Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. Þuríður Sæmundsen Blönduósi — Kveðja í»ann 27. f. m. andaðist á Blönduósi frú Imríður Sæmund- sen, ekkja Edvalds Sæmundsen, verzlunarstj óra. Hún fæddist að Húnsstöðum í Húnaþingi og sem lítil stúlka sá hún sólina renna yfir norður- hafið og slá gullnum bjarma á gróðurlönd Ásanna og línu- mjúku fjöllin í nánasta umhverf- inu. Sagt er, að mótun manns- ins byrji snemma í bernsku og ekki er ólíklegt að sólskinið, sem bjó í sál hennar Þuríðar Sæmundsen og speglaðist í við- móti hennar langa ævi, hafi átt sinn uppruna í fyrstu viðbrögð- um náttúrubamsins, sem brosti mótá rísandi sól á vormorgni og óð döggvotar mýrar glitaðar kvöldsólarbj arma. — Það er ekki ævisaga þess- arar gagnmerku konu, sem hér verður skráð, það gera eflaust aðrir, sem betur þekkja til. — Ég veit, að hún, í blóma lífsins, varð fyrir þeirri þungu raun að missa eiginmann sinn — en hún var „eins og sá reyrstafur, sem brotnar ekki, en réttist úr beygjunni og er þá jafnbeinn og fyrr.“ — Kjarkur og þrek Þur- íðar Sæmundsen mun hafa verið óvenjulegt, enda kynlægt. Fyrstu kynni mín af þessari konu, sem nú er ekki lengur í sviðáljósi hinna lifandi hér megin tjaldsdns — voru þau, 3ð við hittumst á fjölmennri sam- komu á Blönduósi. — Ég var þá nýfluttur í byggðina og fann það vel, að í hópi þeirra, sem þama voru sat sízt á mér að vera framgjam eða láta til mín taka. Þá kemur þessi virðulega aldurhmgna korta, réttir mér hlýja hönd, brosir til mín mildu sólarbrosi Húnaflóans og býður mig velkominn til starfa í byggð sinni. Þessi kveðja verður mér alla tíð ógleymanleg. Ekki fyrst og fremst vegna þess, að hér hitt- umst við í fyrsta sinn. öllu íremur vegna hins, að þetta saana viðmót mætti mér öU þau ár, sem ég átti þess kost að verða henni samferða nokkur augnablik líðandi stundar. — Hvað er að eiga samleið með öðrum? — Ekki endilega það, að hafa við hann daglegt samneyti, heldur hitt að finna við hveTja samfundi þá hlýju og þann hugblæ, sem endist og ylj- ar þótt í bili sé vík milli vina. Ég átti ekki ætið það erindi f búðina til hennar Þuríðar Sæ- mundsen, að leita eftir ritum nýrra höfunda, sem höfðu látið hugsanir sínar á þrykk út ganga — öllu fremur hitt, að komast f snertingu við konu, sem bar í svip sínum lífssögu stærri og merkari mörgum þeirra, sem lágu á búðarborðinu í gylltum sniðum — falar fyrir fé. Og þess er ég fullviss, að svipmót frú Sæmundsen sagði mér og sýndi sannari lífsmynd, en þótt ég hefði blaðað í einhverri af bók- um þeim er á boðstólum voru, en sleppt stundinni, sem ég gat átt við öldufall liðins tíma eins og það lét mér í eyrum, þegar hún sagði frá. Það er í minnum haft, að um árabil, þegar Þuríður Sæmund- sen kenndi við bamaskólann á Blönduósi, þá fannst hverju bami gott að vera ekipað þar í sveit, sem hún var stjómandinn. „Aí vörum bama og brjóst- mylkinga skuluð þér sannleik- ann heyra." — Þannig er Mfið. Og dómur um dáinn hvern flytzt milli fj.arlægra heima. — Dómur hinna lifandi berst einnig milli byggða. — Þuriður Sæmundsen taldi dóm reynslunnar dýrmætastan og lifði samkvæmt því — þess vegna var hún fús að rétta vin- arhönd hverjum þeim, sem henni virtist hafa til þess unn- ið — kviðdómur annarra var í hennar augum enginn Sólomons- dómur. — Þess vegna átti hún 'hug allra, sem stóðu vegvilltir á krossgötum. Hlýtt handtak slíkra kvenna er í sumum tilfellum eitt sterkasta mannbótaaflið í heim- inum. Þannig kom þessi kona mér fyrir sjónir og þannig var hún. — Við hjónin þökkum ógleym- anlegt viðmót — viðmót, sem gerði veðrabrigði umhverfisins léttbærari og trúna á lífið traustari. — Nú er langur starfsdagur liðinn. Júnísól ljómar yfir byggð inni, sem Þuríði Sæmundsen ól. Hún á góða heimvon. — Hlýtt stórmannlegt handták ógleyman- legra vina, sem á undan eru gengnir mun mæta hermi á ströndinni 'handan við hafið. Glaðar minningar um traiust- an vin — góða móður og ömmu milda hin svíðandi sár. — Þökk, Þuríður Sæmundsen. — Döggfallið á kyrru vorkvöldi eru tár byggðarinnar við brott- för þína. Þ. M. Átök í Kína SL. FIMMTUDAG var statt1 I Reykjavíkurhöfn sænska 1 bifreiðaflutningaskipið „Trist I an", sem er í eigu skipa- félagsins Wallenius. Flutli I skipið hingað um 50 bifreiðar i af Plymouth Valiant, árgerð | 1967. Bifreiðaranar eru i tveggja dyra af „standard" gerð. Umboð fyrir Plymouth ( hér á landi hefur Chrysler- umboðið Vökull h.f. Peking, 2. júni, NTB. RAUÐIR varðliðar óku í dag vöruhifreið hlaðinni blóðugum klæðum upp að einu stærsta verzlunarhúsinu í mestu um- ferðargötu Pekingborgar og settu þar upp veggspjöld, þar sem skýrt var frá átökum og ofbeldis aðgerðum í mörgum héruðum Kína. Á veggspjöldunum sagði að klæðin værn komin frá Hon- an-héraði í Mið-Kína, en ekki var skýrt frá afdrifum eigenda þeirra. í fréttum vegghlaðanna und- anfarna daga hefur verið talað um „Hvít hryðjuverk", og er þar átt við ofbeldisaðgerðir and- stæðinga Mao Tse-tungs og menningarbyltingarinnar. Frétt- ir hafa borizt um slíkar aðgerðir frá ýmsum stöðum í Kína, og virðist sem svo að andstæðingar Maos séu mjög öflugir víða j Kína. Wilson í Washington Norræn ráðstefna í amerískum fræðum The Nordic Association for American Studies gengst fyrir 3. samnorrænu ráðstefnunni í amer- ískum fræðum við háskólann í Helsinki 26.—30. júní n.k. Fyrstu tvær ráðstefnurnar voru í Sigt- una (1961) og Osló (1964). Ráð- Aðalfundur S.R.F.Í. AÐALFUNDUR SRFÍ var hald- inn í Sigtúni 4. maí sl. Formaður skýrði frá starfsemi á liðnu ári 88 nýir meðlimir bættust í félagið. 150 nýir áskrif endur að timariti félagsins, Morgunn. Haldnir voru 5 félagsfundir á starfsárinu, auk þriggja skygni- lýsingafunda, með Hafsteini Björnssyni, sem um 1000 manns sóttu. 33 miðilsfundir voru haldnir með brezka miðlinum Horace Hambling, sem um 500 manns sóttu. Bókasaifn félagsins var mikið notað af félagsmönnum. Stjórn félagsins skipa nú: Guðmundur Einarsson, verkfr., Guðmundur Jörundsson, útgm., Magnús Guðbjörnsson, skrifstm., Sveinn Ólafsson, fulltrúi, Ottó A. Michelsen, forstj. og Leifur Sveinsson, lögfr. Fyrirhuguð starfsemi félagsins á næsta starfeári er meðal ann- ars skyggnilýsingafundir með Hafsteini BjörnssynL Einnig er brezki miðillinn H. Hambling kominm hingað aftur. Mikill áhugi er úti á landi á því að stofna félagsdeildir, og er það í undirbúningl stefnurnar eru liður í starfsemi félagsins, en tilgangur þess er að efla amerísk fræði á Norðurlönd- um og stuðla að gagnkvæmum kynnum þeirra, sem að þeim efnum vinna, bæði einstaklinga og stofnana. Hefur félagið í þessu skyni haft ýmis verkefni með höndum auk ofangreindra ráðstefna, t.d. unnið að útgáfu •bókaskrár yfir amerísk tímarit 1 öllum bókasöfnum á Norður- löndum. í stjórn félagsins eiga sæti háskólakennarar frá öllum Norðurlöndunum, en af íslands •Hreinn Benediktsson, Ráðstefnan í Helsinki verður með líku sniði og hinar fyrri. Verða fyrirlestrar og umræðu- fundir um ameríska sögu, þjóð- félagsmál og bókmenntir, en meðal fyrirlesara verða Daniel Aaron, Marcus Cunliffe, Cleanth Brooks og Arthur Schlesinger Jr. Þátttakendur í ráðstefniunni verða aðallega háskóla- og menntaskólakennarar í ensku, og félagsvísindum, svo og há- skólakandidatar í sömu greinum. Af fslands hálfu er þess vænzt, að nokkrir þátttakendur geti sótt ráðstefnuna. f því skyni verða fyrir hendi nokkrir ferða- og dvalarstyrkir. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í þessari ráð- stefnu, snúi sér til próf. Hreins Benendiktssonar fyrir 1. júní n.k. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Wasihington, 2. júnf, AP-NTB. WILSON, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í dag til viðræffna við Johnson Bandaríkjaforseta nm ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Til Washington kom Wilson frá Ottawa, þar sem hann ræddi við Pearson, for- sætisráðherra Kanada. Jothnson forseti sagði í ræðu, sem hann hélt við kooiu Wil- hons til Hvíta hússins, að Churc- hiil, forsætisráðherra Bretlands, og Roosevelt Bandaríkjaforseti, hefðu á sínum tíma lagt mikla áherzlu á nauðsyn náins sam- starfs Bandarikjanna og Bret- lands til varðveizlu friðar oig réttlætis í heiminum. Fbnsetinn sagði: „Þeir tveir tóku á sig skuldbindingar vegna þjóða sinna, sem við höldum enn i dag, og það er vegna þess, sem við hittumst hér i dag, er friður- inn og réttlætið í heiminum er i hættu". Wilson sagði við brottför sina frá Ottawa, að mikið væri nú f húfi með að hægt væri að leysa deilumar milii Araba og ísraels- manna, meðan öldurnar heffSi laegt í bili að minnsta kosti. Sovéimenn ústtka Bandttríkjamenn um að hafa varpað sprengjum á sovézkt skip í N-Vietnam Moskvu, 2. júní, AP-NTB. SOVÉTSTJÓRNIN sakaði í dag Bandaríkjamenn nm að hafa varpað sprengjum á sovézkt skip, sem var aff afferma vömr í norður-víetnamískri höfn í dag. Sagði I mótmælaorffsend- ingu Sovétmanna, að ef slikt kæmi fyrir aftur myndu þeir grípa til sinna ráða. Það var Grómýkó, utanríkisráðherra Sov étríkjanna, sem afhenti banda- riska sendiráðunautnum í Moskvn mótmælin, vegna fjar- vem sendiherrans, sem nú er í Washington. Bandarieki aðstoðarvarnar- málaráðherrann, Philip Gould- ing, sagði í dag, að Bandarfkja- stjórn hefði engar upplýsingar fenrgið, sem gætu benit til þes* að ásakanir Sovéfemanna hefðu við rök að styðjast. Sagði ráð- herrann, að varnarmálaréðu- neytið hefði gefið bandanísku herstjórninni í Saigon fyrir- mæli um að rannsaka málið vandlega og yfirfara allar skýrsl ur flugmanna, sem kynnu að hafa flogið yfir umrætt hafn- svæði í dag. Sovétmenn krefjast þess að flugmönnunum, sem sprengjun- um vörpuðu verði hegnt og að Bandarikjamenn tryggi að slík atvik endiurtaki sig ekki Bandarísk arás á sovézkt skip Moskva, 3. júní, AP MÁÍGAGN sovézka kommún- Istaflokksáns, Pravda, sagffi í dag, að árás Bandarikjamanna á 'sovézka verzlunarsikipið „Turk- estan" í hafnarborginni Cam Pha í N-Vietnam væri tilraun til að auka spennuna á alþjóðaveitt- Vangi. í loftárásinni fórst einn sovézkur sjómaður en sex seerð ust alvarlega. Pravda krafðist þeus, að flugmönniunum sem loft áráíána gerðu yrði nefsað, og sagði að það vaeri skylda stjóm- arvaldanna í Washington að gefa fryggingu fyrir að slíkur atburð ur endurtaki sig ekki. Bandariska stjórnin hefur sagt, að rannsókn fari fram á loftárásinni. Fréttastofan Tasa sagði, að eftir að sprengjum hefði verið varpað á skipið hefðu tvær bandarískar flugvélar skot ið á það úr vélfbyssum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.