Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.04.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1967. 13 ÚTSVlMARFERÐ er úrvalsferb fyrir VÆGT VERÐ TSÝIM Hardangnrsf jörður — Osló — Kaup- mannahöfn — Glasgow. 14 dagar — 26. júní — 9. júlí. 17. júlí — 30. júlí Hér pefst ySur kostur á að kynnast fegurstu og sKemmtilegustu stöðum nágrannalandanna, njóta náttú»ufegurðar Noregs og Skotlands, skemmta yður i Kaupmannahöfn og verzla í Glasgow — allt i einni og sömu ferð — fyrir ótrúlega lágt verð TiJvalir ferð fyrir fjölskylduna. Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið, að aðeins GÓÐ ferð getur borgað sig. Grikkland KAUPMANNAHÖFN — AÞENA — RHODOS 24 dagar. — Brottför 4. júlí. 4 dagar í Kaupmannahöfn — Vika f AhENU og hví'darvika á RHODOS, eyju rósanna. Siglt heim með GULLFOSSI frá Kaupmannahöfn með við- komu í EDINBORG. til annarra landa 1967 Vestur — Evrópa Vinsælustu hópferðirnar Kaupmannahöfn — Hamhorg — Amster- dam — Baðstaðurinn Zandvoort í Hollandi Auk hmna vinsælu hopferða, sem jafnan eru full- — London. skipaðar, býður ÚTSÝN fjölda skipulagðra EIN- 24 dagar. — Brottför 4. júlí. STAKLINGSFERÐA MEÐ KOSTAKJÖRUM, selur BROTTFÖR 9. september — 18 dagar. Útsýn kjr.nir hér nýja ferS — einmitt meS þvl fyrjrkomulagi, sem fjöldi farþega hefur óskaS: FI.UfiFERÐ ÚT — SIGLT HEIM MEÐ GULLFOSSI. YSur gefst góSur tími til aS verzla og kynnast stórborgarljfinu í Kaupmannahöfn. Hamborg, Amrterdam og London, og þér dveljizt aS auki heila viku á ágætu hótelí á einum bezta baSstaS Hollands » Zandvoort — yður til hvíldar og hressingar. 4 dagar i LONDON í heimleiS og aS lokum siglt heim með Gullfossi. Miðað viS lengd feröarinnar er þetta ein ódýrasta ferðin í ár. farseðla með flugvélum og skipum um allan heim og veitir viðskiptavinum sínum margvíslega ferðaþjón- ustu og upplýsingar án nokkurs aukakostnaðar af hálfu farþegans. Þér getið pantað strax og tryggt yður far í ferðina, sem hentar yður bezt, því að allar upplýsingar um ferðirnar liggja nú fyrir á skrif- stofu okkar, og sumaráætlunin kemur úr prentun eftir nokkra daga. Athugið, að margar ferðirnar eru nú þegar nærri fullskipaðar. ítalia i septembersól Bjartur himlnn — hlátt haf. Fegurðin blasir hvar- vetna vlð i línum. litum og hljómi. Fagrar horgir, fulkir af list og sögu, og við þræðum fegurstu leið- ina — um Norður-Ítalíu, alla leið til Napoli og Capri. Hér er aðeins hoðið upp á það bezta, og hver dagur býður upp á ný ævintýri. Siglt með MICHELANGELO — nýjasta og glæsilegasta far- þegaskipí ítala frá Napoii til Cannes í Frakklandi. Bretlandsferð EDINBORG — LONDON 13 dagar 26. ágúst — 7. sept. Siglt með GuMfossi, ekið um fegurstu héruð Eng- lands og dvalizt í London. Mib-E vrópuferð KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARÍS 18 dagar: — 5.—22. ágúst. l>etta er ein vinsælasta ferð Útsýnar og hefur jafnan venð fullskipuð undanfarin 10 ár, enda ein heppi- legasta kvnnisferðin um meginland Evrópu. Veitið athygii. að fegursta hluta leiðarinnar — um Rínar- lönd, Svartaskóg og Sviss — er ferðazt í bifreið, svo að fatþegarnir fái notið hinar rómuðu náttúru- fegurðar, en langleiðir eru farnar í flugvélum. EERÐIR LIMGA FÓLKSINS 11 dagar á vinsælustu haðstöðum Spánar og ítalfu — 4 dagar í London. Sólríkar baðstrendur Miðjarðar- hi'sins í fegursta umhverfi — Góð hótel eins og venjuJega í Útsýnarferðum — Fjörugt skemmtana- líf — Góðir verzlunarstaðir. ítalia — Blómaströndin ALASSIO — LONDON Einn fegursti staður Ítalíu á blómaströndinni f skjóli Alpanna. Pálmatré og fegursta hlómskrúð, fjörugt skemmtanalíf, úrvalshótei alveg við strönd- ina. Skemmtileg ferðalög til Nice, Monte Carlo og Genua. 15 dagar. Verð kr. 12.800.— Brottfarardagur: 14. júlí, 11. og 25 ágúst. Fá sæti laus. Spánn — Villta ströndin (COSTA BRAVA) Vinsæiustu baðstaðir og skemmtistaðir Spánar & sumrin eiu á Costa Brava, hitinn hæfilegur, strönd- in iðandi af lífi á daginn og gnægð skemmtana í boði, pegar kvölda tekur. Skammt til Barcelona og ýmissa skemmtilegra staða í nágrenninu. 15 dagar. Verð kr. 11.900.— Brottfarardagar: 14. júlí, Lloret de Mar. 11. ágúst og 8. sept. Pineda de Mar. 25. ágúst — Fá sæti laus. Spánn — Mallorca Dvalizt á nýjasta hótelinn f Arenal, úthorg Palma, í 11 daga, og síðan 4 daga í London. Brottfarardagar: 28. júlí og 8. sept. Uppselt í síðari ferðina. íslenzkir fararstjórar í öllum Útsýnarferðum Ferðaskrifstofan IJTSVIM Austurstræti 17 — Reykjavík Símar 23510 — 20100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.