er takmarki
Zontaklúbbs Reykjavíkur með
gjöfinni náð“.
Síml 22822 - 19775.
Pottamold
Blómaáburður
Heildsölu og iðnfyrirtæki óskar að ráða hæfan
mann til
Gjaldkera- og bókhaldsstarfa
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins
merktar: „Starf — 2247“ fyrir 14. þ.m. Með um-
sóknir verður farið sem trúnaðarmál.
SINFONIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS —
Sunnudagstónleikar B-fiokkur.
Óperutónleikar
í Háskólabíói sunnudaginn 9. apríl kl. 3.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson.
Einsöngvarar: Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pals-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson og Magnús Jónsson.
Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Flutt verða atriði úr óperunum FIDELIO eftir
Beethoven, TÖFRASKYTTUR eftir Weber og
HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI eftir Wagner.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg og Vesturveri og í Háskólabíói eftir há-
degi á laugardag.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS óóó
NEMENDASÝNINGAR
laugardaglnn 8. april - sunnudagínn 9. apríl
kl. 3 5
Miðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 1.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS