Morgunblaðið - 25.05.1967, Page 7

Morgunblaðið - 25.05.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. 7 ,Um helgar er maðurinn barnfóstra' — segir Matthea Jónsdóttir, sem nú sýnir í Ásmundarsal Um þessar mundir sýnir Matthea Jónsdóttir 18 mál- verk í Ásmundarsal við Feyjugötu, gengið inn frá Mímisveg. Við hittum listakonuna máli, þegar hún var að hengja upp myndir sýnar á dögun- um, ásamt manni sínum, Stefáni Guðmundssyni, sern eins og allir aðrir góðir eigm- menn eru stoð og stytta sinn- ar eiginkvinnu. „Hvar hefurðu lært, Matt- Matthea Jóna&dóttir hjá mynd sinni: Leysing. hea?“, spyrjum við. „Jú, ég var tvo vetur í Handíða- og myndlistaskólan- um, og var þá Sverrir Haralds son aðalkennari minn, en sið- an var ég einn vetur í Mynd listaskólanum, og þá kenndi mér Hafsteinn Austmann. Þetta er fyrsta einkasýning min, en áður hef ég sýnt á haustsýningu Félags íslenzkra myndlistamanna. Við hjónin eigum tvær ungar dætur, en mér finnst ekkert erfitt að sameina mál verkið heimilisstörfunum, því að ég mála aðallega um helg- ar, og þá tekur Stefán' að sér að vera barnfóstra og hann er auk þess prýðilegur kokk- ur. Nei, ég fer aldrei út í nátt- úruna til að mála .Kalla mætti myndir mínar „stilfæringu" á landslagi. Ég er Skaftfell- ingur að ætt, fædd austur á Síðu. Nei, ég er ekkert skyid Síðu-Halli en það væri þá frekar maðurinn minn, en hann er fæddur á Þvottá í Álftafirði, bæ Síðu-Halls, en ætli það sé ekki farið að þynn ast í honum lögsögumanns- blóðið“. Sýningin verður opin í Ásmundarsal daglega frá kl. i 2-10 a.m.k. til 28. maí. Akranesferðir mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- ! foss fer frá Seyðisfirði í dag 24. til Raufarhafnar. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld 24. til ísafjarðar, j Cambridge, Cambden, Norfolk og NY. i Dettifoss kom til Rvíkur í morgun 24. frá I>orlákshöfn. Fjallfoss fer frá Gautaborg á morgun 25. til Bergen og Austfjarðarhatfna. Goðafoss er væntanlegur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld frá Hamborg. Gullfoss fer frá Rví'k kl. 22:00 annað kvöld 25. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Fáskrúðsfirði 22. ttl Lysekil, Klaipeda, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Húsavík 21. ttl Leith Gautaborgar og Moss. Reykjafoss fer frá Oslo í kvöld 24. til Þorlákshafnar og Rvíkur. Selfoss kom til Caanbridge 22. fer þaðan til Norfolk og NY. Skógafoss er væntandegur til Rotter- dam í dag 24. frá Rvík fer þaðan til Hamborgar. Tungufoss fór frá NY. 17. til Rvíkur. Askja fer frá Hamborg í dag 24. til Kaupmannahafnar, Krist- iansand og Rvíkur. Rannö fór frá Bremerhaven í gær 23. ttl Riga. Marietje Böhmer fer frá Akranesi í kvöld 24. til Vestmannaeyja, Ant- werpen, London og Hull. Seeadler fer frá London í dag 24. til Hull og Rvíkur Öndvegissúlur úr rekavið Atzmaut kom til Rvkur 23. frá Kaup mannahöfn. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sdm svara 2-14-66. >f Gengið >f Reykjavík 19. xnaí 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,08 120,38 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 832,65 834,80 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 872,00 874,24 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.080,24 1,083,00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 ÍLoftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Held ur áfram til Luxiemborgar kl. 11:0O. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl. 03:15. Bjarni Herjólfsson er vænt- anlegur frá NY kl. 11:30. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 12:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY. kl. 23:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson fer til 1 Glasgow og Amsterdam kl. 11:15. Pan American þota kom 1 morgun k kl. 6:20 frá NY og fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til NY í kvöld kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1 gær frá Húsavík til Antwerpen, Rotter dam og Hull. Jökulfell væntanlegt til Hull í dag. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- 1 flóa. Helgafell er á Sauðárkróki. Stapa 4 fell fór í gær frá Eskifirði til Norð. / fjarðar, Hirtshals og Purfleet. Mæli- J fell fer í dag frá Vestmannaeyjum til 4 Aabo. Hans Sif fór frá Walkom 22. / þ.m. Knud Sif losar á Norðurlands- 1 höfnum. Peter Sif væntanlegt tll í Rvíkur í dag. Polar Reefer er á Húsa J vík. Flora S lestar í Rotterdam 27. maí 4 Peter Most væntanlegt til Homafjarð- / ar á morgun. / Skipaútgerð ríkisins: Esja fór frá 1 Rvík kl. 20:00 1 gærkvöldi vestur um 4 land til ísafjarðar. Herjól'fur fer frá / Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til 4 Rvíkur. Blikur fer frá Rvík kl. 21.00 / í kvöld vestur um land í hringtferð. 1 Herðubreið er á Austfjarðahötfhum á 4 norðurleið. / Hafskip h.f. Langá er í Ventspils. 1 Laxá er í Hafnarfirði. Rangá fer frá 4 Rotterdam í dag til Hamborgar. Selá er í Hamborg. Marco er í Vestmanna- i eyjum. Lollik fór frá Akureyri í gær til Rvíkur. Andreas Boye er á leið til íslandis. Þarna sjást bekklrntr me3 öndveglssúlunum úr rekavið frá Melrakkasléttu og Lan ganesi. (Myndirnar tók Sv. Þ.) Hér á dögunum rákumst við suður í Skerjafjörð, og við húsið Baugsveg 37, sáum við allnýstárlega hluti, eða garðbekki með sannkölluðum öndvegissúlum. Við hittum að máli Eðvald Malmquist, sem hjá þeim stóð, og leituðum frétta af þessum frumlegu hlutum. „Jú,“ sagði Eðvald, „þessir frumlegu garðbekkir eru þann ig tilkomnir, að okkur í fyrir tækinu Skrúðgarðar og lóða- skipulag, datt í hug, að reyna við gerð íslenzkra bekkja í stað alls plastsins, sem tröll- ríður okkar þjóð um þessar mundir. Uppistöður bekkjanna eru rótarbnyðjur, — rekaviður norðan af Melrakkasléttu og Langanesi. í slíkum rótar- hnyðjum má sjáá hin ólík- legustu form, — allskyns myndir, svo að segja má, að bekkir þessir séu listaverk og leikur náttúrunnar, eða „lusus naturae", eins og það er kallað á latinu. Áseta bekkjanna er úr þurrkuðum, heflúðum harð- viði. Lengd þeirra er 3 metrar, og einkar stöðugir, en þeir eru felldir 20-30 cm. piður í jarð veginn, þar sem þeim er ætl- að að standa. Við höfum látið smíða Rekaviðurinn sómir sér vel sem öndvegissúla á bekkj- unum nýstárlegu. nokkur stykki til reynslu, og óhætt er að kalla framleiðsl- una þjóðlega, og geta menn þar á ofan skemmt sér við að sjá út allskyns myndir úr þessum forkostulegu rótar- hnyðjum". Við tylltum okkur á einn bekkinn og studdum hönd á öndvegið, og þótt það sé ekki útskorið, ber það í sér frum- stæðan kraft og fegurð. — Fr. S. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1500 til 2000. Sumar- og heilsárs- dragtir 1800. Kjólar á hálf- virði frá kr. 400. LAUFIÐ Laugaveg 2. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Sigjum til um verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Bíll óskast Volkswagen ár.gerð 1965 eða 1966 óskast til kaups, aðeins mjög góður kemur til greina. Staðgreiðsla. — Sími 31194. Reglusöm kennarahjón með 1 barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð í haust, helzt í Vesturbæn- um. Tilboð merkt „Kenn.- arar 840“ sendist Mbl. Tvær telpur 14 og 12 ára óska að komast á gott sveita- heimili, helzt á sama bæ. Tilboð merkt „20131“ send- ist afgr. Mbl. Atvinna óskast 20 ára stúlka með ga.gn- fræðapróf óskar eftir at- vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82938. Skerpingar ' Skerpum garðsláttuvélar og önnur garðyrkjuverk- færi og einnig flestar gerð- ir bitverkfæra. Bitstál, Grjóitagötu 14. Sími 21500. Dömuúr fannst þan.n 10. þ. m. — Upplýsingar í sáma 16157. Stúlka vön matreiðslu óskast á lítið barnaheimili. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt „2035“ fyrir 1. júní. Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu. Tilb. merkt „838“ sendist Mbl. fyrir 1. júní. Fimmtán ára piltur vanur meðferð véla og öll- um sveitastörfum óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 14497. Seglbátur Vandaður seglbátur til sölu m.eð öllum útbúnaði. Uppl. í sima 11425 frá kL 13. Til leigu við Laugaveginn þrjú her- bergi fyrir skrifstofur, létt an iðnað eða þess háttar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „845“ fyrir 31. þ. m. Lúxushæð til leigu, teppalögð með gluggatjöldum, ljósastæð- um, heimilisvélum og síma. Uppl. í síma 33075. Jeppakerra óskast til kaups. Aðeins góð kerra kemur til greina. Uppl. í síma 14113. Ford ’55 station í góðu lagi til sölu og sýnis. Aðalbílasalan, Ingólfsstræti 11. Tvær röskar og ábyggilegar 17 ára stúlk ur utan af landi óska eftir atvinnu sem fyrst. Báðar með gott gagnfræðapróf og önnur með vélritunar- kunnáttu. Uppl. í síma 37312. Bondex Notið fúavarnarefnið Bond ex á allan við, fæst í átta litum. MálarabúSin Vestur götu 21, sími 21600. Póst- sendum. Birgir Guðnason málaram., Keflav., s. 1746. Kona utan af landi vill taka að sér húshald hjá eldri hjónum eða ræst- ingar h>á eldra fólki. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. 30. maí merkt „Áreiðanleg — 2034“. Skoda Octavia 1962, ekin 37800 km, til sölu. Upplýsingar í síma 22199. Raf v éla verkstæði óskar að ráða mann er einhverja þekkingu hefur á bílarafkerfum. Lysthafendur sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 25. maí merkt: „Ábyrgðarstarf 844.“ Skrifstofuliúsnæði 2—3 herb. til leigu að Ármúla 7 á góðum stað í húsinu. Uppl veitir E. Morthens, í síma 30501. Hús á Seyðisfirði Til sölu nýtt 110 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr. Allar nánari upplýsingar í síma 206 Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.