Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967. Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist írábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Kjólar á hálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvirði og undir hálf- virði. Laufið Laugavegi 2. Prjónagarn Nokkrar teg. af dönsku, hollenzku og frönsku garni á tækifærisverði. Hof, Hafnarstræti 7. Tek að mér bókhald og launaútreikning fyrir smærri fyrirtæki. UppL í síma 22722. Rya-vörur 1 miklu úrvali. Púðar, hotnar, strigi og 5 tegundir af Rya-garni. Verð frá kr. 28,40 til 72,00 pr. 100 g. Hof, Hafnarstræti 7. Ljósmæðrafélag íslands • heldur skemmtifund í Lind arbæ, uppi, fimmtud. 13—4 kl. 20.30. Ingunn Gísla- dóttir flytur fyTÍrlestur og sýnir myndir. — Nefndin. Sel milligrófa rauðamöl. Uppl. í síma 50210. Hafnfirðingar Ung hjón með 2ja ára barn óska eftir að taka 1—2 herb. íbúð strax á leigu I nokkra mánuði. Uppl. í síma 50421. Ung stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Er með lVt árs barn. — Uppl. i síma 52217 eftir kl. 6 á kvöldin. Húseigendur — húsbyggjendur, getum bætt við okkur alls konar verkum, svo sem breyting- um og nýsmíði. Uppl. 1 síma 20142. Mótatimbur Lftið notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 18272. Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B. Sími 16-1-26. Ódýr Fordson pallbíll í góðu standi til sölu. Til sýnis að Bolholti 6. Uppl. í síma 36600. Keflavík Eins til tveggja herbergja fbúð óskast til leigu sem fyrst. UppL í síma 1486. Matsvein og háseta vantar á netabát. Upplý*- ingar í síma 51119. sá NÆST bezti Bóndi úr Grímsnesi haíði misst konu sína. Nágranni hans heim- sækir hann, og heilsar honum og vottar honum samúð sína. „O, ég hef nú aldrei skaðasár verið“, segir þá bóndi. Blöð og tímarit : ^ ' fc srra t íí Æskan, 3. tbl. marz 1967 er nýkomið út og hefur borizt blað inu, mjög fjölbreytt að vanda. Af efni þessa tölublaðs má nefna: Vakin eru athygli á kostakjörum þeim, sem bókaútgáfa Æskunnar býður kaupendum Æskunnar. í>á er leikritið Snjókarlinn Fram- haldið af David Livingstone, Hættuferð í frumskógum Afriku. Guðlaug Narfadóttir skrifar um ferð til Reykjavikur, I gamla daga. Hrói höttur og munkurinn, Hver var sekur eftir Þóri S. Guðbergsson, Markús, í sólkerf- inu okkar. Teiknikennsla, Davíð Oopperfield, Buffaló Bill, Hvern ig búa á út svifflugu. Klæðnaður skólaæskunnar eftir Andreu Oddsteinsdóttur, Hraðabreyting- ar, Sumarævintýri Denna eftir Hildi Ingu, tilkynning um nýjan íþróttaþátt myndir frá barna- stúkunum, Vinabandið í Kársnes skóla-. Ingibjörg Þorbengs skrifar um „Gítarinn minn“. Gauti Hannesson kennari að búa ýmis legt til úr korki og eldspýtu. Verðlaunaþrautir, Þórunn Páls- dóttir skrifar þáttinn: Heimilið. Stór grein með myndum er um Tereshkovu, einu konuna, sem farið hefur í geimflug. Stutt grein um vetrarstarfið í garðin- um. Bréfaskipti, frimerkjaþáttur Sigurðar H. Þorsteinssonar. Heim sókn í leikfangaland., Sitthvað, sem við getum gert, Arngrímur Sigurðsson skrifar um flug og er sú grein prýdd mörgum myndum, eins og flestar greinar blaðsins. Stundin okkar í sjón- varpinu fær góða grein og birtar eru myndir af Henrik, Rann- veigu og hrafninum og sagt frá þeim. Spurningar og svör. Mynd- skreyttur þáttur um kvikmynda stjörnur, og svo myndasögurnar vinsælu um Munchausen, Heiðu, Litla og Stóra, Rasmus Kubb, Palla og Pingó auk þess frá Dýr- heimum, leikfimisæfingar án á- halda, og innan á bakkápunni er Bjössi bolla, auk fjölmargs annar smáefnis Og enn undrast maður hugkvæmni ritstjóran3, Gríms Engilberts, og tekur undir með almannarómnum: Æskan inn á hvert barnaiheimili í land- inu. FRETTIR Heimatrúboðið. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30 Verið vel- komin. Hjálpræðisherinn. f kvöld kL 20:30 samkoma. Kafteinn Sölvy Aasolden talar. Söngur og hljóð- færasláttur. Við bjóðum þig hjart anlega velkominn. Kvöldskemmtun Soroptimista er að Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30 Mjög fjölbreytt og vönduð dagskrá. Óperudúett, nýr skemmtiþáttur E.J., upplestur. tízkusýning, dans. Kynnir, Jón Múli Árnason. Sjá nánar Þriðju- dagsblaðið. Frá Guðspekifélaginu: Opinber fundur í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 í húsi félagsins (Ingólfs- stræti 22). Ævar Jóhannesson flytur erindi: ,Efni og andi“, um rannsóknir De la Warr. Sölumannadeild V.R. heldur hádegisverðarfund laugardaginn 15. april n.k. og hefst hann kl. 12.30. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. Fíladelfía Reykjavik: Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Æsliufólk vitnar og syng- ur. Bræðrafélag Kjósarhrepps og Átthagafélag Kjósverja í Reykjavík. halda sameiginlega kvöld- skemmtun að Félagsgarði laug ardaginn 15. apríl og hefst hún kl. 9. Góð dagskrá. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8. Nán- ar auglýst síðar. ÞVÍ aB ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því aS það er kraft- nr Guðs til hjálpræðia hverjum þeim, sem trúir (Kóm. 1. 16). f DAG er fimmtudagor 13. apríl og er það 103. dagur ársins 1967. Eftir lifa 262 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.09. Síðdegisháflæði ki. 19:25. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinni. Opit. allan sólarhring inn — aðeins mótaka siasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8. apríl — 15. apríl er í Reykjavíkurapóteki og V esturbæ jarapó tekL Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 14. apríl er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir i Keflavík 10/4 og 11/4. Guðjón Klemenzson 12/4. og 13/4. Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður tekið á móti þelm er gefa vilja blðð f Blððbankann, sen hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fji. Sérstök athygU skal vakin á miB- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bllanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýslngaþjðnusta A-A samtak- anna, Smiðjustlg J mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16373. Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 5 = 1484138% = III. I.O.O.F. U = 1484138% = Fl. RMR 1S-4-20-KS-MT-HT-21:30-VS-A. Þessir kátu sjóliðar úr Dansskóla Sigvalda sýna Steppdans á nemendasýningum Danskennarasambands íslands, sem haldnar eru í Austurbæjarbíói þessa dagana. Þar sýna 110 nemendur úr sjö dans- og ballettskólum borgarinnar. Síðasta sýning er í kvöld kl. 7. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 13. apríl kl. 8.30 að Hverfis- götu 21. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélagið Keðjan. Skemmti fundur föstudaginn 14. apríl að hliðarsal við Súlnasal Hótel Sögu kl. 8. Til skemmtunar verður Bingó. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskólan um fimmtudaginn 13. apríl kL 8.30. Konum er heimillt að taka með sér gesti. SKODANAVEITAN .5f6MúAfH Víst væri það fagnaðarefni að leggja leiðtogum Framsóknarflokksins til skoðanir, ef hugur fylgdl hinn nýja máli þeirra. En skoðanamyndun er ekki svona eúiföld. Hún fæst ekki með þvi einu að skrúfa fra krana og fá sér að drekka. (Austri). . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.