Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 25

Morgunblaðið - 08.04.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRlL 1967. 25 HMIIR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA. Hljómsveit Elfars Bergs leikur í ítalska salnum, söngkona Mjöll Hólm. Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. KLUBBURINN Rorðn. í síma 35355. ■ mæmm HINIR VINSÆLU FAXAR leika nýjustu lögin. Kynntar 2 nýjar hljómsveitir Saxon og Bendix TRYGGIÐ YKKUR MIÐA ÁÐUR EN SELST UPP! Aðgöngumiðasala kl. 8. Breiðfirðingabúð. BUÐIN! SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 og 20,30 samkomur. Kafteinn Bögnöy og frú og hermennirnir. Sunnudagskvöldið verður samkoma í færeyska sjómanna heimiimi kl. 5 þriðju- dag kL 8,30, færeyskt kvöld. Allir Færeyingar hjart anlega velkomnir. Samkom- urnar verða á hverju kvöldi út vikuna kl. 8,30. Allir Fær- eyingar og Islendingar eru velkomnir. Forstöðumaður fyr ir færeyska sjómannatrúboð- ið Clement Elíassen Tvöroyri heldur ræðu og segir frá. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu- daginn 9 apríl. Sunnudagaskóli kl. 11. Almen samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. BILAR Höfum tn sölu góða notaða bíla, mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar, þar á meðal: Willys jeppi '64 með sérlega vönduðu húsi. Vauxhall Victor ‘66 Rambler American '65 Rambler American Station ‘65 Rambler Classic ‘63 ‘64 ‘65 Taunus 17M Super ‘65 Opel Caravan ‘64 Opel Rekord ‘64 Simca Arianne ‘64 Skoda Station '65 Opið tn kl. 4 I dag Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Chrysler-umboðið Yökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. Fjölbreyttur matseðill Tríó NÁUSTS leikur Helga Sígurþórsdéttir syngur Opið til kl. 1.00 Borðpantanir í síma 17759 Hin óviðjafnanlegu Lyn og Graharn McCarthy skemmta í kvöld Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Dansað til kl. 1. Sími 19636. BINGÓ Sjálf stæðiskvennaf él agið Hvöt heldur BINGÓ í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. BINGÚ Glæsilegir vinningar FLUCFERD til Kaupmannahafnar tvieoai vmninga: Heimilistæki Málverk Húsgögn frá Form s/f o. m. fleira eóðra vinninsra. Þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. ÓKEYPIS AÐGANGUR BINGÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.