Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967. Fiskræktarslöðin Laxalóni tilkynnir: Að gefnu tilefni upplýsist hér með, að vér seljum ekki uppalin laxa- og silungsseiði af stofnfiski Laxeldisstöðvar ríkisins Kollafirði. Seljum aðeins fisk af stórum úrvals laxa- og silungsstofni. Kynn- ið yður verð og gæði. Tilboð óskast í sölu á vatnsmælum fyrir vatnsveitu Vestmannaeyja. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Miðstöðvarlagnir MIÐSTÖÐVAROFNAR margar gerðir. PÍPUR og FITTINGS OFNKRANAR STILLIKRANAR ÖRYGGISLOKUR EIRPÍPUR og FITTINGS EINANGRUNARHÓLKAR J. Þði lákssson & Norðmann hf. Skúlagötu 30. ALLT Á SAMA STAÐ SpSndilkúBur - stýrisendar fyrir skoðun FORD (ensk) FORD (þýzk) FORD (U.S.A.) CHEVROLET COMET FALCON DODGE PLYMOUTH RAMBLER VOLVO SIMCA SKODA OPEL MOSKWITCH Einnig í flesta ameríska bíla. STÝRISBOLTA SLITBOLTA SLITARMA og RÆR UPPHENGJUR o.fl. Daglega nýjar vörur fyrir skoðun. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Sendum í kröfu um allt land. Egill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 — Sími 2-22-40. Vélritunarstúlka óskast strax til starfa. Umsækjandi b^rf f>« hofq gnða vélritun- arkunnáttu. Verzlunarskólamenntun eua oimur hnöstæð menntun æskileg, þó ekki nauðsynleg. Ungur piltur óskast strax til starfa við sendistörf. Nauðsynlegt að hann hafi próf á vélhjól. ~Nánari upplýsingar gefur Skrilstotuum- sjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. S AMVIN N UTRYGGINGAR Heildsalar - sölumenn Prjónastofa óskar eftir sambandi við heildsala og sölumenn, sem selja vildu prjónavörur. Tilboð sendist í pósthólf 1324. 3ja - 3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni óskast til leigu frá og með 14. maí. Uppl. i síma 3ík 10 í dag og á morgun. Verzlunarpláss til leigu í húsinu Suðurlandsbraut. Einnig til leigu 180 ferm. vörugeymsluhús við Kleppsveg. Upplýsingar gefnar hjá Þ. Þorgrimsson og Co. Sagir Ný sending: þverskerasagir bogasagir bakkasagir járnsagir hobby-sagir á REYKJAVÍK Hafnarstræti 21 — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32 — Sími 3-87-75. Lánveitingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna í næsta mánuði mun stjórn Lífeyrissjóðs verzlun- armanna veita íbúðalán til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir liggja frammi í skrifstofu sjóðsins og skalumsóknum skila til skrifstofunnar, Bankastræti 5 eða pósthólf nr. 93 fyrir 30. apríl n.k. a) Veðbókarvottorð þar sem tilgreindur er eignar- hluti (hundraðshluti) í fasteign. b) Brunabótavottorð eða teikning, ef hús er í smíðum. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Viðbótarlán verða ekki afgreidd að þessu sinni. Nauðsynlegt er að umsóknir séu skilmerkilega út- fylltar og umbeðin gögn fylgi, ella má búast við, að umsóknin fái ekki afgreiðslu. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.