Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.04.1967, Blaðsíða 22
MOTtGtíKBLAÐtÐ. FIMMTtTDAGUR 13. AÚRft 1967. 22 Ari Jörundsson Minning Fæddur 9. okt. 1963 Dáínn 6. apríi 1967 HVER skvldi trúa því að þessi tápmikli efnisdrengur yrði svo fljótt kvaddur burt. Við, sem þekktum Ara útla og fengum að njóta návistar hans frá iæð- ingu, eigum bági með að trúa því að nann sé horfinn oksui íjónum, en því getur engmn Elsku t litli drengurinn okkar, Ari, lézt þann 6. apríl. Útförin hefur farið fram. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vin- áttu og samúð. Jörundur Jónsson, Eygló Ragnarsdóttir. mannlegur máttur ráðið. Ari litli var sérlega glaður og skýr drengur og þannig munum við nágrannar hans geyma mmn- inguna um hann. Foreldrum hans, Eygló Ragnarsdóttur c.g Jörundi Jónssyni, sem allt gerðu er í þeirrr valdi stóð til að létta t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Ragnar Þorsteinsson bifvéiavirki, andaðist að heimiili sínu Rétt- arholtsveg 37 þann 11. þ.m. Jenný Jónsdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. t Amma min, Sylvía Pálmadóttir andaðist að Hrafnistu þriðju- daginn 11. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Valdimar Kr. Valdimarsson. t Faðir okkar og fósturfaðir, Jón Guðmnndsson andaðist í Borgarspítalanum 11. þ. m. Sigríður Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Sveinn Jónsson, Esther Jónsdóttir, Anna Maack. t Magnús Ólafsson fyrram prentsmiðjustjóri, lézt að heimili sínu á ísafirði 11. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. F.h. aðstandenda. Ólafur Magnússon. t Hjartkær eiginmaður minn, Símon Gíslason vélstjóri, Stóragerði 15, R., andaðist aðfaranótt 12. þ. m. í Borgarsjúkrahúsinu • í Reykjavík. Jarðarförin ákveð- in síðar. Fyrir hönd barna og barna- barna. Emilía Davíðsdóttir. honum bjáningarnar til hinztu stundar og einmg systkinunum þrem, vottum við okkar dýpstu samúð í sorg þeirra, en vonin um endurfund mun styrkja þau og styðja Vertu svo Guði fal- inn, elsku Ari minn. E. L. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Páll Björgvinsson Efra-Hvoli, Rangárvallasýslu, verður jarðsettur frá Stór- ólfshvolskirkju laugardaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Kveðjuat- höfn verður í Fossvogskirkju sama dag kl. 10,30 f.h. og verð ur henni útvarpað. Ingunn Ósk Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigrún Pálsdóttir, Helga Björg Pálsdóttir. t Eiginkona mín, Eugenía Guðmundsdóttir Bílddal Mávahlíð 42, verður jarðsett föstudaginn 14. apríl fró Fossvogskirkju kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blém vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið. Gunnar Bílddal, böra og tengdaböra. t Eiginmaður minn, Gissur Hans Wíum Jónsson fyrrum bóndi í Bárugerði á Miðnesi, verður jarðsettur frá Hvals- neskirkju laugardaginn 15. apríl kl. 2 e.h. Blóm vinsam- legast afbeðin en þeim sem vildu minast hans er bent á Hvalsneskirkju. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og annarra vandamanna. Rannveig Pálsdóttir. Vörusýning hér frá fimm löndum í Austur-Evrópu — dagana 20. maí - 4. júní nk. KAUPSTEFNAN í Reykjavík gengst fyrir vörusýningu hér og verður hún haldin dagana 20. maí til 4. júni næstkomandi. Sýningiu fer fram í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal og auk þess að fylla sýningarsvæð- ið innanhúss verður sýning á útisvæðL Sýningarsvæðið er samtals um 4000 fermetrar og er þetta stærsta erlend vörusýning sem hér hefur verið haldin. Þótttakendur í þessari 4. vöru sýningu Kaupstefnunnar eru framleiðendur frá eftirtöldum viðskiptaþjóðum okkar í Austur Evrópu: Póllandi, Sovétríkjun- um. Tékkóslóvakíu, Dngverja- Iandi og þýzka Alþýðulýðveld- inu. Pólska sýningardeildin, sem er um 500 fermetra, er haldin á vegum Verzlunarráðs Pól- lands og verða sýningarmunir frá 8 Útflutningsmiðstöðvum. Frá Sovétríkjunum taka þátt í sýningunni 8 útflutningsmið- stöðvar. Sýning þeirra er ekki á vegum Verzlunarráðsins þar í landi, en ríkis-auglýsingafyr- irtækið Vneschtorgreklama í Moskvu sér um sýningardeild- ina hér Sovétríkin hafa til um- ráða um 500 fermetra innanhúss og um 350 fermetra á útisvæði. Stærsta sýningardeildin hinna fimm þátttökulanda er frá Tékkóslóvakíu undir stjórn Verzlunarráðsins þar í landi. Er tékkóslóvakiska sýningarsvæð- ið rúmir 600 fermetrar innan- húss og 550 fermetra á útisvæði — Þátttakendur eru 16 útflutn- ingsmiðstöðvar Tékkóslóvakíu. Verzlunarráð Ungverjalands sér um sýninguna fyrir 4 út- flutningsfyrirtæki ungverska lýðveldisins og er sýningardeild- in um 150 fermetrar. Sýna þar 4 útflutningsmiðstöðvar. Loks verður sýning frá 6 út- flutningsmiðstöðvum í þýzka Alþýðuveldinu. Eru það is- lenzkir umboðsmenn þessara miðstöðva sem sjá um sýning- una i samstarfi við umbjóðend- ur sína. — Er sýningarsvæði þessara sex sýningardeilda sam tals um 320 fermetra. A sýningunni gefur að lfta fjölbreytt úrval af framleiðslu- vörum sýningarlandanna, allt frá smávarningi og uppí stórar vinnuvélar og flutningatæki. Útflutningsfyrirtækin Cekop og Centromor i Póllandi sýna líkön af heilum verksmiðjum og drátt arbrautum, svo og líkön af heil um verksmiðjum og fragtskip- um. Metalexport sýnir vörur úr ] t Jarðarför Björns Einarssonar, trésmíðameistara, Blönduósi, fer fram frá Blönduósskirkju laugardaginn 15. apríl kl. 14. Vandamenn. t Sonur okkar og bróður, Jón Ingi Magnússon Hvammi, Eyjaf jöllum, er andaðist 8. þ.m., verður jarðsunginn 15. apríl. Athöfn- in hefst í Ásólfsskálakirkju kl. 11 árdegis. Blóm og krans- ar afþekkað. Sigríður Jónsdótitr, Magnús Stgurjónsson, og systkin hins látna. járni og járnsmíðavélar. Frá Paged verða sýndar alls konar timburafurðir og húsgögn. Fyr- irtækið Universal sýnir margs konar raftæki. Frá sölumiðstöðv unum Confexim og Skorimpex verða sýndar vefnaðarvörur, skófatnaður og leðurvörur. — í sambandi við sýningu Confex- im eru ráðgerðar daglegar tízku sýningar. — Matvæli, niðursuðu vörur og kex verður sýnt frá Agros. — Sovétríkin sýna mismunandi tegundir af fólks- og vörubif- reiðum, svo og mótorhjól og reiðhjól á vegum Autoexport. Frá útflutningsmiðstöðinni Traktoroexport verða til sýnis 6 mismunandi tegundir af drátt arvélum ásamt aukatækjum. — Stankoimport sýnir 8 gerðir af járnsmíðavélum og munu rúss- neskir fagmenn sýna þær í vinnu. Energomachexport sýnir logsuðuvélar og kúlulegur. Þá verður á vegum Raznoexport sýning á hljóðfærum, leikföng- um, íþróttavörum, byssum, raf tækjum, miðstöðvarofnum o. fl. Novoexport sýnir skrautvörur, listavörur og handíðavörur og frá Kniga verða til sýnis bækur, hljómplötur og frímerkL Sýningardeild Tékkóslóvakíu skiptist í iðnaðarvörur og neyzlu varning. —• Útflutningsmiðstöð- in Motokov sýnir 3 tegundir af fólksbifreiðum, almenningsbif- reið, úrval af reiðhjólum og 3 tegundir dráttarvéla ásamt bún aði. — Strojexport mun sýna flutningakrana, 12 tegundir af rafmagnsmótorum, 3 mismun- andi logsuðutæki, gefallyftara og miðstöðvarofna. Ferromet sýnir framleiðsluvörur úr járni og stáli. — Samtals 12 járn- smíðavélar og verkfæri fyrir þær, verða sýndar af Strojex- port og verða vélarnar allar sýndar i gangi. Þá sýnir fyrir- tækið Skodaexport líkön af túr bínum fyrir vatnsrokuver og sýnir alls konar heimilisraftæki og rafmagnsverkfæri, en Omni- pol sýnir veiðibyssur og skot- færi. — Loks gefur að sjá í þess um hluta sýningardeildarinnar heimilis-saumavélar og iðnaðar- saumavélar samtals 6 gerðir svo og ZKL-kúlulegur frá Investa og ritvélar og segulbandstæki frá Kovo. í sýningardeiJd Tékkóslóvakíu fyrir neyzluvarning býður Koo- spol ýmis konar matvörur svo sem niðursuðuvörur, kex, sæl- gæti o.a. — Þar gefur einnig að líta framleiðslukerfi á öli og sýnd hráefni til framleiðslu þess. — Frá Centrotex er sýnd- ur margs konar vefnaður og til búinn fatnaður, svo og gólfteppi en Exigo sýnir skófatnað úr gúmmí, striga og leðri. Útflut.n- ingsfyrirtækið Jablonec sýnir stórt úrval af skrautrvörum úr ódýrum málmum og frá Glass- export er- til sýnis ljósakrón- ur, lampar og varningur úr gleri og krystai. Þá sýnir Artia bæk- ur m.a þær bækur íslenzkra höf unda sem þýddar hafa verið á tékknesku. Ennfremur eftir- prentanir af málverkum með nýrri aðferð, þ.e. prentaðar á strika ‘ stað pappírs. Loks sýnir Ligna timburaf- urðir ýmis konar m.a. nýja gerð af vatnsþéttum plötum til notk- unar utanhúss. Ungversku sýningardeildirnar bjóða vefnaðarvörur úr bómull, gervisilki og ull. Ennfremur margs konar fatnað, hanzka og gluggatjaldaefni Chemolimpex sýnir viðleguútbúnað og leður- líki. Loks haía 6 íslenzkir umboðs menn fyrir framleiðendur í þýzka alþýðulýðveldinu sýning- ardeildir. Má þar sjá 10 mis- munandi ti-ésmíðavélar, sem verða í gangi, bifreiðir, raftæki og sjónvarp.stæki, ritvélar og vélar fyrir bókband, rafmagns- mótorar og loks verður forvitni leg sýning á líkönurn af fiski- bátum og nvtízku hraðfrystitog- ara ásamt lýsingu á þeim. Meðan sýningin stendur verða daglega 5 kvikmyndasýningar á smámyndum frá þátttökuríkjun um. — Veitingasalur verðor starfræktur í sýningarskálanum og verður í honum komið fyrir skemmtilegri sýningu á pólskum auglýsingaspjöldum (plaköt), en í þessari listgrein standa Póíverj ar mjög framarlega. I sambandi við snýinguna kemur hingað fjöldi fulltrúa frá hinum er- lendu fyrirtækjum, sem gefa upplýsingar um verð og af- greiðslu á framleiðsluvörunura. Sýningin verður opnuð laug- ardaginn 20. maí fyrir boðs- gesti. Mun viðskiptamálaráð- herra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, opna hana með ræðu, en auk hans munu borgarstjórinn i Reykjavík og formaður Verzl- unarráðs íslands flytja stutt ávörp. — Sýningin verður síð- an opin almenningi klukkan 16 sama dag, en síðan daglega kL 14—22 e.h. — Herra Ásgeir Ás- geirsson, forseti íslands, verður heiðursgestur sýningarinnar. Framkvæmdastjóri sýningar- innar er Óskar S. Óskarsson, auk forstöðumanns Kaupstefn- unnar tsleifs Högnasonar og Hauks Björnssonar. —. Tjáðu þeir blaðamönnum að þetta væri fjórða erlenda vörusýning in er hér væri haldin fyrir milli göngu Kaupstefnunnar, en mik- ill munur væri nú á öllum und- irbúningi, þar sem nú væri til staðar myndarleg sýningarbygg- ing, en fram að þessu hefði þurft að reisa bráðabirgðaskála fyrir slíkar sýningar. — Töldu þeir víst að í kjölfar þessarar fyrstu erlendu vörusýningar í Laugar- dalshöllinni myndu fljótlega koma fleiri slíkar. Brezkn Ijdrlaga- írumvarpið Lunðúnum, 11. apríl — NTB — FJÁRMÁLARÁÐHERRA Bret- lands, Callaghan, lagði fram fjárlagafrumvarp sitt á þingi ( ðag. Kemur fram í frumvarp- inu, að skatta- og tollalækkan- ir verði mjög Utlar á næsta fjár hagsári. Callaghan sagði í ræðu sinni, að útlit væri fyrir, a8 sigrast yrði á þessu ári á vanda málunum í sambandi við greiðslujöfnuð. Brezka stjórain munði endurgreiða mörg hundr uð milljónir sterlingspunða fyr- ir árslok, sem teknar voru að Iáni hjá erlendum aðilum, þegar fjárhagsörðugleikarnir voru einna mestir. t 4 Innilegustu þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Katrínar Markúsdóttur Sérstakar þakkir færum við þeim sem á einn eða annan hátt veittu henni hjálp í henn- ar löngu veikindum. Sérstak- ar þakkir færum við Helga Ingvarssyni, yfirlækni á Víf- ilsstöðum og hjúkrunarliði og einnig Eiríki Björnssyni, lækni í HafnarfirðL Þorgeir Sigurðsson, börn, tengdabörn og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.