Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 2
2 MORQUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. 1 BÓKAHILLUM nútíma- mannsins hlaðast upp þykkir doðrantar, blöð og tímarit með gáfulegum ráðleggingum hinna lærðustu manna um það, hvern- ig menn eigi að höndla lífs- hamingjuna í þjóðfélögum, þar sem frumstæðustu þörfum mannsins hefur verið fullnægt. Þessi lífshamingjuráð eru af margvíslegu tagi: bænir og föst- ur, áhugamál og föndur, af- slöppun og nirvana, útivera, sund og stangarstökk, öndunar- kerfi Mao og .yrrstaða á haus með fætur í stefnu á Pólstjörn- una, algert bindindi á vín, tóbak, kaffi og konur og sex tíma svefn á bakinu við opinn glugga — og er of langt að íekja öll þau viturlegu ráð sem mönnum eru gefin í þessum lærðu bókum til að tjasla svo Upp á sál og líkama að hvort- tveggja haldist í gangfæru á- standi þokkalega ævi, enda er öll þessi lesning þarflaus. Ham- ingja fólks vir^ist standa í öf- ugu hlutfalli við umhugsunina Um eigin sál og líkama, og hið glaða bros er helzt að finna hjá fólki, sem vangaveltulaust tek- ur lífið eins og það er; starf, stríð og stundargaman. Fyrir nokkru hitti ég að máli suður í Inn-Garði tvo brosandi öldunga, sem virðist hafa hlotið það í vöggugjöf, sem til þess þarf, hvað sem það nú er, að standast öll veður á langri starfsævi og hlæja síðan við ell- inni. Annar þeirra, Halldór í Vör- um, er rúmlega áttræður, en hinn Jóhannes á Gauksstöðum, vantar rúmt ár í áttrætt. Þeir eru báðir kunnir menn um Suð- urnes og frá þeim báðum er margt sagt í bókinni Undir GarSskagavita, sem Gunnar M. Magnúss tók saman. Þar eru raktar ættir þeirra, starfsferill og hið einstaka barnalán. átti leið um Garðinn og það er dónalegt að riða hjá garði höfðingja án þess að heilsa uppá þá, ekki sízt, ef þetta hafa verið miklir sjósókn- arar og aflamenn og kunna frá mörgu að segja. Mig bar fyrst að garði í Vör- um. Þar voru börn að leik, sem sögðu, að afi væri niðri í kjall- ara að bæta net. Það var þá glöggt, að það átti að halda áfram að puða fram eftir ní- issgmssimmsmm og lendingu í Inn-Garðinum. Byggðin milli Rafnkelsstaða og Gerða, að báðum býlum með- töldum, heitir Inn-Garður. Þau býli, sem þarna réðu fyrir upp- ingum þurfa að halda. Halldór Þorsteinsson er fjórði maður frá hinum þjóðfræga kjarnaklerki Snorra á Húsafelli sem orti rímur, setti niður á Meiðstöðum (lézt 193'1), sem var Gíslason — Jakobssonar — Snorrasonar. Halldór sagðist hafa ætlað sér að láta tína saman hversu margir afkomendur Þorsteins föður síns væru orðnir, en ekki komið því í verk ennþá. Sjálfur sagðist hann eiga orðið 60 afkomendur og Jóhannes á Gauksstöðum, sem kvæntur er Helgu Þorsteinsdóttur, eitthvað sátri urðu tíðum öflugri hinum, sem þurftu að inna af höndum ýmsar kvaðir til að geta haft skip fyrir landL Varirnar taldar út með land- inu heita, fyrst, Rafnkelsstaða- vör, og þá Meiðastaðavör og heitir sundið að þeim eða lend- ingin, einu nafni Kópa. Ns»;t tekur við Kothúsavör, þá Vara- vör og síðan Brekkuvör og liggja þessar varir allar að sömu lænunni í grynningarflák- ann og heitir hún Varaós. Næst Brekkuvör er Gauks- staðavör, síðan Skúlhúsavör og þá Gerðavarirnar tvær, eystri og vestri og í%u þær að sama sundi innan við Gerðahólmann. Konungsvör er þarna milli Brekkuvarar og Varavarar, en hún er nú nánast aðeins ör- nefni, en þó segir Halldór að það sjáist votta fyrir kjalfari í hlein á stöku stað en vörin sjálf er horfin. Kóngurinn var þarna umsvifamikill en lélegur útgerðarmaður um meira en tveggja álda skeið. Brimið brotnar á flösunum undan landinu í Vörum, en það kvað jafnan vera slakki í brot- ið yfir lænunni og þó ókunnug- um virðist, sem þarna hljóti að Hjónin í Vörum og börn þeirra.. drauga, skaut skjólshúsi yfir nauðleitarmenn og glímdi við steinatök og hef ég af þeim handtökum hans nokkur per- svipað, og eru þá þarna komnir um 120 afkomendur Þorsteins hjá þessum tveimur barna hans. Ekki er ég svo kunnugur öðrum „Land mins iöður, landið Greinaflokkur eftir Asgeir Jakobsson á móti mjög handlaginn. Afinn virðir fyrir sér snáð- ana og virðist öruggur um, að kynfylgjan sú hin mikla sé nægjanlega sterk handa einni sjómannskynslóð enn. Halldór kann margar sögur af hæpinni siglingu, miklu erfiðL aflaleysb ágangi togara, tví- sýnni lendingu og margvísleg- um erfiðleikum, en honum hef- ur tekizt að hrista þetta allt svo af sér, að hann nýtur nú ellinn- ar broshýr og reifur og minnist glaðrar æsku á f jölmennu heim- ili. Þá var félagslíf mikið í Garðinum og leikir fjörugir með ungum mönnum og fólkið þar deildi meira geði en nú er orðið. sónuleg kynni og heldur ill. Hellan sú hin mikla, sem liggur skammt frá bænum á Húsafelli, er ekki ýkja þung en illt að ná Séð úr lofti yfir Garðinn. börnum Þorsteins. að þetta verið rakið frekar hér, en þó veit ég að margt er ótalið, t.d. eru afkomendur Vilhelmínu Þorsteinsdóttur og Auðunar Sæmundssonar á Stóru-Vatns- leysu fjölmargir. Það er mikið salt í blóðinu á þessum ætt- bálk, því að skipstjórnarmenn af þessu kyni munu fylla þrjá tugi. Langmest af þessu fólki, eink- um börn Halldórs og Jóhann- esar hafa haslað sér völl í heimabyggðinni eða hér og þar á Garðskaganum og er þekkt um þær slóðir að dugnaði. Þannig hefur krafturinn í Snorra náð út yfir gröf og dauða, eins og við var að búast, og enn myndi ekki bakfiskurinn úr ættinni. Hjá Halldóri sitja tveir snáð- ar þar sfn við röbbum saman. — Heldurðu, að þessir verði sjómenn? — Annar þeirra. Hann er sér- staklega fiskinn. Hinn er aftur nú en á þínum sokkabandsár- um? Ég veit það ekki. Það er ekki gott að dæma um það, en það eina, sem mér stendur stuggur af í hegðun ungs fólks í dag, er áfengisneyzlan, sem fer ört vaxandi. Við ræðum lítillega ástand og horfur í sjávarútvegsmálum, og Halldóri lízt ekki sem bezt á vertíðina, en er þó ekki von- laus um, að eitthvað rætist úr með afla, ef gæftir verða skap- legar. Honum þykir lítið vænt um snurrvoðina og telur trollið miklu hættuminna, ef hægt sé að finna því stað með öðrum veiðarfærum, og auðvitað vill hann ekki þúsund lesta togara upp í landsteina. Við minnumst þess, að sjáv- arútvegsmálaráðherra sé ættað- ur úr Garðinum og nú séu Eng- eyjarmenn, sem lágu forðum fjölmennir við í Leirunni og Garðinum á leið suður til róðra, Framh. á bls. 24. - ) ■«#-.. MMOH I "Unin á OjuksstnSnm og þe irra börn. unda tugnum. Ég haíöi nú e*-.a gert ráð fyrir að ég kæmi til með að tefja Halldór frá verki, þó að ég heimsækti hann stund- arkorn. Það kvöldar seint hjá þeim, sem eljusamir eru. Hall- dór tók mér ljúfmannlega, ó- kunnugur manninum gerði stanz á verkinu og bauð mér í stofu. Við hinkruðum við á hlaðinu og Halldór sa^.1 i mér frá vörum nafa verið ólendandi í norðlæg- um eða austlægum áttum, þá var Varaós þrautalending út- róðrarmanna innar við Skagann og var stundum þröngt sett í Vörum. Leiðin er vandrötuð, og enn eru uppi innsiglingamerki á aðgerðarhúsunum í Vörum til leiðbeiningar þeitn, sem þarna leita landtöku, en þeir gerast nú fáir, sem á þeim leiðbein- handfestu á henni fyrir þá sem óvanir eru steinatökum og varð mér svo að því, að ég glírni ekki við steina framar, en þarna liggur hellan fyrir unga menn til að reyna krafta sína við Snorra og er þá rétt að þeir séu minnugir þess, að hann gerði meira en lyfta henni: hann lék sér að henni. Hinn mikli ættbálkur Snor) hófst í Garðinum með Þorsteini Kothúsavör (mesta vör við Varaós). "'r frægastir um þessar mu ndir. Þaðan eru þeir Gisla-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.