Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. Ásdís Erlendsdóttir frá Teigi >ó að allir viti, að dauðinn er alls staðar nálægur og hver og einn hafi kynnzt nálægð hans á sáran og oft óvæntan hátt, er það þó svo, að oftast kemur hann þeim á óvart, sem verða að sjá eftir ástvinum sínum ekki sízt þeirra er hverfa héðan fyrir aldur fram. Þetta ei vissulega skiljanlegt, því allir vonast til þess, að fá að hafa ástvini sína sem lengst hjá sér og njóta hjálpar þeirra og samvista. Sérstaklega er það sárt er mæður deyja frá ung um börnum sínum, en það eru einmitt þau, serr mest þurfa á handleiðsiu móðurinnar að haida meðan þau eru að fóta sig á há' um brautum lífsins, þangað til þau eru fær um að standa e;n og óstudd. Engin getur komið fullkomlega i móður stað fyrir barnið unga, sem er að mótast bæði andlega og líkamle|a. Þess vegna er fráfall Ásdsssr Erlendsdóttur svo sárt er hún nú hverfur frá eiginmanni síl- um og þremur ungum börnum í blóma lífsins. Framtíð pe.sar- Faðir minn, Jón Einar Guðmundsson, bakarameistari, Hófgerði 3, Kópavogi, andaðist hinn 7. apríl 1967 í Piccayune í Missisippi í Bandaríkjum Norður-Amer- íku. Fyrir hönd mína, fjar- staddrar móður minnar og systur, og annarra vanda- manna. Einar Einarsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir, Sveinbjörn Pálmason, Hringbraut 80, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði þriðju daginn 11. apríl kL 2. Blóm afþökkuð. Þeir sem vildu minnast hins látna láti líknar- stofnanir njóta þess. Ásdis Ragna Valdimarsdóttir og böm. Eiginkona mín, Þuríður Jónasdóttir, Langamesveg 74, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellunni þriðjudaginn 11. apríl kL 10,30. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- stofnanir. Jarðarförinni verð- ur útvarpað. F. h. ættingja. Gísli Jónsson. ar ágætu fjöiskyldu virtist blasa við björt og fögur, en skyndilega hrífur hönd dauðans móðurina frá ástvinum sínu n og sárasta sorg og kvíði tekur v.ö. Á slíkum sorgarinnar stund- um, eru öll orð okkar mannanna harla fánýt. Þá er það aðeins æðri kraftur, sem getur gef.ð ástvinunum þann styrk, sem næg ir til að leiða bá frá sorg og kvíða til nýrra vona með þá vitund í huga, að jarðvistartími manna er aðeins stutt st.ind en framundan endurfundir ást/in- anna handan tjaldsins sem skil- ur okkur mennina í suhd.ir u«n stundar sakir. Ásdís Erlendsdóttir var fædd 3. apríl 1928. Foreldrar hannar eru Ingibjörg Steinþórsdó'ur og Erlendur Erlendsson, er lengi bjó að Teigi í Fljótshlíð. Hún ólst upp hjá föður sínum og stjúp- m óður Höllu Sigurða r dó: -ur, sem tók hana kornunga < fÓ3tur og var henni sem bezta móðir allt sitt líf, en Halla lézt fyrir rúmum tveimur mánuðum en föður sinn hafði Ásdis misst fyrir nokkrum árum. Ásdis stundaði nám við héraðs skólann að Laugarvatni en Ðutt Móðir min tengdamóðir og amma, Guðný Gísladóttir, Hlíðargerði 15, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn þann 10. þ.m. kl. 1,30 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hinn- ar látnu eru beðnir að láta kirkjubyggingarsjóð Bústað- arkirkju njóta þess. Agnete Simson, Magnús Guðmnndsson, Guðný Magnúsdóttir, Guðmnndur Magnússon, Una Þóra Magnúsdóttir. Útför bróður okkar og mágs, Höskuldar Steindórssonar, Safamýri 71, sem andaðist mánudaginn 3. april, fer fram frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 11. april kl. 2 e.h. Anna Steindórsdóttir, Hjörtur Fjeldsted, Ingibjörg Steindórsdóttir, Hálfdán Steingrímsson, Þorbjörg Steindórsdóttir, Krístinn Sæmundsson. ist að námi loknu til Reykjavik- ur og vann hér á skrifstofu í nokkur ár en giftist eftirlifandi manni sínum Birgi Jófcannssyni, kaupm. 1952 og eiga þau þrjú börn: Erlend Sturlu 10 ára, Höllu Hrund 7 ára og Birgi Jóhann 2 ára. Þau hjónin sýndu mikinn dugn að í störfum. Ráku um tíma verzlun og hófu byggingu á stór hýsi við Laugaveg 133 og hafa rekið þar gistiheimili í nokkur undanfarin ár auk annars at- vinnurekstrar. Ásdís sýndi einstakan dugnað við allar framkvæmdir og var manni sínum stoð og stytta í öll- um störfum. Undraðist ég oft stórlega þrek hennar og dugnað akki sízt vegna þess, að hún var alla ævi heilsuveil og gekk aldrei heil til skógar. Einstæð viljafesta hennar og harka við sjálfa sig dreif hana áfram og aldrei heyrði ég hana kvarta, þó að ég vissi, að hún var oft bjáð við störf sín. Hún hafði jafn an þrek til að rétta öðrum örv- andi höná og gera öðrum glatt í geði með orðum sínum og fram- komu. Eins og áður segir lézt fóstur- móðir hennar fyrir rúmum tveimur mánuðum. Var það Ás- iísi ábyggilega mikið áfall, þvi sérstaklega var kært milli þeirra. En hún harkaði af sér sem fyrr og bar sorg sína með þeirri stillingu ,sem henni var svo lagin. Halla var börnum Ásdísar sér staJslega ástrík smma sem þau voru mikið hænd að og nú hafa þau einnig misst móður sína, sem var þeim mikU og ástrík móðir, sem fórnaði sér fyrir heUl þeirra og hamingju. Missir þeirra er þvi meiri en orð fá lýst. Nú að leiðarlokum minnist ég frændkonu minnar Ásdísar, sem sérstaklega góðri konu, sem allt færði tU betri vegar og lýsti upp umhverfis sig. Ég minnist nennar, sem leiksystur minnar þar sem við ólumst upp á sama bæ um tíma. Þá var það gleðin og fagrir draumar æskunnar. sem höfðu völd Þá voru alUr sikuggar svo fjarri, en lífið br 13 ti við Þessar björtu minningar ásamt mörgum fleiri síðar á úfs leiðinni fyrnast aldrei. Ástvmir hennar hafa mikið misst, en ég veit að minning um hana verð- ur þeim ljós á óförnum ævibraut um. Ég trúi því, að þó að hönd hennar leiði ekki litlu börnin lengur, þá miuni önnur hönd. hönd Guðs leiða þau á ókomn- um árum og að Hann muni styrkja þau og eiginmann henn- ar og aðra ástvini í þeirra miklu Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður, tengdaföðurs og afa, Sigurðar Guðmundssonar. Elísabet Guðmundsdóttir, Erla SigurSardóttir, Jón Barðason, Hilmar Ó. Sigurðsson, Valgerður Bjarnadóttir og hamabörn Heildsölu og iðnfyrirtæki óskar að ráða hæfan mann til CjaJdkera- og bókhaldsstarfa Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Starf — 2247“ fyrir 14. þ.m. Með um- sóknir verður farið sem trúnaðarmáL KLIMALUX Rakagjafi — lofthreinsari Nýkomið. Athugið: Þeim sem eiga eldri gerð af Kleialux rakagjafa er bent á, að smyrja mótorinn lítið eitt. Leiðbeiningar um smumingu í verzlunum okkar. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastr 11 — Skúlagötu 30. Hreinlætistæki Baðker, handlaugar. — W.C. skálar — W.C. skolkassar — W.C. setur — blöndun- artæki og handlaugar, steypubaðstæki, handlaugar, kranar, botnventlar, vatns- lásar, kranatengi, hillur í baðherbergi, handklæðahengi, W.C. pappírshöldur, höldur fyrir glas og tannbursta, sápuskál- ar, skápar með spegli og án spegils í miklu úrvalL J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.