Morgunblaðið - 25.05.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 25.05.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAI 19077 19 Njótið hollrar útiveru / fögru umhverfi og skemmtilegum félagsskap SkMennsla, gönguferðir, kvöldvökur 1. 3. júlí — 9. júlí 5. 27. júlí — 2. ágúst 2. 9. júlí — 15. júlí 6. 2. ágúst —- 8. ág. 3. 15. júlí — 21. júlí 7. 8. ágúst — 14. ág. 4. 21. júlí — 27. júlí 8. 14. ágúst — 20. ág. í sumar verða 7 daga ferðir sem hér segir: Þátttökugjald er 4.300 kr. Innifalið: ferðir, fæði, gisting, skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í göngu- ferðum, kvöldvökur. — Afsláttur fyrir fjölskyldu. Unglinganámskeið verða 25.—30. ágúst og auk þess 26. júní—1. júlí, ef færð leyfir. Gjald kr. 2600. Upplýsingar í síma 10470, alla virka daga kl. 4—6, nema laugardaga kl. 1—3. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum. áfh Lítil íbúð Hver sá sem getur og vill leigja eldri konu, sem vinnur úti, 1 til 2 herbergi og eldhús, hringi í síma 1 77 16 eða 32 000. Barnaheimili Nokkur börn á aldrinum 5 til 8 ára geta enn fengið sumarvist í Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Þeir sem áhuga hafa á þessu hringi í síma 33895 í kvöld, fimmtudag kl. 7—10. Bjöm Egilsson. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera götur og leggja leiðslur i nýtt íbúðarhverfi í Ártúnshöfða hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 5. júní 1967 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSIRÆTI 8 - SÍMI 18800 Steypumótakrossviður Nýkomið: Steypumótakrossviður: 12 mm. gulur og svartur. Vatnslímdur krossviður: 4-6V2-12 mm. Furukrossviður: 6-8-10-12 mm. Brennikrossviður: 3-4-5 mm. Eldtraustur krossviður: 10-14-18 mm. ULRICH FALKNER GULLSM . LAUGAVEG 28 B 2. HÆD Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ford Falcon ’64 lítið ekinn einkabíll til sölu. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson Flúseigendur Smíðum eldhúsinnréttingar, klæðaskápa, viðarþiljur, sólb. o.fl. Vönduð vinna, 1. flokks efni. Húsgagnaverkstæði Þórs og Eiriks Elliðarárvogi 105 — Sími 31360. Iðnaðarhúsnæði í Hveragerði Til sölu er um 400 ferm. iðnaðarhús á góðum stað í Hveragerði ásamt um 1750 ferm. leigulóð. f húsinu eru tveir salir 140 og 100 ferm. auk 4 smærri herbergja. Húsið er múrað utan og innan, með hitaveitu, gufuinntaki og 3ja fasa rafstraumi Tvennar dyr fyrir bifreiðir. Húsnæði þetta er hentugt fyrir hvers konar iðnað, trésmíðaverkstæði, bif- reiðaverkstæði, bifreiðaviðgerðir eða yf irbyggingar, blikksmiðju, plastiðnað, steypuverksmiðju o.s.frv. | BJARNI BEINTEINSSON HDL. Austurstræti 17. — Símar 17466 — 13536. M^S Gullfoss til Skotlands FRÁ REYKJAVÍK TIL LEITII annan hvern laugardag. ATHUGIÐ: Ferðin tekur einn virkan dag auk helgarinnar. Verð farmiða frá aðeins kr. 1405.00 — söluskattur, fæði og þjónustugjald innifalið. Brottfarardagar frá Reykjavík 17/6, 1/7, 15/7, 29/7, 12/8, 26/8, 9/9. Hf. Eimskipafélag íslands ANDRES AUGLYSIR Karlmannaföt frá Póllandi og Ungverjalandi Verð frá kr. 1.590.OO til 1.990.OO. Stakir jakkar á aðeins kr. 975.— Ceysilegt úrval

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.