Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. UNDIR eftir Maysie I VERND Greig: j — Krakkar geta verið svo þverir, sagði hún, þegltr hann svaraði ekki neinu. — í>ú held- ur þó eteki, að neitt, sem ég hef sagt v$ð hana hafi..... — Nél, vitanlega ekki. Láttu ekki eins og bjáni, Mavis. Það hlýtur að vera þessum skóia að kenna, sem hún gengur í. Sumir þessara krakka kunna enga mannasiði En ég tala um það við hana seinna, sagði hann og svipurinn harðnaði. — Æ, gerðu það ekki, sagði Mavis biðjandi. — Ég er viss um, að hún hefur ekki vitað, hvað hún var að gera og hún er svo viðkvæm í sér. En svo indælt barn þegar maðui fer að þekkja hana. Það er skapferlið hennar. Svo líkt Louisu, finnst þér ekki? — Já, 'hún líktist Louisu f mörgu samþykkti hann. — En það er engin afsökun. ... Jæja, gott og vel, ég ætla þá að sleppa því að tala utan í hans eins og hún á skiiið. Við skulum gleym- þessu. Við skulum koma inn. Sýndu ungfrú Redmond húsið, Mavis, ef hún kærir sig um, og svo skulum við fá te. Davíð tók Michael, sem var þriggja ára og svo gengu þau inn í skemmtilega foísalinn, þar sem sólin skein inn um opnar dyrnar og á ker með túlípönum í, sem stóð á stórri eikarkistu. Lengst burtu vai eikarstigi upp á loftið. — Eigum við fyrst að fara upp? sagði Mavis. — Þér vilj- ið sjálfsagt þvo yður um hend- urnar. — Þakka yður fyrir, svaraði Paula. Meðan stúlkurnar voru að ganga upp stigann, fékk Paula tækifæri til að atihuga Mavis betur. Úti fyrir hafði hún verið of miður sín út af framkomu Loftpressa — Traktorsgrafa Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprengingar, og alla gröfuvinnu. Slmon Símonarson Vélaleiga —- Sími 33544. telpunnar, til þess að gera nema rétt líta á hana. Mavis var ekki lagleg, andlit- ið var sviplaust, hárið skolbrúnt, en hún hafði stór, grá augu og andlitið var með einhverjum löngunarsvip. Hún var snyrtileg til fara, en þó ekki smekklega og hún var næstum grindhoruð. — Var þetta góð ökuferð hjá ykkur ihingað? spurði Mavis. — Já, ágæt, þakka yður fyr- ir, svaraði Paula. — Ég býst við, að þið hafið borðað hádegisverð í „Galtar- höfðinu“. Svo flýtti hún sér að bæta við' — Við Davið borðum þar oft hádegis- eða kvöldverð, þegar ég get sloppið frá krökk- unum. En það er nú enginn hægðarleikur. Þau verða svo óró leg, ef ég fer eitthvað frá. En það var enginn söknuður í rödd- inni, miklu fremur ánægja ef nokkuð var. — En ekki eruð þér inni við allan daginn, þeirra vegna? sagði Paula. — Jú, víst er ég það, fullviss- aði Mavis hana, með alvöru- svip. — Siðan hún Louise dó, hefur mér fundizt ég bera ábyrgð á þeim. Mér finnst að ef eitthvað kæmi fyrir þau, að mér fjarverandi, eða ef þau væru ekki fullkomlega ánægð, þá væri það mér að kenna Louise ætlaði mér að sjá um þau. Hún lét þess getið, áður en hún dó. Og þetca er meira en skylda ungfrú Red- mond, mér finnst það heilög skylda. Þessvegna skiljið þér, að mér finnst ekki ég verið að fara út, hversu hart sem Davíð lagg- ur að mér. — En Davið er nú faðir þeirra, og ef hann býður yður út, þá....... — Það kemur ekkert máhnu Vor- og sumastízkan 1967 Nýjar sendingar, vor- og sumardragtir í nýju tízkulitunum, sumarkjólar úr crimplene og spinlon, síðdegiskjólar, kvöldkjólar, terylene-regnkápur, sumar- kápur, rúskinnskápur, ullarpils, terylene- pils, unglingaskokkar. Tízkulitir. Tízkuverziunin Guðrún Rauðarárstíg 1, sími 15077. Bílastæði við búðina. við, tók stúlkan snöggt fram f. — Vitanlega vill hann, að ég fari út. Hann er alltaf að bjóða mér út með sér Það er bara cf því, að ég get það ekki, að hann ......hún hikaði og sleikti var- irnar_______ — að hann fer út með öðrum. Paula hrökk dálítið við. Það var ekki um að villast hvað ung frú Freeman var að fara í þeita sinn. — En haldið þér ekki, að hr. Hankin vilji fara út með ýmsu fólki hverju sinni. svona til til- breytingar? Það var ofurlítil ögr un í röddinni. — Nei, alls ekki, sagði Mavw. —• Davíð er ekkert á fartinni. Innst inni er hann heimakær. Hann mundi aldrei þola neina, sem ekki vildi vera heima og gæta barnanna........ Þær voru nú komnar f svefn- herbergi Mavis. Mavis fór með hana inn og spurði, hvort hún vildi ekki taka af sér hattinn. — Og svo skulum við koma í barna herbergin Ó, þau eru svo indæl. Við Louise skipulögðum þau áð- ur en hún dó. Svo hélt hún áfram: — Mér þykir svo fyrir því, hvernig hún Faitih hagaði sér. Og mér er illa við, að Davíð mis líki nokkuð eða geri sér áhyggj ur út af því. En vitanlega þykir telpunni svo vænt um hann pabba sinn. Mér kæmi ekki á óvart þó hún væri dálítið af- brýðisöm. Paula horgði fast á hann og aftur kom ofurlítill roði upp í kinnarnar. — Vonandi er hún ekki af- brýðisöm gagnvart mér? stam- aði hún. — O, krak'kar verða oft af- brýðisamir gagnvart fullorðn- um, án nokkurs tilefnis, sagði Mavis. — Og Davíð hefur uppá síðkastið talað mikið um yður og fallegu leikföngin, sem þér se'j ið í búðinni. Hún andvarpaði of urlítið. — Það hlýtur að vera gaman að vera óháð, ungfrú Redmond. — Já, en það geta bara allir verið, sagði Paula. — Það er < rauninni ekkert erfitt að fá at- vinnu og halda henni, ef mað- ur leggur sig fram. — Þér segið petta af því að þér eruð framgjörn. Það er ekki sú atvinna til, sem ég gætí stund að — ég á við önnur en sú að passa krakkaiia fyrir hann Davíð. Ég mundi alls ekki kunna að leita mér- atvinnu og ég er viss um, að ég héldi henni aldrei þó að ég næði i hana. Ég er ekki svo sérlega skynsöm. — Mér finnst nú ekki ég sjálf vera neitt fram úr hófi skyn- söm, sagði Paula og brosti. — En samt er ég búin að halda núverand' atvinnu minni tals- vert lengi .Og ég er alveg viss um, að þér gætuð gert slíkt hið sama. — Nei, nei, sagði Mavis ein- beitlega. — Ég yrði alveg ringl- uð og utan við mig. Og hér er heimili mitt. Ég veit ekki, hvað ég gæti tekið til bragðs, ef ég missti það. Paula vissi það aldrei sjálf, hversvegna hún svaraði þessu þannig. — En setjum nú svo, að hr. Hankin færi að gifta sig aft- ur? Mavis hrökk við. Serm snöggv ast stirðnaði grannur líkami hennar upp. Og það var eins og andlitið lokaðist líka, og Paula tók eftir því, að augnihárin sigu niður fyrir augu, rétt eins og til að hylja augnaráðið. En þeg ar hún svaraði, var röddin blátt áfram og kæruleysisleg. — Vitanlega kann hann að gifta sig aftur. Hann er hvort sem er, ungur enn. En einhvern veginn held ég, að hann geri það ekki Hann er svo um- hyggjusamur um börnin. — Það getur nú karlmaður vel verið og samt fengið sér aðra konu, sagði Paula. Mavis hleypti brúnum. — Það held ég ekki. Það væri ekki heiðarlegt gagnvart börn- um fyrri konunnar, eða finnst yður það? Hún brosti. — Að minnsta kosti tel ég engar horf- ur á, að Davíð taki uppá því, nærri strax, eða haldið þér það. ungfrú Redmond? Hún var enn brosandi, en Paula hafði það ó- þægilega á tilfinningunni, að þessi orð hennar væru einskon- ar viðvörun. Stundarkorni seinna voru þær komnar i barnaherbergin, sem voru tvær stofur bakatil í hús- inu Gluggarnir vissu út að gras velli með sumarblómum i öllum regnbogans litum. Milli herbergj LÍDÓ DANSMÆRIIM ZICKI WANG kemur fram í hlélnu LlDÓ BINGÓ! -TS." LlDÓ Glæsilegasta kjörbingó ársins. Vinningar af Jbrem boröum Aðalvinningur eftir vali: Nilfisk ryksuga og grillofn — Skatthol og armstóll eða vöruúttekt fyrir 10 þús. F. F. 12 m. kaffistell. Gundaofnar. Hárþurrkur. Rafmagnsrakvélar. Brauðristar. Pottasett. o. m. fleira. Borðpantanir á morgun í síma 35936 eftir kl. 4. ;«,# LfDÓ BINGC 1! ’ MÁNLDAC KL. 8.3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.