Morgunblaðið - 08.04.1967, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1967.
•iml tl4U
Guli „Rolls Royce"
bíllinn
(The Yellow Rolls-Royce)
Rex Harrison *Jeanne Moreau
Shirley MacLaine* Alain Delon
lngrid Bergman* OmarSharif
Sýnd kL 5 og 9.
MMEMMMB
HILLINGAR
Gregory
PECK
Diane
BAKER
uama«Hur
ÍSLENZUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
HAFSTEINN BALDViNSSON
HÆST ARÉTTARLÖGMAÐUR
AUSTURSTRATI 18 III. h. - Sími 2I73S
JARL JONSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, Kópavogi.
Sími 15209.
TONABIO
Simi 31182
ISLENZKUR TEXTI
(How to murder your wife)
Heimsfræg og Cnilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
af snjöllustu gerð. Myndin er
1 litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNU
Simi 18936
BÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn
Til leigu
4ra herbergja íbúð til leigu nú þegar og til 1. októ-
ber næstkomandi. Tilboð óskast sent fyrir 12. apríl
n.k. merkt: „Álfheimar — 2252“.
GLAUMBÆR
Jazzklúbbur
Reykjavíkur
Session í Glaumbæ á morgun (sunnu-
dag) kl. 14.00.
Kvintett Rúnars Georgssonar.
Tríó Guðmundar Ingólfssonar.
Hljómplötukynning.
Hádegisverður og aðrar veitingar frá kl.
12.00.
Félagsskírteini afhent.
Jazzklúbbur Reykjavíkur.
HAYLEY MILLS
Ík
Tatarastúlkan
(Gypsy girl) eða
Sky West and crooked.
Brezk kvikmynd með
Hayley Mills
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
119
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
mnr/me
Sýning í kvöld kl. 20
Bannað börnum
Fáar sýningar eftir
GMDRAKARLIl í OZ
’SI ‘H Scpnuuns guiuXg
e
OFTSTEINNINN
Sýning sunnudag kl. 20
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15—20. Sími 1-1200.
Leikfélug
Kópavogs
Barnaleikritið
Ó AMMA BÍNA
eftir ólöfu Árnadóttur.
Sýning sunnudag kl. 2
Athugið breyttan sýningar-
tíma kl. 2.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. Sími 41985.
SENDIBÍLL
í góðu standi með stöðvar-
spássi til sölu strax. Uppl. í
síma 41846 og 41259.
Volkswagen 1967
Til sölu er Volkswagen 1500
árg. 1967 (vél 53 hestöfl, en
útlit 1300 gerðar), með ýmsum
aukaútbúnaði. Ekinn aðeins
5000 km., gott verð og hag-
stætt lán. Möguleiki á að taka
eldri bifreið upp í andvirðið.
Til sýnis að Stórholti 19 laug-
ardag, simi 40988.
ÍSLENZKUR TEXTl
3. Angélique-myndin:
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd 1 litum
og CinemaScope byggð á sam
nefndri skáldsögu eftir Anne
og Serge Golon, en hún hefur
komið sem framhaldssaga
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
LGL
toKJAYÍKURj
Balla-Eyvniíup
Sýning í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
Sýning þriðjudag kl. 20,30
UPPSELT
Næsta sýning fimmtudag
KU^þlFíStU^Uf
Sýning sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir
tangó
Sýning sunnudag kl, 20Í30
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Síðasta sýning
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
HÓTEL BORG
• kkar vinsœTa
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnlg alls-
konar heitir réttir.
Lokað í kvöld
vegna einkasamkvæmis.
HEIMSOKNIN
Amerísk Cinemascope úrvals
mynd gerð í samvinnu við
þýzk, frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög. Leikstjóri
Bernhard Wickl
ÍSLENZKUR TEXTl
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
Símar: 32075 — 38150
Hefnd Grímhildar
Völsungasaga 2. hluti.
TEXXI
Þýzk stórmynd f litum og
Cinemascope með íslenzkum
texta. Framhald af Sigurði
Fáfnisbana.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Síðustu sýningar
Miðasala frá kl. 3.
FHACSLÍF
K. R. Knattspyrnudeild
Tvímenningskeppni í bridge
verður haldin í félagsheimil-
inu 11. og 13. apríl kl. 8 e.h.
Þátttaka tilkynnist Sveini
Jónssyni síma 24096 og 10929
fyrir sunnudagskvöld.
Knattspyrnudeild K. R.
Ti! leigu
Góð 2ja herbergja íbúð i Vest
urbænum til leigu frá 1. maí
nk. í 5 mánuði. Tilb. sendist
Mbl., merkt „Vesturbær —
fbúð 2153“
Starfsstúlka óskast
Starfsstúlku, vana matreiðslu, vantar í eldhús
Landsspítalans til sumarafleysinga. Upplýsingar
gefur yfirmatráðskonan í síma 24160.
Reykjavík, 6. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.