Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1967. 11 hefur margvísleg nýskipan átt sér stað. Skv. lögum frá 1963 er nú m.a. hægt að taka stúdentspróf frá skólanum. Á þessu ári verður hafin bygging sérstaks æfinga- og tilraunaskóla í nánd við Kennaraskólann, en sú starf- semi hefur nú að nokkru að- setur í byggingu skólans. T œknimennfun — nýr skóii Þörfin fyrir aukna tækni- mcnntun hefur gert mjög greinilega vart við sig á sið- ari árum. í samræmi við það var á árinu 1963 stofnaður Tækniskóli íslands, sem ætl- að er að búa menn undir að takast á hendur tæknileg störf í þágu atvinnuvega þjóðarinnar. Undirbúnings- deildir eru starfræktar bæðl á Akureyri og í Reykjavík. Með stofnun skólans er stigið merkilegt spor til að mæta nýjum menntunarkröfum þjóðlifsins. Iðnskólar í hverju kjördœmi Með nýrri heildarlöggjöf nm iðnfræðslu, sem sett var á sl. ári, er lagður grundvöll- nr að miklum umbótum á þvi sviffi. Skal nú komið á fót iðnskólum í hverju kjör- dæmi landsins, en á vegum iðnskóla skulu starfræktir verknámsskólar, sem veita munu verklega og bókiega fræðslu í undirstöðuatriðum iðnaðarstarfa. Bygging iðn- skóla á Akureyri og í Hafnar- firði er hafin, svo og nýr á- fangi Iðnskólans í Reykjavík. Aukin hagsýni við skálabyggingar Framlög úr ríkissjóði til skólabygginga viðsvegar um landið hafa stóraukizt siðustu ár, enda hefur verið um að ræffa meiri framkvæmdir á sveitarfélaga til að bera uppi aðra kostnaffarliði, sem gert er ráð fyrir að þau standi straum af. Þá eru í hinum nýju lögum ákvæði um að rikiff skuli framvegis greiða sinn hluta af byggingarkostn- aði skólahúsa á 2—3 árum — í stað fimm ára, sem áður átti að vera. Er á þennan hátt stefnt að skemmri byggingar- tíma, sem á ýmsan hátt mun verða til bóta. Ennfremur voru settar fleiri reglur, sem allar miða að betri hagnýt- ingu byggingarfjár, auknum hraða, auknum sparnaði o. fi. Þá var m.a. stuðningur við skóla í dreifbýli sérstaklega aukinn. Nýr bœndaskóli Unnið hefur veriff aff bygg- ingu nýs bændaskóla á Hvann eyri og er fyrsti áfangi hans nú fokhcldur. Hús bænda- skólans á Hólum hefur verið mikið endurbætt og að nokkru endurbyggt. Nýbygg- ingu við garðyrkjuskólann að ••••- • ■ ' ••.••■ r ' 1111 • ■; HBllliL % ' e- ■ 1 *• *ÍT • M Héraffsskólinn í Reykjanesi hefur nú verið' endurbyggður á skömmum tíma eftir brun- ann sem þar varff. Stóraukin námslán og styrkir Afstaffa æskufólks til þess að stunda framhaldsnám, bæði hér heima og erlendis, viðreisnartímabilinu, þ. e. 1961 og 1967. Eftirfarandi tafla sýnir heildarupphæð námslána á árunum 1956— 1967, en þar kemur glöggt fram hversu stórfelld aukn- ingin hefur orðið síðan viff- í Raunvisindastofnun háskólans er unniff aff rannsóknum á sviði stærðfræði, eðlisfræði, efnafræffi og jarðeðlisfræði. Stofnunin er merkúr vottur nm sívaxandi vísindastarfse mi hér á landi. Reykjum í Ölfusi er langt komið. hefur verið stórbætt á síðustu árum. Lögbætur á þessu sviffi hafa átt sér stað tvívegis á reisnarstjórnin kom til sög- Húsmceðraskólar Miklar endurbætur hafa farið fram á húsmæðraskólun um á Staðarfelii og Blöndu- ósi og verið byggt við hús- mæðraskólann að Varma- landi. Bygging nýs húsmæðra skóla að Laugarvatni er hafin svo og kennaraíbúða við hús- mæðraskólana að Hallorms- stað og á BlönduósL Fjöldi nýrra skólabygginga Um allt land hafa á siðustu árum risið skóiahús fyrir hér aðsskóla, gagnfræðaskóla, barnaskóla o. fl. Skulu þess- ar framkvæmdir nefndar: Við héraðsskólana í Reyk- holti, Núpi, Revkjanesi, Reykj um í Hrútafirffi og Skógum undir Eyjafjöllum hafa verið hyggðar kennaraibúðir, heima vistir nemenda og nýjar kennslustofur. Einnig hefur verið reist nýbygging viff AI- þýðuskólann á Eiðum, og haf- in er nýbygging við héraðs- unnar: 1956 1 millj. 148 þús. skólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu. Nýir gagnfræðaskólar hafa 1957 1 — 249 — verið byggðir á Akureyri og 1958 1 — 510 — í Keflavík og hafin er bygg- 1959 2 — 570 — ing nýrra gagnfræðaskóla á 1960 5 — 118 — Selfossi og Sauðárkróki. Nýir 1961 8 — 769 — gagnfræðaskólaáfangar hafa 1962 10 — 725 — . verið byggðir í Reykjavík og 1963 11 — 317 — Kópavogi. 1964 13 — 750 _ Af barnaskólabyggingum f 1965 15 — 453 — sveitum má t.d. nefna heima- 1966 17 — 191 — vistarbarnaskólana að Leirá 1967 24 — 000 — í Borgarfirði, Kolviðarnesi á Sú breyting hefur nú orðið á vélskólanámi, að sveinspróf er ekki Iengur inntökuskil- yrffi í Vélskóla Islands, heldur fer öll smíða kennsla fram á vegum skólans. Fyrstu nem- endur, sem taka próf samkvæmt hinni nýju reglugerff, luku smíðaprófi 1. stigs í vor ___________ og er þessi mynd tekin af þeim í prófinu. T. v. er skólastjórinn Gunnar Bjarnason. Starfsemi lélskólans hefur aukizt verulega. Auk lánveitinganna koma svo styrkir, en þeir nema nú orðiff nokkrum milljónum ár- lega. t heild námu lán og styrkir til námsmanna he'ima og erlendis áriff 1956 1Á millj. kr. — en verffa á þessu ári komnir upp í 29,8 millj. kr. Þrátt fyrir vaxandi náms- kostnaff og fjölgun nemenda, er hér um að ræða tvöfali hærri raunverulegan stuðn- ing viff íslenzkt námsfólk en var í tíð vinstri stjórnarinn- ar. Nú verða einnig teknir upp styrkir fyrir kandidata ©g er ráðgert að þeir verði á þessu ári 25 talsins, 40 900 kr. hver. því sviffi en nokkru sinni áð- ur. Á árunum 1960—1967 voru fjárvéitingar til stofn- kostnaðar skóla ails tæplega 667 millj. kr. Miklu hærri fjárhæð hefur verið variff til reksturs skólanna, enda hef- ur slíks verið þörf vegna fjölgunar skólafólks, kennara, aukins tækjabúnaðar og auk- ins tilkostnaðar, m.a. vegna launa og viðhalds. Samkvæmt nýrri skólakostnaðarlöggjöf frá sl. vori verða fjárhagssam skipti ríkis og sveitarfélaga vegna skólamála nú miklu einfaldari en áður. Mun ríkið nú greiða öll kennaralaun á barnafræðslu- og gagnfræða- stigi í hinu opinbera skóla- kerfi, og léttir það aðstöðu Snæfellsnesi, Ilallormsstað, Flúðum í Árnessýslu, Örlygs höfn á Rauðasandi og Nesj- um í Hornafirði, auk þess sem hafin er bygging heima- vistarbarnaskóla fyrir sveita- hreppa í Austur-Húnavatns- sýslu að Reykjum á Reykja- braut. í Reykjavík hafa margir nýir barnaskóiar verið reist- ir. Helztu barnaskólabygging- ar í öðrum kaupstöðum og kauptúnum eru þessar: nýir skólar á ísafirði, Bolungavík, Raufarhöfn, Vopnafirði, Hellu á Rangárvöllum, Þorláks- höfn, Digranesskóli í Kópa- vogi og nýir áfangar við Kárs nesskólann í Kópavogi og Öldutúnsbarnaskólann í Hafn arfirði. Hiff glæsilega barnaskólahús á Hallormsstaff, sem tekið var í notkun um síðastliðin áramót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.