Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967.
21
Skrifstofustarf
Óskum að ráða unga stúlku til símavörzlu og al-
mennra skrifstofustarfa.
G. Helgason & Melsteð hf.
Rauðarárstíg 1.
STANLEY
i ■
Bílskiírshurðajárn
með læsingu og
handföngum
— fyrirliggjandi —
LUDVIG
STORR
Dömur
Lausir tímar
Gólfteppadreglar
Vegna rýmingar á lager okkar í Tollvörugeymsl-
unni, seljum við næstu vikur gólfteppadregla í
heilum rúllum.
r
nuddi
300 cm. breidd, lykkjuteppi (tepparayon)
kr. 245.— per fermeter.
í hverri rúllu eru um 75 fermetrar.
250 cm. breidd Wilton (ull) kr. 480.— per fermeter.
í hverri rúllu eru um 62 fermetrar.
Sýnishorn hér á skrifstofunni.
GJÖRIÐ GÓÐ KAUP.
Páll Jóh. Þorleifsson hf.
Hverfisgötu 42
Skólavörðustíg 38, símar 15416 — 15417.
Laugavegi 15,
Sími 1-33-33.
Hestamanna-
félagið
Fákur
Haldið verður samsæti til heiðurs Þorláki
G. Ottesen, fyrrverandi formanni Fáks, í
félagsheimili Fáks við Elliðaár, föstudag-
inn 14. apríl næstkomandi. Félagsmenn
sem vilja taka þátt í samsæti hafi sam-
band við skrifstofu félagsins fyrir 12. apríl
næstkomandi.
Stjórn Hestamannafélagsins Fáks.
Snyrtistofan
Hátúni 4a
(Nóatúnshúsinu) — Sími 18955.
FÓTSNYRTING
ANDLITSBÖÐ
MAKE-UP
HANDSNYRTING
AUGNABRÚNA- og AUGNAHÁRALITANIR.
Leiðbeiningar um val snyrtivara.
GUÐRÚN Þ. VILHJÁLMSDÓTTIR
snyrtisérfræðingur.
.’.V.V)
■
vXvÍX-
XvXvX
v.v.v.v
:XvX;X;
’H.Ben
■orgríms
V. Poulsen
Suðurlandsbr.
::A¥:;íf:S
ffffffff!
vXvI
• • ••
vIv.C
Ljósastillingastöð F.Í.B. Suðurlandsbraut
er opin daglega frá kl. 8—19, nema laug-
ardaga og sunnud. Félagsmenn F.Í.B. er
veittur afsláttur af þjónustunni.
CHASESIDE var fyrsta hj óla-vélskóflan, sem kom á mark-
aðinn, framleidd í Evrópu fyrir 40 árum síðan.
CHASESIDE ERU ÁVALLT FYRSTIR MEÐ ALLAR TÆKNI-
NÝJUNGAR Á SVIÐI HJÓLA-VÉLSKÓFLA.
Árið 1947 eða fyrir 20 árum síðan var fyrsta CHASESIDE vél-
skóflan flutt til landsins en nú eru þær orðnar 22 talsins.
MUNIÐ AÐ SPYRJAST FYRIR UM CHASESIDE NÆST,
ÞEGAR ÞÉR HYGGIÐ Á KAUP Á HJÓLAVÉLSKÓFLU.
EINKAUMBOÐ Á
ÍSLANDI fyrir:
Engineering Company Ltd.,
Blackburn, Lancashire,
England.
VHASESIDE
Þ. ÞORGRÍUSSOM & CO.
Suðurlandsbraut 6. — Reykjavík.