Morgunblaðið - 25.05.1967, Page 22

Morgunblaðið - 25.05.1967, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. Emilía 1 herþjónustu SS A JULIE HMELVYN ER'AnDREWS'UOUGLAS thb Ameiucamzanon "DNEOFTHEMOST GONTRQVERSIAL FILMS DFTHEYEAR. OF EllllLY ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9 Ævintýri á Krít sýnd kl. 5 MwmmB HEIMUT WIIDT AKN SMYRNER HANNS LOTHAR Hörkuspennandi ný þýzk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnorljörður Til leigu tveggja herbergja íbúð á góðum stað. íbúðin verður leigð í 4 mánuði frá 1. júní nk. Sérinngangur. — Tilboð merkt „Góð íbúð 821“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 nk. laugardag. TÓNABÍé Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldarlega útfærðan skart- gripaþjófnað í Topkapi-safn- inu í Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga i VísL Sýnd kl. 5 og 9. ★ STJÖRNU DÍri Simi 18936 UIV Tilraunahjónabandið (Under the YUM-YUM Tree) ÍSLENZKIIR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fL Sýnd kl. 5 og 9 Musik! Musik! Musik! Enn sem fyrr leikur tríó Stefáns Þorleifssonar vin- sælustu danslögin fyrir alla aldursflokka út um all ar jarðir. Sími 41283. Leikfélag Kópavogs hefur bókmenntakj'nningu á verkum Halldórs Laxness í Kópavogsbíói n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Kynnir Ragnar Jóns- son. Ræða: Sigurður A. Magnússon. Upp- lestur: Helga Valtýsdóttir og fleiri. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor, Techniscope. tSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Tónleikar kl. 8.30. ili.þ ÞJODLEIKHUSID Hunangsilmur Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Síðaista sýning á leikárinu. mw/sm Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Hornakórallinn Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15—20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning. MÁLSSÓKNIN Sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Fjalla-Eyvindup Sýning laugardag kl. 20.30. tangó Sýning sunnudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. MORCUNBLAÐIÐ Ný spennandi stórmynd eftir sama höfund og „Skytturnar": Frænka Charley’s svaicii TtÍLIPMIiV (La tulipe noire) Sérstaklega spennandi og við- burðarik ný frönsk stórmynd 1 litum og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáld- sögu eftir Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Akim Tamiroff Sýnd kL 5 og 9. Munið okkar vinsæla kalda borð í hddegi Hddegisverður kr. 125.— Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrísk mynd í litum byggð á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggðarinn- ar. Sýnd kl. 9. Danskur texti. Afturgöngumar Hin hamrama og sprenghlægi lega draugamynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS ■ =1 [*■ «mat S9.073 _ 38130 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodgers og Hammersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O sem er 70 mm breiðfilma með 6 rása segul- hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: Miracle of Todd A-O. Miðasala frá kl. 4. Til leigii Ný fjögurra herbergja íbúð í Hraunbæ er til leigu. Æskilegt er að leigja íbúðina til eitts árs í senn frá 1. júní n.k. Allar upplýsingar í síma 81195 klukk- an 20—22 í dag. Megrunarmidd getum bætt við nokkrum dömum í kúra og lausa tíma. NUDDSTOFAN, Laugavegi 13, sími 14656. (Hárgreiðlustofa Austurbæjar). Stórt einbýlishús á fegursta stað í Laugarásnum er til sölu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Laugar- ás 0842.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.