Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 19«T. 11 en sá strax eftir því, bað mig afsökunar og sagði: Þarna sérðu Svetlana, hvað þú hef- ur gert mér. Þú kemur mér til að koma fram við þig eins og skepna.“ Hún sagði vinum sínum í Indlandi einnig frá því, að flestar sögur, sem sagðar hefðu verið af stormasömu og öfgafU'llu fjölsikyldulífi Stal- íns, ættu við lítil eða engin rök að styðjast. En Svetlana kom ekki til og tvö hjónabönd. Hann var vel menntaður og vitur mað- ur og heimili þeirra í Mosikvu varð miðstöð indverskra kommiúnista, er komu til Sov- étríkjanna einhverra erinda. Einn þeirra, þingmaðurinn, dr. Lohia, — sem að imdanförnu hefur staðið fyrir gagnrýni á indversku stjórnina vegna máls Svetlönu, — hefur látið svo um matlt, að Svetlana hafi verið hrífandi húsmóðir og frábær matreiðslukona. JÉ Indlands til þess að tala máli föður síns — hún minntist sárasjaldan á hann og fjöl- skyldan í Kalakankar ræddi lítið um hann að fyrra bragði. Hún leit fyrst og fremst á Svetlönu sem ekkju Brijesh Singh, — konu„ er hann hafði elskað og elskaði hann og syrgði. Þegar Brijesh Singh kom til Moskvu árið 1964 og kynnt- ist Svetlönu, átti hann að baki sér stormasaman æfiferil 7. júlí árið 1938 fékk Svet- lana stutt bréf frá föður sín- um, þar sem hún var að sóla sig á Krímsskaga. „Litla stúlk an mín. Ég fékk bréfið þitt. Þakka þér fyrir fiskinn, sem þú veidðir, — en kæra litla húsmóðirin mín — sendu mér ekki fleiri fiska. Margir koss- ar frá pabba.“ Svetlana ásamt móður sinni, Nadeschdu Allilujevu, sem Stal- in var kvæntur í þrettán ár. Árið 1933 lézt hún — og var sagt að hún hefði framið sjálfsmorð. útrunnið. Hún hafði orðið að skilja eftir vegabréf sitt í sovézka sendiráðinu og án þess gat hún ekkert farið. Eftir heimsókn sendimanns- ins, segir Suresch Singh, „var Svetlana óvenju döpur. Hún hafði jafnvel við orð, að hún mundi fleygja sér í Ganges, ef hún yrði neydd til að hverfa frá Indlandi.“ Skömmu Stalín og Nadescha AUilujeva, móðir Svetlönu. Myndin er tek- in árið 1929, er þau voru í skógarferð. Fjölskylda Singhs er fyrr- um furstætt, sem Bretar öðl- uðu fyrir um 118 árum og veittu yfirráð yfir litla fursta dæminu Kalakankar, sem 208 lítil þorp, með samtals fimm þúsund íbúum, tilheyrðu. Bróðir hans, Suresch Singh, er nú húsbóndi í tuttugu her- bergja furstahöll fjölskyld- unnar við mót fljótanna Gang es og Ufer. Þar stráði Sveltana ösku manns síns á jóladag, við bænalestur indverskra presta. Hún dvaldist í Kalakankar í ellefu vikur og vildi gjarn- an vera þar áfram. Læknir fjölskyldunnar, dr. Nager, segir, að hún hafi verið ró- leg og friður í sál hennar. — Hún leitaði gjarnan uppi ró- lega og afskekkta staði, til þess að geta hugsað í friði. Hún virtist aldrei mjög kát — og heldur ekki mjög hrygg.“ Dr. Lohia segir um Svet- lönu, að hún hafi aldrei lát- ið mikið á sér sjá geðbrigði, hvorki sorg né gleði — en þroska, umburðarlyndi og erfiðleikar undanfarinna ára hafi gefið henni yfirbragð mildi. Svetlanda hafði upphaflega fengið heimild sovézku yfir- valdanna til að dveljast í Indlandi í þrjá mánuði. Þeg- ar leið að því, að hún yrði að hverfa heim, kom sendi- maður frá sovézka sendiráð- inu í Nýju Delhi til Kalakank á, að dvalarleyfið væri senn rangt hjá mér að kanna ekki til hins ýtrasta alla mögu- leika ti'l að setjast að í Ind- landi, en ég var of þreytt og kjarklaus til að ræða málið frekar. Það er sem örlögin hafi snúizt gegn mér.“ 5. marz kvaddi Svetlana gestgjafa sína í Kalakankar og fór flugleiðis til Nýju Delhi. Hún fór rakleitt til heimilis sovézka verzlunar- fulltrúans og var þar yfir nótt. Morguninn eftir kom bifreið frá sendiráðinu og sótti hana, Þegar þangað kom rétti Ivan Benediktsi senidherra, henni vegabréfið hennar, sýnilega ánægður og óskaði henni góðrar heimferðar. Síðan var ekið með hana til bústaðar hans, þar sem hún skyldi bíða brottferðar. En þetta sama kvöld var haldið kvöldboð á heimili Svetlana sjö ára að aídri fangri föður síns. Myndin var tekin i fochi við Svartahafið árið 1933. seinna var hún við brúðkaup í Allahabad og hitti þar dr. Lohia meðal gesta. Hún sagði ar, til þess að benda henni honum, hvernig komið var: „Ég sagði við hana, að við skildum berja það í gegn að hún fengi dvalarleyfi í Ind- landi, — en hún svaraði: Það „væri væri tilgangslaust, lífið er ekki þannig, að það gæti borið árangur." Seinna skrifaði hún dr. Lohia, „Ef til vill var það sendiherrans fyrir Sacharov, marskálk, einn af yfirmönn- um sovézka hersins, sem var í heimsókn í Indlandi. Örygg- isverðir höfðu öðru að sinna en því að vaka yfir félaga Allelujevu — og meðan setið var undir borðum, notaði Svetlana tæikifærið — sætti lagi að hringja á leigubifreið og fór út úr húsinu, aðeins klædd léttum kjól, án nokk- urs farangurs. Er hún var sezt upp í bifreiðina sagði hún: Gjörið svo vel að aka til bandaríska sendiráðsins. Þremur klukkustundúm seinna var hún komin um borð í fhigvél og var á leið til Evrópu til Vesturheims, sem hún hafði í rauninni alltaf óttazt. Hvað framund- an var, hafði hún ekki hug- mynd um. Hiil&filSilt ................... Á árunum 1945-53 voru þeir sárafáir í Sovétrikjunum, sem gátu leyft sér þann munað að hafa bifreið til umráða. Þeir eru raunar fáir enn þann dag í dag, aðallega embættismenn og flokksforingjar. En Svet- ana bafði sinn einkabíl á þeim árum og barst töluvert á, miðað við sovézkan mæli- kvarða. TSI sölu 4ra herbergja íbúð við Gnoðavog. í íbúð- inni eru tvær sólríkar stofur og tvö svefn- herbergi. 3ja herbergja íbúð við Vífils- götu. Sigurður Reynir Pétursson hrl. óðinsgöu 4. — Símar 21255 og 20750. íbúð — staðgreiðsla Höfum kaupanda að 5—7 herbergja íbúð, sem mest sér, eða góðu einbýlishúsi. Um mikla útborgun getur verið að ræða og allt að staðgreiðslu. EIGNASALAN, REYKJAVÍK. Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566. 114 tonn seldust fyrir 80 þús. mörk Hafnarfjarðartogarinn Sur- prise seldi afla sinn í Bremer- haven í Þýzkalandi í gærmorg- ua Var hann með 114 tonn, sem seldust fyrir 80 þúsund mörk. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.