Morgunblaðið - 19.04.1967, Side 14

Morgunblaðið - 19.04.1967, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1967. Umrœður á Alþingi í gœr um þjóðhátíðina 1967: Bæta þarf aðstöðu til samkomu- halds og gistingar á Þingvöllum — Viðaminna safnrit íslcnzkra bók mennta og samfelld Islandssaga EINS og skýrt er frá á öðr- um stað í blaðinu í dag hefur fjárveitinganefnd Alþingis lagt fram nefndarálit um þingsályktunartillögu ríkis- stjórnarinnar um undirbún- ing 1100 ára afmælis byggðar á íslandi og urðu töluverðar umræður um málið. í Sam- einuðu þingi í gær. í umræðum þessum lagði Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, áherzlu á, að menn mættu ekki mikla um of fyrir sér hugmyndina um þjóðarhús á Þingvöllum, ekki hefði verið ætlunin að reisa þar mikið bákn en ljóst væri að nauðsyn væri betri aðstöðu til samkomuhalds og gistingar og yrði að stefna að sliku fyrir þjóðhátíðina. — Kvaðst forsætisráðherra telja eðlilegt, að gerður yrði sam- komusalur við slíkt gistihús og þannig komið upp aðstöðu til fundarhalda. Ennfremur sagði forsætisráðherra að það gæti vel farið saman að gefa út úrvalsrit og heillega ís- landssögu. Gísli Guðmundsson kvaðst telja hugmyndina um þjóðar JÓN ísberg hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breyt ingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga en samkvæmt því er sveitarfélögum, þar sem hlunnindajarðir eru heimilt að leggja útsvör á hlunnindatekjur án persónu- frádráttar eftir sömu reglum og lagt er á aðra gjaldendur sveitarfélags, enda verði ekki lagt útsvar á þessar tekjur I heimasveit gjaldþegns sam- anber þó önnur ákvæði lag- anna. f greinargerð segir flutn- ingsmaður: Nú á seinni árum hafa nokkr- ar laxveiðiár verið leigðar til laxveiðimanna fyrir mjög háar upphæðir. Hafa eigendur margra jarða haft mjög góðar tekjur af þessu, þótt eðlilega skiptist þær mjög misjafnt á jarðir eftir legu þeirra. Hafi eigendur þessara jarða flutzt úr viðkomandi sveit- arfélagi, vilja þeir ógjarna selja jarðirnar, ef þær fá verulegar hlunnindatekjur, og er þá annað hús athyglisverða, en vildi leita álits alþjóðar um, hvort Alþingi skyldi heyja á Þing- völlum. Halldór E. Sigurðs- son kvaðst hins vegar mót- fallinn byggingu þjóðarhúss og taldi það geta orðið upp- haf Alþingis á Þingvöllum. Birgir Finnsson (A) mælti fyr- ir nefndaráliti og breytingartil- lögu fjárveitingarnefndar. Sagði hann, að nefndin hefði orðið sammála um að nefna ekki til- tekin atriði, er vinna ætti að, heldur skyldi hátíðarnefnd hafa samráð við ríkisstjórnina. Telji nefndin eðlilegt, að höfð sé sam- staða um framkvæmdir og sam- ráð haft við bingflokka utan þingtíma Þingmaður sagði. að fjárveitinganefnd tæki ekki und ir hugmyrdina um þjóðarhús en teldi hana of viðamikla, en tæki um að bæta aðstöðu til g?sta- móttöku væru réttar. >á væri nefndin ekki sammála bókaút- gáfuhugmynd nefndarinnar. og teldi hana og viðamikla, en tæki undir það að gefin yrði út neil- leg fslandssaga. Þó vildi nef ídin ekki girða fyrir bókaútgáfu aðra. enda gætu fyrirtæki skipt slíkum verkefnum milli sín. Birgir Finnsson vék síðan að byggingu Alþingishúss. Sagði hann, að fjvn. tæki undir þá ábendingu, að stefna að bygg- ingu nýs Alþingishúss fyrir tveggja, að jarðirnar eru leigðar án hlunnindatekna eða þær fara í eyði. En í báðum tilfellum fær sveitarfélagið, þar sem hlunn- indajörðin er, ekkert í sinn sjóð. . Frumv.arp þetta, ef að lögum verður, heimilar sveitarfélögum að leggja á þessar tekjur eftir sömu reglum og farið er eftir í sveitarfélagi við útsvarsálagn- ingu, þótt viðkomandi gjaldend- ur eigi lögheimili í öðrum sveit- arfélögum. Og til þess að ganga ekki á rétt heimilissveitar, þá er þeirn heimilað að leggja á mis- muninn, ef ekki er notaður að fullu útsvarsstiginn í sveitarfé- laginu, þar sem lagt er á. - reglur 30. gr. útsvarslagani,. Heimilissveit gjaldþegns tapar að vísu þar nokkrum tekjum, en yfirelitt kemur það léttara niður hjá þeim, því að aðalreglan er, að þessir eigendur flytjast í þétt býlið, þar sem hvert tugþúsund hverfur í mikilli veltu, en fátæka sveitarhreppa munar meira um það. Staða gjaldanda er hin sama og áður, aðeins reynt að spyrna við hinum stríða straumi fjármagns úr dreífbýli til þétt- býlis með því að láta hluta sveit- arsjóða í þessum tekjum verða eftir heima. 1974. Vænti fjvn. greinargerðar frá nefnd þeirri, er um það mál fjallar fyrir næsta þing. Að lok- um gat Birgir Finnsson þess, að tveir nefndarmenn hefðu skrifað undir nefndarálitið með fyrir- vara og væri það vegna þess, að þeir væru í sumum atriðum á móti þeim skoðunum, er fram kæmu * nefndarálitinu, en fylgdu breytingartillögu nefnd- arinnar. Gísli Guðmundsson (F) tók til máls og sagði, að þær skoðanir, er fjvn. iáti í ljós, hafi : sjálfu sér ekki gildi. Sagði Gísli, að sér þætti hugmyndin um þjóðarhús afhyglisverð og ætti að taka JÓN ísberg hefur lagt fram á Alþingi frv. um breytingu á lögum um Atvinnujöfnunar- sjóð, en skv. því skal sjóð- stjórninni heimilt að lána fyrirtækjum í nýjum iðn- greinum sérstök stofnlán, er mega nema sömu upphæð og stofnframlög eigenda og verði vextir hinir sömu og eigend- ur raunverulega fá í arð eft- ir stofnfjármagn sitt. Slík lán verði ekki endurkræf, fyrr en fjárhagur fyrirtækj- anna er kominn á traustan grundvöll og hafa ekki áhrif á aðrar lánveitingar úr sjóðn- um til viðkomandi fyrirtækja. í greinargerð segir flutn- ingsmaður: Það leikur ekki á tveim tung- um, að mörg eða flestöll fyrir- tæki, sem stofnuð hafa verið hér á landi, hafa ekki yfir nægilegu fjármagni að ráða til þess að komast klakklaust yfir byrjun- arerfiðleika,. Þetta er eðlilegt, þar sem landið er fjármagns- snautt, en alls staðar þörf fram- kvæmda og fjárfesting tiltölu- lega mikil. Fyrirtæki, sem stofnuð hafa verið, hafa því treyst á lánsfé að langmestu leyti, en þá koma næstum því strax þungar afborg- anir. Sérstaklega kemur þetta þungt niður á fyrirtækjum, sem eru að ryðja braut nýjum iðn- greinum, vegna þess að auk venjulegra byrjunarerfiðleika barf oft að eyða stórfé í auglýs- ingar og til þess að kynna fram- leiðsluna. Margar leiðir koma til greina til þess að auðvelda stofnun og rekstur slíkra fyrirtækja. En þá staðreynd verður að viður- kenna, að auknum fólksfjölda þjóðarinnar verður að útvega vinnu, og það vinnuafl verður að leita til iðnaðarins, vegna þess að í landbúnaði og sjávarútvegi er þróunin sú, að sífellt færri hendur framleiða stöðugt meira magn vegna nýrrar tækni og af- kastameiri tækja. í þessu frumvarpi er bent á hana til nánari atíhugunar, þótt vera kynni að vrð nánari könn- un reyndist hún ekki aðgengileg. Gísli sagði, að vissulega væri þröngt um þingmenn, en sagðxst vera hræddur um að byggmg nýs þinghúss með öllum þe.m undirbúningi, er til þess þyrfti, tæki meiri tíma en að henni væri lokið fyrir 1974. Vildi Gísli að leitað yrði álits alþjóðar um, hvort alþingi ætti að heyja á Þingvöllum. áður en ákvörðun um byggmgu nýs Alþingishúss yrði tekin. Gísli sagðist geta fallizt á, að samþykkja breytingartillögu fjvn., en þótti hátíðarnefnd' vera aðeins eina leið af mörgum, sem til greina koma, þar sem lagt er til, að Atvinnujöfnunarsjóður geti lagt fram sem sérstakt stofnlán jafnháa upphæð og stofnendur fyrirtækis, enda verði um nýja framleiðslu að ræða á þeim stað þar sem fyr- irtækið er stofnsett. Þetta á- kvæði tekur til alls landsins, því að alls staðar er þörfin brýn. Þótt nú sé atvinnuástandið gott í mörgum landshlutum, þá verð- ur að tryggja það í framtíðinni. Hins vegar eiga mörg héruð við atvinnuleysi að stríða, og kemur þetta ákvæði fyrst þar til fram- kvæmda, eins og t.d. á Norðvest- urlandi. I atvinnumálum eru uppi tvær meginstefnur: að rikið reki verk smiðjur og fyrirtæki og að ein- staklingar leggi fram fjármagn og beri ábyrgð á rekstrinum. Hér á landi virðist ríkið í raun og veru vera eini aðilinn, sem getur lagt fram það mikið fjármagn, að um nokkurn verulegan rekstur geti verið að ræða, og meðan á- standið er þannig, verður þjóðin að hafa svo og svo mikinn ríkis- rekstur, hvort sem hún vill eða ekki. Þetta frumvarp er flutt til þess að auðvelda einstaklingum að setja á stofn fyrirtæki í nýj- um iðngreinum, og það ætti að vera þeim hvatning til að koma þeim á fót og mundi þá stuðla að eflingu einstaklingsframtaks einmitt á þeim vettvangi, þar sem ríkið er hvort sem er ekki hæfur aðili, þ.e. iðnaði í tiltölu- lega smáum stíl, sem veitir at- vinnu nokkrum tugum eða hundruðum manna. Til að skýra þessa hugmynd betur, vil ég taka þessi dæmi: Stofnað er hlutafélag með 500 þús. kr. hlutafé, og þá getur fé- lagið fengið jafnháa upphæð eða 500 þús. kr í stofnlán, og vextir af því yrðu hinir sömu og raun- verulegur arður yrði. Sama á sér stað, ef t.d. samvinnufélag setur á stofn verkstæði og sams konar verkstæði er ekki í nágrenninu. Þá getur það einnig fengið á móti stofnframlagi allt að sömu upphæð. Reglur um reikningsskil, af- skriftir, nýjar fjárfestingar o. fl. falið óþarflega mikið vald. Það lægi ekki það mikið á, og væri nóg að nefndin íhugaði tillögur sínar nánar í sumar, og kæmi tillögum sínurn síðan fyrir næsta þing. Gerði Gísli síðen skriflega breytingartillögu um, að felld yrði niður sú málsgrein, er heimili þjóðhátíðarnefnd að hefja undirbúningsframkvæmd- ir. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, sagði, að hann teldi, að efniságreiningur væri minni, en virtist í fyrstu. Væri ekki í tillögu ríkisstjónarinnar tekin nein efnisleg afstaða með ein- stökum málum. en nefndinni fai- ið að kanna betur ýmsar hug- myndir sínar. Um hugmyndina um þjóðar- hús, sagði forsætisráðherra, að sér skildist at hugmyndum nefndarinnar, að í þjóðarhúsi væri aðstaða til greiðasölu og gistingar enda væri byggingin annars . óraunhæf. Taldi ráð- herra, að of mikið væri gert úr húsinu eð? bákn er reisa ætt: á Þingvöllum. Hins vegar væri öllum ljóst að nauðsyn vær á betri aðstöðu til samkomuha'ds og gistingar og yrði að stefna rð slíku fyrir þjóðhátíðina. Ta di hann eðliiegt að gerður yrði ',am komusalur í sambandi við slíkt gistihús. og þá komið upp mögu- leikum á fundarhöldum bæði innlendra og eins alþjóðlegra samtaka. Framhald á bls. 19 verður vitanlega að setja og fylgj ast með því, að þessu framlagi sé varið eins og ætlazt er til. í 3. mgr. 5. gr. laganna um Atvinnujöfnunarsjóð, sem yrði 4. mgr., ef þetta frumvarp nær fram að ganga, er heimild fyr- ir stjórn sjóðsins að láta gera athuganir á rekstrargrundvelli atvinnufyrirtækja, og ber vitan- lega að nota þá heimild, þegar til þess kemur, að umrædd fjár- hagsaðstoð verði veitt. Því verður vafalaust haldið fram á móti þessu máli, að þessi fjárhagsaðstoð Atvinnujöfnunar- sjóðs muni draga úr vilja manna til þess að leggja fram fjár- magn í ný fyrirtæki. Það er út af fyrir sig eðlileg skoðun þeirra manna, sem aldrei hafa komið nálægt atvinnurekstri nema sem fastlaunaðir embættismenn eða starfsmenn opinberra stofnana eða fyrirtækja. En fyrir hina mörgu í kauptúnum og kaupstöð um landsins, Reykjavík ekki undanskilin, er það hvatning að stofna til nýrra iðngreina, ef þeir eiga von á slíkum stuðn- ingi auk venjulegra lána. Þótt heimildin sé almenn, verður hún fyrst og fremst not- uð til þess að bæta atvinnu- ástandið, þar sem það er verst á hverjum tíma, t.d. nú á Norð- vesturlandi, en það er eina kjör- dæmið, þar sem fólki hefur fækk að á síðasta kjörtímabili. Það er kominn tími til þess að horfast í augu við staðreyndir og spyrna fótum við, áður en um seinan verður. Landið verður að vísr á sínum stað, en fólkið flyzt þangað, sem það hefur möguleika til að vinna fyrir sér. Gamalt kínverskt máltæki seg- ir eitthvað á þá leið, að viljir þú seðja hungur manns, átt þú að gefa honum hnefa af korni, en viljir þú koma í veg fyrir hungur hans framvegis, átt þú að kenna honum að rækta korn. Og þetta frumvarp gengur ein- mitt í þá átt, að styðja menn og þá um leið byggðarlög til þess að sjá sér farborða. Við biðjum ekki um ölmusu, heldur snæri nútímans. Á tím- um Jóns Hreggviðssonar báðu menn um snæri, nú biðjum við um afl þeirra hluta, sem gera skal, fjármagn. Sveitaíélög leggi út- svör á hlunnindatekjur — frv. Jóns Isbergs Frv. Jóns ísbergs: Sérstök sSoíntán AtvinnujöfnunorsjóÖs — til styrktar nýjum iðngreinum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.