Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1967. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: f lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. S v i N i ..i ÞJÓÐARA UÐSINS 40-50% AUKNING Mynd þessi var tekin nú fyrir skömmu, er ian Smith forsætisr áðherra Rhódesiu kom i helm- sókn til Höfðaborgar í S-Afríku til viðræðna við B. J. Vorster forsætisráðherra S-Afriku. Rauðu varðliðarnir beina skeytum sénum að eiginkonu Liu forseta Í útvarpsræðu Bjarna Bene di'ktssonar forsætisráðherra í fyrrakvöld komu fram marg ar stórfróðlegar og athyglis- verðar upplýsingar. Hann skýrði m.a. frá því að raun- verulegur þjóðarauður ís- lendinga hefði aukist frá árs- lokum 1959 þar ti!l nú um 40 — 50%. Á þessu tímabili hefði eign landsmanna 1 at- vinnutækjum aukist um enn hærra hlutfall en sjálfur þjóðarauðurinn eða nokkuð yfir 50%. Þjóðartekjur á mann jukust um þriðjung frá árinu 1959 til 1966. í al- þjóðlegum skýrslum kemur það fram, að árið 1965 urðu þjóðartekjur á mann hér á íslandi með þeim allra hæstu í heiminum. Á fyrrnefndu tímabili hefðu ráðstöfunar- tekjur kvæntra fjölskyldu- manna í fjölmennustu launa stéttum þjóðarinnar aukist um 47%. Samvegið verka- mannakaup hefði að meðal- tali hækkað að kaupmætti samkvæmt vísitölu fram- færslukostnaðar um tæp 25% eða sem næst fjórðungi frá árinu 1963 til ársloka 1966. Þegar á allt þetta er lit- ið, verður það ljóst, að all- ur almenningur hefur á síð- ustu árum bætt hag sinn verulega. Aukin framleiðsla og þjóðarauður hefur bætt efnahag og aðstöðu altlra landsmanna. Þetta er staðreynd, sem hver einasti Íslendingur finnur og sér með því að Mta í eigin barm. Það er sama hvert er litið. Húsakynni fólks hafa batnað til mikilla muna. Aldrei hefur eins mikið ver- ið byggt af nýjum vönduð- um og þægilegum húsum, aldrei hefur almenningur veitt sér eins mikið til fæðis og klæðiis. Aldrei hefur meira verið keypt af bifreiðum, sem nú eru orðnar almenn- ingseign og flestar fjöl-skyld- ur geta veitt 9ér. A'drei hef- ur eins margt fólk getað ferðast utanlands og innan. Allt eru þetta gleðilegar staðreyndir, sem sanna ótví- rætt svo að eigi verður um villst, að almenn velmegun ríkir á íslandi. Vitanlega á þessi litla þjóð eins og aðrar við vmsa erfið- lei'ka og vandamál að etja. Verðfall á útflutningsafurð- um hennar hefur t.d. skap- að sjávarútveginum veruleg- an vanda. Auðvitað er einn- ig fjöl'margt ógert í þessu landi, sem ein eða tvær kyn- slóðir hafa orðið að byggja upp, það sem margar kyn- slóðir hafa byggt upp í öðr- um löndum. Hin almenna velmegun og hinar miklu framkvæmdir, sem staðið hafa yfir á Íslandi undanfarin ár stinga mjög í stúf við staðhæfingar komm- únista og Framsóknarmanna um viðhorfið í þjóðfélaginu. Þeir halda þvi fram að hér ríki skortur og vandræði, kyrrstaða og upplausn. En einmitt þessir sleggjudómar, sem svo mjög stangast á við raunveruleikann sanna þjóð- inni, hversu óraunsætt stjórn arandstaðan lítur á hag þjóð- arinnar. Ein af uppáhalds fullyrð- ingum kommúnista og Fram- sóknarmanna er að óhófleg- ur verzlunargróði valdi háu verðlagi og ýmiskonar erfið- leikum í landinu. Bjarni Benediktsson forsætisráð- ráðherra vakti athygli á því í útvarpsræðu sinni, að þeir stjórnarandstæðingar, sem sjálfir fást við verzlun ýmist félagsverzlun eða einkaverzl- un, telja að verzlunarálagn- ing sé sízt of há. Þvert á móti kvarti þeir undan því að óhóflega sé þjarmað að verzl uninni. Á það má einnig minna í þessu sambandi að þegar Sjálfstæðismenn fluttu fyrir nokkrum árum tillögu um rannsókn á því, hvort milli- liðagróði og verzlunarálagn- ing hér á landi væri óhófleg, stöðvaði vinstri 9tjórnin þá athugun. Áður hafði þessi athugun að vísu leitt í ljós að verzlunarálagning er hér sízt hærri en í nálægum löndum meðal 9kyldra þjóða. íslenzka þjóðin vill halda áfram að bæta kjör sín og óyggja upp þjóðfélag sitt. Til þess að það takist þarf hún að tryggja efnahagslegt jafn- vægi í landi sínu. Það hefur og verið höfuðtakmark Við- reisnarstjómarinnar. Fram- sókn og kommúnistar hafa hins vegar lagt höfuðkapp á að brjóta jafnvægisstefnuna niður, kynda elda verðbólgu og skapa undirstöðuatvinnu- vegum þjóðarinnar aukna erfiðleika. UPPGJÖR KOMMÚNISTA Oéðinn Valdimarsson klauf ** Alþýðuflokkinn 1938 og gekk tiil samstarfs við komm- únista um stofnun Sósíalista- flokksins ásamt fleiri mönn- um úr Alþýðuflokknum. En það leið ekki á löngu þar til Peking, 11. aprfl, AP. UM 200.000 manns söfnuðust í dag saman við Tsinghua-há- skolann í Peking til að fordæma og auðmýkja opinberlega Wang Kuang-mei, eiginkona Liu Shao- chi forseta kínverska Alþýðu- lýðveldisins, samkvæmt jap- önskum fréttum frá Peking. Hópfundurinn var upphaflega skipulagður gegn Liu sjálfum, en þess í stað varð kona hans fyrir barðinu á honum. Frú Liu lofaði Rauðu varðliðunum því að mæta á fundi þeirra hvenær sem þeim þóknaðist, þegar þeir rændu henni 6. janúar sl., en þá símuðu þeir henni í forsetabú- staðinn og sögðu, að dóttir henn- ar lítil hefði slasazt alvarlega í umferðarslysi og lægi á sjúkra- húsi. Frúnni var rænt á leið til sjúkrahússins og hún neydd til að gefa áðurnefnt loforð og einnig til að gefa út ýmiskonar yfirlýsingar og „játningar" um andstöðu manns síns við menn- ingarbyltinguna í japönskum fréttastofufregnum var þess ekki getið hvort frúin hefði ver- ið viðstödd hópfund þennan. Héðni Valdimarssyni varð ljóst, að kommúniistar höfðu undirtökin í þessu samstarfi og hann hvarf úr Sósdailista- flokknum reynslunni ríkari. Hannibal Valdimarason klauf Alþýðuflokkinn 1956 og gekk til samstarfs við Sósíalistaflokkinn ásamt nökkrum stuðningsmönnum sínum um stofnun Aliþýðu- bandalagsins. Stundum hefur virzt svo sem Hannibal og stuðningsmönnum hans mundi takast að skapa slíka 9undrung í Sósíalistafl., að þeir næðu undirtökunum í þessu samstarfi og sérstak- lega höfðu menn ástæðu til að ætla, að sú mundi verða þróunin sl. vor, þegar Al- þýðubandalagsfélagið í Reykjavík var stofnað. En nú er annað komið á daginn. Það liggur nú alveg ljóst fyrir, að kommúnistar hafa tekið ákvörðun um það fyrr í vetur að ganga endanlega milli bols og höfuðs á sam- Á veggspjöldum RauSu varð- liðanna í Peking í dag er þess getið, að forsætisráðherrann, Chou En-lai, hafi forðað ýmsum meðlim/um ríkisstjórnarinnar undan árásum varðliðanna og farið þess á leit við þá, að þeir sýndu hófsemi í gagnrýni sinni á Liu Shao-cfhi. Hins vegar voru árásirnar á Lia og aðalritara kommúnistaflokksins, Teng Hsiao-ping, auknar til muna I dag og skopmyndir af þeim hengdar á veggi víða um borg- ina. Blöð stjórnarinnar nefna þá Tel Aviv, 11. apríl, AP. SSÝRLENZKIR hermenn í Tau- fiq-fjallahéraðinu skutu í dag á ísraelska bændur að landbún- aðarstörfum í Tel Kazir suð- austur af Genesaretvatni. Sam- kvæmt upplýsingum talsmanna ísraelska hersins var skothríð- starfsaðilum sínum og það gerðu þeir með áhrifaríkum hætti þegar framboðslisti Al- þýðubandalagsins í Reykjavík var ákveðinn sl. mánudags- kvöld. í öllum meginatriðum er hér um hreinan flokksMsta SósíalistaflokksirLs að ræða og ti'lraunir stuðningsmanna Hannibals Valdimarssonar til þess að ná samkomulagi fyr- ir fundinn eða koma fram sínum sjónarmiðum á fundin- um mistókust gjörsamlega og blaut listi kommúnista yfirgnæfandá fylgi fundar- manna. Þar með hafa kommúnist- ar framkvæmt endanlegt upp gjör við þá vinstrisinnuðu jafnaðarmenn, sem gengu til samstarfs við þá 1956, Hanni- bal Valdemars9on og þeir, sem honum fylgja, eru nú al- gjörlega upp á náð kommún- ista komnir. Þessi sögulegi atíburður varpar glöggu ljósi á hefð- bundin vinnubrögð kiommún- ekki enn með nafni, en skrifa ennþá um „nokkra valdamikla flokkslimi. sem þræða veg kapí- talismans og enn hafa ekki játað mistök sín." Málgagn varnarmálaráðuneyt- isins og Frelsishersins hvatti f dag til aukinna aðgerða gegn andstæðingum Maós í öllu Kína- veldi og þykir það sýna Ijóslega, að stuðningsmenn formannsins eiga enn í höggi við andstæðinga hans um landið allt og þó helzt í Tíbet og norðurhéruðum Kína. inni ekki svarað og enginn bænd anna féll eða særðist. Bændurnir voru að plægja á ökrum Tel Kazir, þegar sýr- lenzku hermennirnir skutu á þá af sprengjuvörpum. Stóð árásio yfir í hálfa klukkustund. aðra til samstarfs við sig. Þeir sýna þeim margvíslega virð- ingu, fyrst í stað og um nokk- urt skeið, en þegar þeir hafa ekki lengur not fyrir þá, láta þeir höggið ríða. Og fyrir því hefur Hannibal Valdimars- son orðið nú. í rauniveruleikanum er Al- þýðubandalagið nú klofið hvort sem það kemur fram í verki eða ekki og það hefur Mofnað á eins óhagstæðan hátt fyrir Hannibalista og mögúlegt var. Þeir hafa jafn- an stefnt að því að kljúfa Al- þýðubandalagið með stuðn- ingi nokkurra forystum. hóf- samari afla innan Sósíalista- flokksins og verkalýðshreyf- ingarinnar úr þeim hópi, en þau öfl hafa nú sameinazt hiniu harðnsúna kommúnista- liiði og Hannibalistar standa uppi einiir eftir með sárt enn- ið og nökkur sliitur af hinum svonefndu „þjóðvarnarmönn- um“ í kringum um sig. ista þegar þeim tekst að tæla Skutu á ísra- elska bœndur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.