Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRIL 1967. Dieselvélar á lager TRULOFUNAR H Eigum nýuppteknar dieselvélar. Seljast með gírkassa og öllu utanáliggj andi. 1 stk. Mercedes Benz 190-D — 53 hs. 1 stk. Mercedes Benz 180-D — 43 hs. Tilvaldar í Rússa og Willys jeppabifreiðir. Hagstætt verð. a VESTURGATA 2 - SÍMI: 20940 ULRICH FALKNER gulism. LAUGAVEG 28 b 2. HÆÐ Sérverziun til sölu Verzlun við beztu götu Miðbæjarins er til sölu. Mjög góður vörulager. Verzlunin er ekki stór þannig að auðvelt væri fyrir t. d. hjón að sjá um reksturinn. Þeir sem óska uppl. sendi nafn og símanúmer til afgr. Morgunbl. merkt: „Þekkt — 2224“ fyrir n.k. miðvikudag. Frá hinum heimsþekktu Sir Walter Ealeigli... ilmar fínt... pakkast rétt.. bragðast bezt. Greymist 44% lengur ferkst í bandbægu , loftþéttu pokunum. tóbaksekrum Kentucky \ í^í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda RALEIGH „King-Size" filter er viðurkennd fyrir sitt ekta tóbaksbragð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Álfheimum 32, hér í borg, þingl. eign Sigurðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl., Hafþórs Guðmundssonar hdl., Einars Viðar hrl., Sigurðar Sigurðssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hafþórs Guð- mundssonar hdl., á eigninni sjálfri, fjmrv>+í,dag- inn 13. apríl 1967, kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HURÐASKRÁR OG LAMIR fyrirliggjandi — RUKO-inni- og útihurðaskrár ASSA-útihurðaskrár m/handföngum DEXTER-hurðaskrár með húnum WILKA-hurðaskrár alls konar STANLEY-lamir, margar stærðir. á LUDVIG STORR Laugavegi 15, Sími 1-33-33. SÓLÓ-húsgögn auglýsir SELJUM NÆSTU DAGA FRÁ VERKSTÆÐI VORU LÍTIÐ SEM EKKERT GÖLLUÐ Stálhúsgögn I eldhús og kaffistofur Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. SÓLÓ-HÚSGÖGN HRINGBRAUT 121 — SÍMI 21832. VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 76. AMERÍSKU NYLON KULDAÚLPURNAR. MEÐ SKINNKRAGANUM. KOMNAR. — ALLAR STÆRÐIR. VINNUFATABÚÐIN LAUGAVEGI 76.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.