Morgunblaðið - 25.05.1967, Síða 23

Morgunblaðið - 25.05.1967, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. 23 Síml 50184 ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. 9. sýningarvika. FÉLACSLÍF Golfklúbburinn Keilir Innanhúsæfingar í golfi fyr- ir meðlimi. Uppl. í síma 52122 SIGURÐUR HELGASON héraðtedómslögmaSur Digr.anasveg 18, Kópavogi. Sími 42390. K0PU0GSBI0 Sími 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk-ensk gamanmynd i litum. Óvenjufyndin og ör at- burðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors Sýnd kL 5, 7 og 9. Simi 50249. Venjulegur fasismi Afburða góð heimildarmynd um þýzka nazismann. Enskt tal. Sýnd kL 9. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Laugardag kl. 14 er Þórs- merkurferð. Sunnudag kl. 9% eru tvær ferðir: Gönguferð um Marar- dal og DyrafjölL og Fugla- skoðunarferð um GarSskaga, Sandgerði og Hafnarberg. — Lagt af stað í allar ferðirn- ar frá Ausiturvelli. Nánari upplýsingar veittar á skriif- stofu félagsins á öldugötu 3, símar 19633 - 11798. Afgreiðslustúlka óskast annan hvem morgun. Uppl. á staðnum (ekki svar- að í síma). Matarbarinn Lækjargötu 8. Til sölu Gufuketill, vinnuþrýstingur 7 kg. 8 rúm, m. Loftpressa (amerísk), 4 þvottavélar, 3 pressur, 1 merkivél, 1 rulla, 1 þeyti- vinda. Þvottahúsib Skyrtan Hátúni 2. — Sími 24866. GLAUMBÆR sími 11777 Siml 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstækl Utvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bilastæði). Nýkomið gesta og gjafasápur í miklu litaúrvalL Laugavegi 33. Sími 19130. ^ CÖMLU DANSARNIR j* pÓAscafU Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. R Ö Ð U L L Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söng- kona Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sírni 15327. — Opið til kl. 11.30. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukur Morthens H M Bishop OÐMENN leika og syngja MBÆR Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Austur-Egils- staðahéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 26. júní 1967. Veitist frá 10. júlí 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. maí 1967. GL AU OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SÖNGVARI xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld til kl. 11.30. Farþegar af Baltika Aðgöngumiðar að skemmtuninni föstud. 26. maí verða afhentir á skrifstofu Skipa & fasteigna, Aust- urstræti 18, húsi bókav. Sigf. Eym. milli kl. 5—7 í dag. INGÓLFS-CAFÉ DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Lúdó sextett og Stefán SJÁ UM FJÖRIÐ. Leika öll nýjustu lögin. Fjörið verður með LÚDÓ í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.