Morgunblaðið - 25.05.1967, Qupperneq 28
Helmingi utbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Drœtti frestað til 6. júní
Landshappdrœtti
Sjálfstœðisflokksins
FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967
Alhvít jörð á
N-austurlandi
MORGUNBLABIÐ átU í gær tal
við fréttaritara sinn á Vopna-
firði og kom þá í ljós að jörð
er alhvít á Norð-austurlandi.
Tekið hafði að snjóa seint í
fyrrakvöld og snjóaði stanzlaust
alla nóttina. Undir morgun varð
lát á snjókomunni og um hádeg
isbil í gær var krapaél víðast
hvar á Norð-austurlandi.
Hið kalda vor hefur gert
bændum nokkuð erfitt fyrir í
þessum landhluta og hafa ær
borið inni í húsum. Heybirgðir
hafa minkað mjög, þar sem ekki
hefur enn verið hægt að láta
út kýr.
fjtigengnar kindur koma
í leitirnar á Héraði
EGILSSTÖÐUM, 24. maí:
Nýlega komu tvær útigengnar
kindur saman við féð á Brú á
Jökuldal. Voru kindurnar vel út-
litandi og í góðum holdum. önn-
ur var veturgamall hrútur og
komin á hann hornahlaup.
Einnig sáust um sama leyti nokk
uð innan við Brú tvær aðrar
kindur útigengnar, ær og hrút-
ur. Voru þær handan við á,
sem ekki var hægt að komast
yfir. Ærin var borin og virtist
kindunum líða vel eftir því,
Ishrafl
SAMKVÆMT upplýsingum,
sem Mbl. hefur fengið frá Land
helgisgæzlunni hafa varðskip,
sem hafa verið á siglingu úti
fyrir Vestfjörðum upp á síðkast
ið séð íshrafl á reki frá Straum
nesi austur fyrir Höfn.
sem séð varð. Þá sáu menn frá
Egilsstöðum í Fljótsdal útigengn
ar kindur í Múlanum, en kom-
ust ekki að þeim.
Mjög kalt hefur verið í veðri
hér á Héraði allan maímánuð
og svo að segja engin gróður
kominn. Er þetta tíðarfar mjög
bagalegt fyrir bændur, þar sem
sauðburður stendur nú sem hæst
og hey mjög farin að minnka.
Þó mun ekki vera orðið al-
mennt heyleysi enn.
f dag er snjóveður, en snjó
festir þó ekki í byggð.
— MG.
Unnið að malbikunarframkvæ mdum í Lækjargötu.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Miklar malbikunarf r a mkvæmdir á
vepm Reykjavíkurborgar í sumar
REYKVÍKINGAR hafa und-
anfarna daga orðið vitni að
Kjördæmisblöð
VerkfaU á kaupskipa
Hotanum á miðnætti
— hati samningar ekki tekizt
KLUKKAN tólf á miðnætti í verkfall á kaupskipaflotanum,
nótt kemur til framkvæmda hafi samningar ekki teikizt fyrir
þann tíma. Eru það Stýrimanna-
- - — félag fslands, Félag ísienzkra
Ioftskeytamanna og Vélstjóra-
félag Islands, sem hafa boðað
til verkfalls. Klukkan níu í gær
kvöldi hófst sáttafundur með
þessum félögum og stóð hann
enn er blaðið fór í prentun.
MBL. mun á næstunni
helga fjórar síður í blað-
in.u málefnum kjördæm-
anna utan Reykjavíkur,
hvers um sig. Fyrsta kjör-
dæmisblaðið er í aukablaðd
Mbl. í dag og fjallar það
um Reykjaneskjördæmi.
: Þar birtist m.a. viðtal
yið Matthías Á. Mathiesen
álíþm., 1. mann á framboðs-
lista Sj álfstæðisflokksi ns í
Reykj aneskjördæmi, rætt
er við síveitarstjórana í
Mosfellshreppi, Garða-
hreppi og Seltjarnarnes-
hreppi og ýmis fledri við-
töl eru birt ásamt öðru
efni.
Mbl. væntir þess, að hér
verði um að að ræða fróð-
legt yfirlit fyrir íbúa kjör-
dæmanna um þau vanda-
mál, sem við er að etja og
þau verkefni sem fram-
undan eru.
Verkfall þetta tekur til allra
skipa kaupskipaflotans, og munu
strandsiglingar stöðvast ef það
kemur til framkvæmda. Hins
vegar stóð til að Gullfoss léti úr
höfn í dag og mun hann því
ekki að svo stöddu stöðvast þótt
til verkfalls kæmi.
Blaðamenn
FÉLAGSFUNDUR verður hald-
inn í Blaðamannafélagi íslands
í dag kl. 3 í Tjarnarbúð. Fund-
arefni: Samningamál.
mifelum malbikunarfram-
kvæmdum á ruokkrum helztu
götum borgarinnar. Þanndg
hefur síðustu daga verið lagt
malbiikunarlag ofan á Lauga-
veg, Bankastræti og Lækjar-
götu. í gær átti Mbl. tal við
gatnamálastjóra Reykjavík-
urborgar, Inga Ú. Magnússon,
og innti hann eftir þessum
framkvæmdum og öðrum
ma Ibiku n a rf r amk væmd um
borgarinnar.
Ingi sagði, að þær fram-
kvæmdir, sem nú standa yfir,
hefðu verið undirbúnar frá því
fyrst í maí, en þá hóifst holiu-
fylling þar sem götur voru verst
farnar. í því skyni að ljúka
þessum framkvæmdum sem
Töpuðu
16.000— kr.
TVEIR írlendingar komu á lög-
reglustöðina í Reykjavík í gær-
kvöldi og skýrðu frá því, að
þeir hefðu þá rétt áður tapað
veski með 16.000.— kr., senni-
lega á leiðinni frá Hótel Vík að
Tröð.
Var þetta einkar bagalegt þar
sem þeir voru á leið til Kaup-
mannahafnar í dag.
Síðasta kaffikvöldið að Hótel Sögu í kvöld
SÍÐASTA kaffikvöld kvenframbjóðenda Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavík er í Súlnasal Hótel Sögu í
kvöld kl. 20.30 og er það fyrir stuðningskonur Sjálf-
stæðisflokksins á kjörsvæðum Melaskóla, Mið-
bæjarskóla og Austurbæjarskóla.
Flutt verða stutt ávörp en síðan munu þær Sig-
urveig Hjaltested og Svala Nielsen syngja einsöng
og tvísöng við undirleik Skúla Halldórssonar.
Emilía Jónasdóttir flytur nýjan gamanþátt og
Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu við undirleik
Vilhelmínu Ólafsdóttur.
Kvenframbjóðendur Sjálfstæðisflokksins hafa
þegar efnt til tveggja kaffikvölda að Hótel Sögu og
hefur verið húsfyllir í bæði skiptin. Eru stuðnings-
konur Sjálfstæðisflokksins hvattar til þess að fjöl-
menna í kvöld.
fyrst, til þess að þær yllu sem
minnstum töfum, voru samein-
aðir þeir vinnufloikkar, sem
vinna að viðhaldi gatnanna og
þeir, sem vinna að nýbyggingu
þeirra. Einnig var þetta starf
skipulagt í samráði við lögregl-
una til þess að eins litLar trufl-
anir yrðu af því og framast er
unnt. Malbilkunarvél hóif svo
störf á mánudaginn var og hef-
ur síðan verið malbikað stanz-
laust. Verður lagt mfalbikslag
á þær götur, sem ekki vannst
•tóm til að malbika yfirlag á sl.
haust, en það eru Grensásveg-
ur og Suðurgata,
Þegar þessum framkvæmdum
verður lokið seint í júní, verður
hafizt handa um nýbyggingu og
malargötur malbikaðar. Verða
hér á eftir taldar þær götur,
sem áformað er að malbika á
þessu sumri. Fyrst verða mal-
bikaðar götur í Heimunum en
næst hliðargötur við Safamýri
Framhald á bls. 31.
Verðlækkun
ú kolu
ATHYGLI hefur vakið, að Fisk-
höllin hefur undanfarið auglýst
lækkað verð á kola. Vegna
óheppilegra skipaferða og mik-
ils framiboðs á rauðsprettu (skar
kola) hefur Fiskhöllin lækkað
verðið um 40%, úr kr. 25,00 í kr.
15,00 hvert kg. Trúlegt er, að
neytendur notfæri sér þetta ein-
stæða tækifæri.
Síðustu dugs-
verkíullið
f DAG var boðað síðasta dags-
verkfall málm- og sikipasmiða
hefðu samningar ekki tekizt fyr
ir þann tíma. Sáttafundur hófst
með deiluaðilum kl. 5 síðdegis
í gær. en samkomulag tókst
ekki.
Geirþrúðui
Sigurveig
Svala
Emilía
Guðný
Vilhelmína